Eyjablaðið - 16.01.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 16.01.1927, Blaðsíða 1
16. janúor 1827 ___ TJtgéfandi „Vorkamannarjelaiíið Dríf- andi" Vest.mannaeyjum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Vilhj. S. Vilhjálmsson. Til viðtals daglcga Vestmantiabra'it 3. Blaðið kemur út hvern suunudapmorg- un. Kostar kr. 1.50 um ársfjórðungmu í Vesím 1. árgonour -- TbT 18. innanbœjar. 7 krónur árgangurinn út um land Auglýsingaverð 1 króna senti- meterinu eindálka. Smáauglýshigar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Símar: Ritstjórinn 86. Prentsmiðjan 51. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — Bankastjórinn, bæjarfulltrúi íhaldsins og verkalýðurinn. Þrí hefir jafnan verið fram haldið í iijálgögnum jafnaðarmanna, að næstum uhdantekningarlaust allar þær stofnanir sem auðvaldil hefir yfir að ráða væru aðeins stofr - aðar, í því aughamiði að uodirkúgja vérkalýðinn, og á öllum sviðuip gæfca hagsmuna fárra yfirstj'ettaj'- I manna. Það hefir margoft komið í Jj'qs i að þessi skoðun verkalýðsins er rjett, og að hann hefur eldrei kveðið of sterkfc að orði í þessu sambandi. Það kemur Þó stundum fyrir, að ýnisum mönnumflnst að jafnaðdrmenn taki of djúpt í ár- ina; En þegar hægt er að dra^a skýr dæmi upp fyrir augum þeirra, þá sannfærast. þeir og sjá, að jafn- aðarmenn hafa á rjettu að standa í deilum sínum við burgeisalýð- inn. Auðvaldið heflr í baráttu sinni, við að halda völdum, beitt aílra biagða, smogið inn um hverja smugu og krafsað skyrtuna utan- af hálfnökfcum verkamanninum. í fyrsta lagi neitir það allra bragða til að geta sk.orið laun verkalýðsins við sínar fáguðu negl ur. Það ofsækir hvern þann mann sem gegnir trúnaðarstöðu í bar- áttu verkalýðsins fyrir bættum lífs kjörum. Það lýgur af honum alla æru og mannorð, ber honum jafnvel á brýn mannsmorð. Það hefir mest alla verslun í höndum sínum og selur fólkinu með uppsprengdu verði, og rægir um leið þau kaupfjelög sem al- þýðan hefir reynt af sínum litlu efnum að koma upp, til að geta að einhverju leyti haldið í við haiðsvíraðar ihaldsverslanir. llífil Það hefir margt fleira í barátfc'- unni: Lög, dómstóla, dómara, skólá, kirkjur, fjelög, alþingi og bæjar- stjórriir. Það kennir verkalýðnum þolin- mæði þolinihæði. En undirstaðan undir ollurp stofnunum auðvaldsins eru bank- arnir. Þeir eru fjárhagslega valdið. Auðvaldinu nægir ekki að' klípa af kaupi alþýðunnar hvað eftir annað, og eius og því ér' fiekast unfc. Þaö tekur það litla kaup sem hún fær aftur, við búðarborðið. Það nægir því ekki heldur. -— Eins og soltinn og öfundssjúkur úlfur býður auðvaldið eftir hverj- um eyri sem alþýðan áaflögu og leggur inn í bankann með þfið fyrir augum að vera betur fyrir kölluð ef veikindi eða slys bera að höndum. Én undir einsog eyr- irinn eða krónan er korn'in i kassan grýpur auðvaldið hana, og spokulerar með Jað cr kallað „ cinstaklingsframtak''. Ef spekulantinn fer á hausinn er honum eftirgefnar þúsundirnar og jafnvel milljónirnar og hann er maður að meiri Það er ekki fátækrastyrkur held- ur „fallit" og þykir íínt. Hann mætir á kjördegi og kýs íhalds- mann. Þegar verkamaður kemur í bank- ann og biður um lán, fær hann svarið. „Banklnn er ckki fyrir yður og yðar líka". Kreppan sverfur meira og meira að hjer eins og annarstaðar. Bankinn hjer auðvaldsfyrirtækið „íslandsbanki" sem.-. danskir og nokkrir íslenskir spekulantar eiga, hefir öll undirtökin á fjarrhála- sviðinu. Islandsbanki er að læsa ranuiær sínar inní fiestar atvinnnugreinar þessa bæjar. Eins og allir vita hótar hann að stöðva útgerðina, aðal bjarg- ræði Eyjamanna, ef ekki öll hans skilyrði verði til greina tekin. En skilyrðin þau miða oll að því að skerða laun og rjett- sjómanna- stjettarinnar. Á fieiri sviðum hefir hann smeigt inn klónum. En verkalýðnum er yísað á dyr, hjer er eitt dæmi: 5 þ. m. kom „verkamaður inn til bankastjórans og bað um að keyptur -yrði af sjer 100 króna víxill. Sami maður hafði í íyrra um þetta leyti fengið 300 króna víxil og gréitfc að fullu á rjettum gjald- daga. En nú er dálitið öðru roáli að gegna þyí Islandsbankavaldið skelf- ur á grundvelli sínum vegna sam- taka sjómanna hjer. Aðstaða bank- ans ei" altaf að versna, úlfsham- irnir hafa svo oft sjest í dngsbyrt unni, að fólk alt veit nú að þet.ta er ekki. annað en peningaverslun, og auðvaldst.ofnun sem er að reyna að ná öllum tökum á þessum bæ, og geta ráðið lifi og eignum haris. Samtal verkamannsins og banka- stjórans keraur hjor oiðijett. Gwdmundur kemur inn í banka- stjóraheibergið: „Goðan dag, jeg ætlaði að vita, hvort þjer vild uð gjöra svo vel og kaupa þenn- an hundraðkróna víxil?" Viggö: „Jeg þekki yður okki" Guðmundur: „Er það skilyiðið, sem á stendur? Jeg hefi komið hjer áður með 300 króna vixil hann var keyptur og greiddur á i jett- um gieiðsludegi." Viggó: „Við kaupum ekki svona : víxla." Guðmundur: „Það þykir rnjer dálít- ið hart, að bankinu skuli ekki kaupa, einn hundrað króna víxil með góðum nöfnum á". Viggó. „Þjer eigið euga heimtingu á að fá fje út úr bankanum". Guðmundur: „r?að er nú efamál." %ó: „Bankinn er ekki fyrir yður og yðar líka". Guðmundur: „Fyrir hverja er hann ; þá?" Viggó: „Fyrir þá sem drífa eitt- hvað". Guðmundur: „Allir vcrða að Hfa og eins við sem engin fram- leiðslutæki eigum". Yiggfo „Bankinn lánar ekki til að iifa á". Guðmundur: „Lita ekki þeir sem eiga framleíðslutækin á þeim, og þvi, sem þeir fá láriað til að reka þau með". Viggó: „Jeg ræði þetta mál ekki frekar við yður." Guðmundur: „Pað er það fyrsta sem þjer hafið ijett sagt, það þýðir ekki fyrir yður". Verkamaðurinn fór út frá v'xl- aranum við svo búið. Hvað skyldi Kristur hafa gert við slíkan vixlara? íhaldslistinn 6r Islandsbanka- listinn. Viggó baukaútibústjóri er fyrsti nitiðmælandi hans. Þar með er hið svarta ræningjaflagg dregið að hún. Verkamenn, sjómonn, bændur, varist „Islíiudsbaiikalistann"? Kastið hlekkjunum. Sprengið af ykkur kúgunaifjötra Islandsbanka- valdsins. Qoiið ekki bæjarstjórnina að ann- ari „bjargiáðanefnd" Gísla J. John- sens og Islandsbanka kjósíð Al- þýðulistann! Nunið að um leið og þið eruð að kjósa i liæjarstjórn eruð þið í raun og veru að kjósa í niðurjöfnunarnefnd. Útsvör verkamanna, sjómanna og smá utvegsbænda verða að lækka. Skattana yfir á þá sem geta gieitt, kaupmenn og spekulanfa. Kjósið lista verkamanna, sjó- manna og bænda. .. .... JixtU'. - ¦ ¦ ¦¦ ' '' ¦ -•*

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.