Eyjablaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 26.01.1927, Blaðsíða 2
EYJABLADIÐ ^istsxsst^smmaKíiSBamaaasKmmKir:^ „Nú er sigur ad vinná“. „Nú |er ’sigur að vinna“ luóp- uðu íhaldsstjórnir ófriðarþjóðanna, þogar þær voru að kúga verkalýð- inn fram á vígvöllinn í sl.yrjöld- ijiui miklu, til að berjast niót.i : tjettabræðrum sírum í nágrauna- lóndunum. Þetta var heróp þöirra þeir hvöttu bændurna, til að yfirgefa óðul sín, til að deyða, og limlesta sakiaúsa menn annara þjóða. En hver varð raunin á? Jú, heldur var þar til sigurs að vinna. feir mistu líf éða limi, lönd sín og eignir. Ilver var þá siguriun ? Enginn fyrir öreigana, verkalýð- inn, enginn fyrir bændur. Stjórn- irnar voru að kaila út í st.rið til að þóknast íhaldslund sinni og auðvaldsborgurum ríkjanna, sem höfðu stofnað til styrjaldarinnar í eigingjöruum tilgangi, og hvorki hugsað um líf eða limi annara manna. Svona voru störf og hvatir íhalds* stjórnanna og svona eru þær enn. Á þessum grundvelli vinnaíhalds- monn enn í dag, Jíka hjer á landi. Ao'ýðnn treystir aldrei íhaldsmönn- uni. þvi að reynslan hefir sýnt aö þ "i vinna hvaðanæfa á móti henni. Þeir hugsa um burgeisa, en reyna að komast í trúnaðarstöður á kostnað alþýðnnnar. Alþýðumenti! Látið ekki blekkj- a^t. „Nú er sigur að vinna“, sigur fyrir alþýðuna hjer í Yestmanna- eyjum, nú við bæjarstjórnarkosn- ingarnar. fikki sigur eins og ófriðarþjóð- imar vildu yfir 'ífi og limum bræðra sinna heldur miklu glæsilegri sigur yfir sljórn og ánauðaroki íhaldsins Alþýðumenn I fylkið bví liði við borðið. Kjúsið lista ykkar. ið Blistann! Okkur er í j i;i lagið að sigra'við kosningarn- í dag. Mú er tækifæri til að brjóta sund- >. hlekki íhalds og auðvalds. Okkar er sigurinn ef enginn bregst, eða lætur fagurgala ihalds- ins tæla sig. Fylkjum liði um B lislann allir alþyðumenn, |>ví að „nú er sigur að vinna“. Verkamaður. samiaRa! „þraut er að vera þurfamaður, þrælanna í hraunum11. Jafnaðarmenn eru allsstaðar að auka fylgi sit.t að miklum mun. Jafnaðarmenn hjer í Eyjum verða að gera slíkt hið sama. Sýnum í dag að við viijum enga íhalds- , og broddborgarakúgun þola. Hrind- j' uin af okkur oki gylta skrílsins. j — Eyjaskeggjar eru framadjarfir : menn og hugdníðir. Látum ekki I ihalds- og Kolka-spekina drepa úr ! bæjarbúum þorið og þrekið með ' afturhaldshugsanagraut sinum. — Fijálsar konur og menn í frjálsu i bæjaiíjelagi. I Burt með bjargráðanefndina og t Islandsbankavaldið! Kjósum B listann! SíöRur. Ef jeg væri yfirvald, og með pyngju tóma Fala Ijeti jeg fyrir gjaid fjarstæbustu dóma. Ríka blanda refjum flest rirast vanda trúna Kaupmannsanda kúgun mest kvelur landið núna. Argur. Skattana ylír á þá sem geta greitt. Útsvörin verða að hækka á kaup- mönnum og stórút.gerðarmönnum. cJKunié að B-listinn er listi hiris vinnandi lýðs. cTSjosiö <3$-lisíann. 11 ......... ..... Árshálíð. Yerkakvennafjelagið „Hvöt“ og verkamanuafjelagið „Drífandi" halda hátíðlegt afmæli sitt n.k. laugardagskvöld í Nýja Bío. Skemtiskrá auglýst síðar. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 (kaffi innífalið) verða seldir í k.f. „Drifanda" Skemtinefndin. Fæði fæst á Kalmanns tjörn yfir lengri eða skemmri tíma. Þjónustu getð menn fengið í Höfðahúsi. éón %3íafnnsson for inn í öœjarsíjórn in a SamRepnislœRnir- inn fallur. Frjettir. Lyra kom hingað s.l. mánudagsmorg- un. Vogna afspyrnuveðurs var ekk- ert samband hægt að hafa við skipið, og fór það því við svo bú- ið til Rsykjavíkur. M.i). Mínerva rjeri s.l. mánudagsnótt. Hefir enn ekkert spurst til bátsins, þeg- ar blaðið fer í pressuna. Formað ur bátsins er Einar Jónsson í Háa- garði, ungur maður. Kolaskipið sem hefir legið hjer á höfninni slitnaði upp i ofviðrinu á mánu- daginn. Hrakti það eitthvað um höfnina. „Bragð er að ])á barnið finn- ur“ Skeggi kallar hieppsnefudina sem ságt er frá á öðrum stað hjer i blaðinu, ihaldsama í meira lagi. Eu honum láðist að geta þess að Serist ásRrifonóur að Eyjablaðinu — strax í dag Páll Kolka sagði í vetur álit sitt á iSteiriach og lýst.i áð hann væri lítill vísindamáður. Vesalings höf- uðið á samkepnislækninum. Það mundi ekki vera virt á marga fiska í útreikningi. tiímaslit. I ofviðrinu í gær í fyrradag bil- aði simasambandið mílli Reykja- víkur og Vestmaunaayja. Reif rok- ið milli 10 og 20 símastaura um koll á linunni milli Hemiu og Mið- eyjar. Verður því ekkert talsíma- band við Reykjavík fyr en við þetta hefir veiió gert, en símskeyti má senda á milli þráðlaust. Eidingu sló niðuv s.l. sunnudagskvöld í rafijósaþiæðina á línunni fiá Heiði upp að gerði. Slokkuaði samstund is á öllum rafljósum í húsunum við Helgafellsbraut og á öerðisbæj- um. Eigi er kunnugt að annað tjón hafi hlotist af eldingunni. Útsvör hins vinnandi iýðs verða að lækka. Hann hefir tekjur sem nægja varla til nauðþurfta hans. Ekkert er eftir J.il að greiða til íhalds og braskaralýðsins sem stjörnar bæj- arfjelaginu. Burt með Islandsbankavaldið! Niður með bjargarlausa bjarg- raðanefnd! KJÖSIÐ B LISTANN I

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.