Eyjablaðið - 23.01.1927, Page 1

Eyjablaðið - 23.01.1927, Page 1
23. janúar 1927 Útgcfandi „ Vei'kamaunafjelagið Dríf- andi“ Vestmanuaeyjum. Ttitstjóri og ábyrgðarmaður Villij. S. Villijálmsson. Til viðtals dagloga Vestmannabrant 3. Blaðið kemur út hvern suauudagsmorg- un. Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn Málgagn alpýðu í Vestmannaeyium 1. órganc^ur - T6l. 19. innanbæjar. 7 krónur árgangurinn út mu land Auglýsingaverð 1 króna seuti- .meterinn eiudálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Símar: Ritstjórinn 86. Prentsmiðjan 51. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — „Bjargráðanefndir Nú eru yfirstandandi þeir tímar, sem alment eru kallaðir vandræða- tímar, Hefir það orð oftlega verið not- að þegar síður skyldi en nú. Síðastliðið sumar reyndist til- íinnanlega tekjurýrt fyrir ailan vinn- andi lýð. Var atvinnuleysið orsök þess. Er það íhugunarveit og einkenni- legt mjög, að um hásumarið, þeg ar árstíð er mildust, þegar nátt- úran skartar best með auðlegð sinni, þegar hún opnar sem best hörnum sínum, dýrunum sínar lif- gefaudi lindir, að á sama tíma skuli það geta komið fyrir að heil- ar stjettir manna, æðstu dýra jarð arinnar, þurfi að há harða og tvísýna baráttu fyrir brauði sínu og sinna. Já, svona eru hinir svo- kölluðu vandræðatímar. Svipað þessu var síðastliðið sumar hér. Þetta mun hafa orðið að áhyggju- efni margra hugsandi manna bæj- arins, enda fór það að kvisast um bæinu á miðju sumri, að nokkrir málsmetandi menn bæjarins væru farnir að leggja höfuð sín í bleyti, til að íinna upp ráð bænum til bjargar. Þá er lengst hafði hrakið í átt- ina að sYörtuloftum örbirgðar og von- leysis, hugðu meae á bveytta og hag- stæðari vindstöðu sjer til bjargar, er fregn sú flaug þeim til eyrna. Fjölmennur borgarafundur var haldinn og „bjargráðanefnd“ kos- in, með þeim mönnum sem fólk- ið treysti. Nú var málið komið í góðar hendur. Það leið og beið. „Bjargráðanefndin" vann kapp- samlega eins og vift mátti búast, af Ástþór, Jóhanni og Viggó. í fjörutíu daga og fjörutiu næt- ur rölti „bjargráðanefndin" berfætt um eyðimörkina umsetin af for tölum freistarans. Hún leitaði og hún fann. Hún fann það ráð að „spara. “ „ Bjargráðanefndin “ var gædd eldheitri starfshvöt. Hún hjelt hvern fundinn eftir annan, brýndi fyrir fólkinu að nú þyrfti að „spara“ og það svo um munaði, eí alt ætti ekki að „fara í hundaua". Sparnaðár ráðsfefnur nefndarinn- ar gengu aðallega út á það, að verkalýðurinn ætti betur en að undatiförnu, að gæta hófs i mat og drykk, ef útgerðin ætti ekki að sligast undir þunga hans. „Bjargráðanefndin" ljet sem hún bævi útgerðina sjerstaklega fyrir bjósti. Fjekk hún þó í fyistu fremur daufar undirtektir meðal útgerðar- manna. Mun það, meðal annars, hafa stafað af því, að þeim var það full kumtugt að sjómsnn sem staifað höfðu við útgerð þeirra undanfarið, voru eigi ofhaldnir af kaupi sínu, heldur þvert, á tnóti, sárþurfándi fyrir hærra kaup og bætt lífskjör. Einnig lá þeim eigi dulið að eitt- hvað hafði legið þyngra á útgerð þeivra en fólkið sem við hana vann, og sem ftekar mætti spara en lífs viðurværi sjómannanna. „Bjargráðanefndin“ taldi nauð synlegt og óhjákvæmilegt, ef hún fengi nokkru áorkað, að stofna út gerðarmannafjelag. Hún samdi kauptaxta fyrir sjó- menn, sem hún svo ætiaði útgerð- armannafjelaginu að samþykkja. og gjöra að sínum taxta. Enginn útgerðarmaður skyldi fá inngöngu í það fjelag nema sem | játaði sig skuldbundinn tillögum | bjargráðanefndarinnar í einu og ! öllu. Útgeiðarmenn setti hjóða er þeir heyrðu „bjargráðatillögur" nefnd- arinnar. Mun hallærisskamturinn sem ! sjómönnum var ætlaður hafa kom- I ið við rjettlætistilfinningu þeina. Beygðu þeir því heldur úr vegi „bjargráðanefndar". Þegar „bjargráðanefndin" varð þess vör að útgevðarmenn voru tregir til athafna, og henni hafði ekki tekist rneð krafti sannfærandi orða að blinda augu útgerðarmanna fyrir eiginhagsmunum sínum og rjetti sjómannauna, tók hún til þeli ra ráða sem oft hafa gefist vel, þegar stóiPaupmannastjettin hefiii eignast í'hugam.il, sem hún vill konia í framkvæmd. Viggó bankastjóri, formaður nefndarinnar hótaði útgerðarmönn- um að stoppa útgerð þeirva á kom- andi vertíð ef þeir ekki aðhýltust bjargi'áðastefnu nefudarinnar í einu og öllu. Þetta hreif. Með þessum hætti varð „Útgerð- arniannafjelag Vestmannaeyja" til. Sjómenn sáu nú hveit stefndi fyrirþeim. E3eirfundu að „bjargráða- nefndin“ var ekki fyrir þá. Feir fundu sig meiri olnbogabörn en nokkurn tíma áður'. Peir tóku þá til sinna ráða, gripu það eina vopn sem verkalýðurinn á, það vopn sem ekkert auðvaldsvígi stend- ur fyrir, ef rjett er beitt. Það eru samtökin. Þeir stofnuðu Sjómannafjelag Vestmannaeyja sem þeir nú byggja á framtíðarvonir sinar. Eins og sjá má, hefir annað meira vakað fyrir „bjargráðanefnd- inni“ en að bjarga bæjarfjelaginu úr efnalegum voða, enda miðar staifsemi liennar í nokkuð aðra átt, sem af er. Það or ekki kunnugt enn sem komið er. að hún hafi á nokkurn hátt bent útgerðarmönnum á leið til að losna úr okurklóm Edinborg- ar og banka valdsins, sem nú orð- ið liggur eins og martröð á útgerð Eyjaskeggja, heldur þvert á móti heíir hún leitast við að læsa enn fastar loppu ósjálfstæðis og aftur- farar um hendur og háis útgerö arinnar. Fyrir hverja hefir bjargráðanefnd- I in starfað? Ekkifyrir útgerðarmenn, ekki fyrir sjómenn, ekki fyrir bæj- arfjelagið. „Sagan endurtekur sig“. í fyrstu birtist „bjargráðanefndin" í gerfl Jjósengilsins til að bjarga bæjar- I fjelaginu. Nú hefir rás viðburðanna I og staðreyndanna svift. af henni sólskinshjúpinum og eftir stendur Viggó bankastjóri í þykkum vetr- arkufli. Stormar gagnrýninganna svifta yfirhöfninni frá brjósti hans, getur þar að lífca fangamark Edin- borgarhúsbóndans. „Til þess ern vítin að varast þau“. Til þess er mislukkuð bjarg- ráðanelnd, að víkja henni. J. R. Spanska veíkin. Vjer fórum til hjeraðslæknisins og spurðum hann um inflúensuna, sem nú gengur sumstaðar erlend- is, og nýlega hafa verið settar varn- iv gogn, af hálfu hins opinbera, og gaf hann oss eftirfarandi upplýs- ingar: Landlæknirsimar 9,þ.m. aðillkynj- uð itifluensa geysi á Spáni, Suður- Frakklandi, Sviss og Kristjánssandi í Noregi. Fyrir þvi er sú bráða- bitgðairáðstöfun gerð, að eínangra öll aðkomuskip, þar til liðnir eru sex sólarhringar, frá þvi það ljet úr erlendri höfn. Ef allir eru þá fiískir, má leyfci óhindruð mök við land. Meðan skipið er í sóttkví má fetma og affermá, of gerlegt þykir án þess að skipsmenti hafl nein smithættuleg mök við landsmenn. Samkvæmt símskeyti landlækn- i3 frá 12. þ. m. er engin infiúensa í Færeyjum. Sóttkviunartími telst því frá Englandi, Norðurlöndum eða öðrum lötidum eu Færeyjum. Botnía kom hingað fyrir síðustu helgi. Enginn sjúklingur við hing- aðkomu hennar, en það, þá búið

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.