Eyjablaðið - 13.02.1927, Page 1

Eyjablaðið - 13.02.1927, Page 1
13- fc6rúar 1927 lltgcfuiidi „Verlcjtmaunafjelagið Dríf- andi Vestmannaoyjum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Vilhj. S. Vilhjálmssnn Tií viðtals daglega Vestmaniiabrant 3 Blaðið lcemur út hvern suanudagsmorg- uu. Kostar lcr. J.50 um ársfjórðunginn r\áIgagn alpýðu í Vestmannaeyfum 1. árgancjur -- T6l. 22. inr.aubœjar. 7 krónur árgangurinn út um land Auglýsingíiverð 1 króna souti- moterinu eindállca. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Sími, Prcntsmiðjan 160. Box 113. — Prent- smiðja Eyjablaðsins — Eru slórvidburdir í adsigi ? Mii búast yíö nj'rri Ucimsstyrjöld? Flestallar þær fieguir er nú síð- batu vikurnar hafa borist hingað til Innds utan úr heimi benda óef- að á það, að stórviðburNr sjéú í kbsigi. f’rátt fyrir það þótt vjer sjeum fárnenn þjóð sem ekki heflr neitt hlutverk i hildaileik heimsins, ætt- Um vjer ekki að láta þær fregnir Som maika rás viðburðanna í það Og það skiftið, um eyrun þjóta, heldur skulum vjer hafa augun op- it), fylgjast vel með hvað gerist, Því eitmig vjer munum nú eins og ®nd)anær diagast inn í hringiðu beirra afleiðiuga sern órlagarikir viðbúiðir úti í heimi skapa. I. Uvaða ástœður liggja fyrir nýrri styrjiild ? Einhver sú djúptækasta hölvun sem hib i ikj mdi þjóðskipulág hef- 'r i forum sínum er nauðsyn styij- klda. Hin fijtlsa samkepni heflr aokið hagsjinunaandstæður ríkjanna Þróun iðnaðarins hefir leitt. af sjer bauðsyn stórveldanna t.ilað afla sjer bý og ný markaðssvæöi, nýlendur þar sem þeír 1 senn gætu náð sjer 1 bfáefui fyiir iðnað sinn og selt Vöiur sinar. An efa liggur andstæðan milli aiórveldanna, Bandaríkjanna og ^t'etlands, til grundvallar á heíms- í>i<elikvaiða. Greinilega liggur í áUgum uppi að barátta um heiins- -ýflnáðin milli þessara ríkja er á þ'óunaileið. Aðallegamun það veiða flaiáttan um vflnáðin á haflnu. I Evrópu ,eru ákveðnastar and- si8e,ður milli Brotl/tnds og Frakk- Iktids. Bandahag Fiakka og f’jóð- V61'ja og á aðia hönd bandalag ^'eta og Ilala bendir ótvírætt á k'tð hvemig þær lmur mnni drng- ^t. F,f að þosai' andstæður næðu * flainni framttð að verða að op- inni baráttu, mundu Bandaríkin vafalaust nota þar tækifærið til þess að ná sjer niðri á Bietum. Jjjósasta dæmið til sömmnar þessu er það að Bandaríkin hafa lagt gifuilegar fjárupphæðir til stórra fyrirtækja í f’ýskalatidi og Frakklandi. En það sem nú þessa dagana myndar hinar haværu.stu raddir er deilan í Kína. Þetta gífuilega. landflæmi sem grípur yfir fjórða hluta alls mannkynsins er feitur biti í auguin stórveldanna. f’jóðiu kinverska er að vakna úr svefni kúgunar og ánauðar. Sjalfstæðis- baráttan er orðin mjög steik. Einnig með aðstoð og stuðmngi Sovjet-irtússlands og verkatýðs ailra landa er hun orðin það voldug að hún er hcimsveldunuin þyniir í augum. Annars mun jeg i næsla blaði skrifa nákvæmlega um gang Kinamálanna. Að siðustu má svo nefna and- stæðu allra auðvaldsrikja, Sovjet- Rússland. Au efa er í uudii búnlngi að láta bráðloga til skarar skríða um að Jeggja í eyði þennan horn- stein jafnáðarstefnunnar. Ilafa )ik- in í Yeptui-fívropu á alla vegu stutt að efiingu ríkjanna sem liggja að Rússlandi. Heniaðarafl þessara landa (Fimiland, Litauen, Lettland, Polland) hefir aukist um hjer um bil helming. Engu skal hjer spáb um hvern- ig slik barátta mundi fara, en víst er það að alþýða þeiira landa sem mundu leggji út i þessa styrjold mundi ekki viljug láta siga sjer á vigvöllinn gegu stjettai bi æði um sínum. II. Eru auðvaldsríkin uiidirbúin undir nýja styrjöld ? Skoðauabiæbur Eilendar áLanda- mótmn og Páls Kolka i auðvaids- ííkjunum hafa nú síðusi.u árin slaðið npp hver af öðrnrn og eins og bæjarfógetinn á síðast.a sjórn- málafjelagsfundi og talað með fögr uni oi'ðurn um það að nú ætti útrjett höndin en ekki kreptur hneflnn að ráða. Skeyti á skeyti ofan hafa bor- ist liingað til lands siðustu árin um afvopnuuarráðstefiiur sem hefðu þann tilgang að vinna að afvopn- nn heimsins og fyrir eilífan frið. Helstu stjórnmálaforsprakkar stærstu ' landanna töluðu' hæst. Fagrar tillögur voru samþyktar, en hver var árangurinn ? Hjer mun hann sýndur möunum með fáein- uni orðuin. Árið 1913, árið fyrir styrjöldina miklu voai• útgjöld fjógurra öflug- usr.u rikja í Evrópu, til hernaðar 4356 milljðnir króna en ávið 1926 7700 milljonir. Til þess að inenn geti áttað sig á því hve ógurlegar þessar uppuæðir oru, má taka til dæmis að ef að psningum þeim sern i fyrra. vai varið til hernaðar af fjórum löndum hjer í álfu væri skitt niður á íbúa þess, ínunai hver íslendingur j ifut. stór sem smár fa 77 þúsund krónur, eða ef Vest- mannaeyjingar væru einir um brús ann mundi hver Eyjarskeggi veiða margfaldur miljónamæringur eða fá hálfa þ'iðju milijóii liver. Aiiö 1913 höfóu þessi sömu lönd samtals 150 flugvjelar. R' ynd- ar vav þá ný st.igið fyrsta þró- unarspor flugvjelaiðnaðarins. En nú sem stondur hnfa þau 3500 flug- vjc-lar útbúnar til hernaðar. Þess má get.a ef styrjöld myudi koma að nýju þá hafa stórveldin yfir að táða svo fullkomnuin iðnabaifyrir- tækjum að þeir á svip.tnndu gætu margfaldað loftflota sinn. Þannig er heimutinn að búa sig undir nýja styrjöld. Augsýni- lega betidir öll þroun til þess að þau hlóðböð nálgist. Þetta er rás viðburðanna* hin söguieg þróun ríkjaudi þjoðskipu- lags. gigjgj — GAML4 BIÓ tsiBJfí! o] Sunnudag kl. [g 11 6 dagar* Sjótileikur í 9 þáttutn eftir hinni afar spemiandi skáld- sögu „6 dagai “ eftir ELINOR GLYN. Aðalleikendur : Coriniie (xrifíith, Fraiik Mayo. m [B glBl51ElBl5)[5lBl5i[MBl51[BÍBl51f5lBl5i þeir, sem kynnu að vilja fá góðar út- saðiskattöflur og tilbúinn abutð fyxlr milligöngu Búnaðarfjelags Vest.mannaeyja, eiu beðnir að gefa sig fram við undirútaða fyrir 20. þ. m. Guðmundur Sigurðsson Heiðardal. f’orbjörn Guðjónsson Kirkjuhæ. .....r~.... Vjer hinir skaðlegu byltinga- menn viljum berjast á rnóti slíku heitnskulegn mansmoiði og eyði- leggiugu en fyrir ríki jafuaðar- stefnunar. Hvoit að takmarki okkar vorður náð í hinuin stóru heruaðatiötidum friðsamlega livo, t að auðvaldið muni fúslega afhenda fiatnleiðslu fyrirtækin i hendur verkalýðsins,'veröur tiininn að sket a úr. Hjer á Islandi munum við fylgj- ast með þeirii þtóun. l’etta eru okkar skaðlegu bylt- ingarkenningar. Haukur Björnsson. Mcssað i dat* kl Í.

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.