Eyjablaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 1
26. janúar 1927 TÍtgefandi „Verkamannafjelagið Drif- andi“ Yestmannaeyjum. Ttitstjóri og ábyrgðarmaður Vilhj. S. Vilhjálmsson. Til viðtals daglega Vestmannabraut 3. Blaðið kemur út hvern sunnudagsmorg- un. Kostar lcr. l.SO um ársfjórðunginn iAálgagn alpýðu í Yestmannaeyjum 1. órgangur - T6l. 20. innanbæjar. 7 krónur árgangurinn út um land. A.uglýsingaverð 1 króna senti- meterinn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Símar: Ritstjórinn 86. Prentsmiðjan 51. Box 113. — Prontsmiðja Eyjablaðsins — Nerkisdagar. 15. janúar s.l. voru átta ár lið- in síðan að hinir miklu foringjar þýska verkaiýðsins Karl Lícl)- kneclit og RosaLuxcmburg voru myrt að undirlagi stjórnar sosial domokrata (hægfara jafnarmanna) þeim Ebert — Scheidemann — Noske. lúebknecht og Luxemburg voru þau einu sem ekki sviku stefnu- skrá 2. alþjóðasambands (internat- ionale) verkamanna með því að gjöra sig samseka auðvaldsríkjun- um í heimsstyi jöldinni miklu. — Óhrædd letruðu þau á baráttufána sinn: .STRÍÐ STRÍÐINU“ Þ. 21.}an. voiu 3 ár liðin siðfin að foringi rússnesku byltingarinnar og frúmherjl verkalýðsns í öllum lönd- um, Lcilill, andaðist. Undir merki hans hristi hinn vinhandi iýður Rússlands af sjer ok kúgunariunar undir mcrki lians mun lieims- byltingin sigra. Gefi að nöfn og starf þessara hetja stjettabaráttunnar festi ræt.ur i hugum allra þeirra sem hafa fylkt sjer undir merki jafnaðarstefnunnar sem fyrirmynd þess hvernig starfa skuli fyrir bættum hagsmunum hins vinnandi lýðsl Z Sönn íhaldsspegilmynd. leið, þó eftir samkomulagi við hann gerði hann á honum skurð eftir svonefndri Steinachs aðfevð. J. S. hefir reynt þessa aðferð tvisvar áð- ur. Varð hún árangursiaus eða lít- il í annað skiftið, en hitt skiftið fór svo, að gamaii maður sem hún var gerð á, gifti sig skömmu á eftir. Um þennan sveitarómaga sem fyrr um ræðir fór þannig, að hann virtist allur yngjast upp, þó kominn væri á áttræðisaldur, og allhrumur fyrir uppskurðinn að sögn, 'og gerðist allumsvifamikill og kvensamur í meira lagi. Rótt- ust þeir, sem höfðu hann á vist þurfa að fá hækkað meðlag hans af þessum sökum(UJ) en hrepps- nefndin neitaði að borga. Og svo kom rúsinan! Hreppsuefndin setti upp íhaldssvip og krafðist þess að læknirinn bæri aukinn kostnað sem stafaði af auknu lífsfjöri gamla mannsins sem haíði kastað elli belguum. Og bygðr hún þessa kiöfu sina á þvi, að læknirinn hefði auk ið lífsfjör þurfamannsins, án þess að vera beðinn um það af rjettum „hlutaðeigendum“, rifl. þeim sem httu sveitaróiuaganii(!) Hefir hreppsnefudin þvi stefut lækniuum til að greiða fyrveraudi sjúklingi sínum 300 kr. á ári þann tima sem áhrif læknislistar harrs eigi enn þá eítir að hafa ahrif á hann og halda honum iifandi(!!) Rað kraumar að þessu ihaldi. Pað liggur við að Kolka okkar sje betri. Pað hefir gerst dálitið atvik noi ð- ur í landi sem sýnit ijóslega hve íhaldsvitfirringin er enn á háu stigi. Nýlega gei ði læknirinn á Hvamms- tanga Jónas Sveinsson kviðslits skurð á „sveitarómaga" þar, og um Kaupíjclagsmcun. Kjósið ekki kaupmannalistann. Kjósið kaupfjelagsmennina. Kjósið B-listann! Kjósid B-lisjtannl dl'lisfi X cR'lisfi Pall V. G. Kolka læknir, Sólvöllum. Porbjörn Guðjónsson bóndi, Kirkjubæ, Jón Sverrisson yfirfislrimatsmaður, Háagarði. Guðlaugur Hansson verkam., Strandveg 39 B. i Jón Jónsson útvegsbóndi, Illíð. i Jón Rafnsson sjómaður, Brekku. Þannig lýtur kjörseðillinn út þegar alþýðumaðurinn hefir kosið sinn lista. Aljrýðullstiim sigrar við kosntnguua í dag. €2íarió samfafia, t&Cjésié *jS-lisiann I Allir sem vilja á einhvern hált vinna að sigri alþýðulistans, mæt á kosningaskrifstofu hans í Kaffihúsi Vestmannaeyja kl. 9% f. h. í dag. Alþýðnmerin og konur. það er undir ykkur sjálf- um komið hvort alþýðumennirnir eiga að ráða í bæjarstjórn- inni eða kaupmennirnir. Öhródri hnekh I tilefni af afar ómerkilegum kosningasnepli, sem íhaldsmenn og kaupmenn þessa bæjar gáfu út í gær í tilefni af bæjarstjórnarkosning- unum, leyfum við okkur undirritaðir stuðningsmenn B listans, að lýsa því yfir að ýmsar staðhæfingar um klofning og sundrungu innan verka- mannafjelagsins, eru tilhæfulaus uppspuni, notaður af kaupmönnum og íhaldsliði þessa bæjar sem kosningabeita. Vonum við að verkamenn og bændur lát.i ekki blekkjast af lygasögum þassum um menn og málefni, sem ekki vinst tími til að kveða í kútinn fyr en kosningar eru um garð gengnar. Vestmannaeyjum 25. janúar 1927. Quðm, Sigurðsson. Isleifur Högnason, Etrílmr Ögmndsson.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.