Eyjablaðið - 19.02.1927, Síða 1

Eyjablaðið - 19.02.1927, Síða 1
19. fef>rúar 1927 TJtgefandi „Verkamaunafielagið Dríf- andi Vostmannaeyjum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Vilhj. S. Vilhjálmsson. Til viðtals daglega Vestmannabrant 3 Blaðið kemur út hvorn suunudagsmorg- un. Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn Aálgagn alpýdu í Vestmannaey)um innanbeejar. 7 krónur árgangurinn út um land Auglýsingaverð J króna senti- meternni eindálka. Smáauglýsingar tiu aura orðið 50 aura stofngjald. Sími, Prentsmiðjan 160. Box 113. - prent- smiðja Eyjablaðsins — Síðustu viðbulðir í Kína hafa aigjöi iega yflrstigið takmörk hinna daglegu viðburða síðustu ára, svo sem pólitisk verkföll og smáskær- ur. Hin byltingasinnaða sjálfstæð- ishreyfing er orðin svö yfirgrips- mikil, mótspyrnan gegn henrii frá auðvaldsrikjunum er orðin svo sterk að það er ekki, að taká munninn of fuilan að talá um byltingu í Kína. Vegna þess að flestöllum hjer munu vera Kinamálin lítt kunn, er rjett áður en vjer förum nánar út i viðburói sjðustu daga, að gefa laualegt yflrlit yflr sögu Kína og viðskifti hennar við auðvaldsríki Vestur Evrópu. I. Viðskiftl Kína við auðvalds rikiu. Eins og rauður þráður í gegn- um nýrri sögu Kina ganga styrj aldirnar við auðvaldsiíki Vestur- Evrópu. Tdgangur þessara styrj- alda var að neyða inná Kínverja vörum þessara ríkja, gera það að markaðsstað, eða með öðrum orð- um opna það fyrir veislurí þeirra. Aðalinnreið auðvaldsins hófst með hinu svokallaða ópíum-stríði árið 1839. Pó er hægt að fara aftur á 16. og 17. öld, t. d. tóku Portúgalar ayjuna Makaó árið 1557, og árið 1689 voru fyrstu verslun- arsamningar gertir milli Rússa og Kínverja. Ópíum-stríðið sem Englendingar hófu á hendur Kinverjum stafaði af því að Kínverjar bönnuðu inn flutning á ópíum tillandsins. Hafði eitur þetta fallið svo mikið í verði eftir því sem framleiðsla þess óx í Indlandi, að innflutningur þess til Kína óx að sama skapi. Þannig var innflut.ningur þess til Kína árið 1821 4628 kassar, ávið 1825 9621 ks, en árið 1830 náði innflutniijg- i í Kína. o--- urinn 26670 ks. Ópiumnautnin var orðin mesta þjóðarböl. Árið 1828 var innflutninguiinn bannaður til Kanton og 1838 til alls landsins. Kínverjar urðu að láta undan. I friðarsamningunum árið 1842 fengu Bretar verslunarleyfl á eyj- unni Hongkong og í bæjunum Kant- on, Ámoy, Futschu, Ninfpo og Schanghai. Opiumstríðið er einhver skýrasta myndin af hinu ríkjandi þjóðskipu lagi. Sýnir það glögglega skipulags- ley3i framleiðslunnar. Yörur eru aðeins framleiddar með það fyrir augum að þær g»fi góðann arð, án þess að taka tillit til þess, að þæ'r geti steypt heilli þjóð í glötun. Kínverjar vildu ekki ópíum inn í landið. Svar Englendinga voru byssukjaftar sem neyddu þjóðina til að flytja þetta eitur inn aftur. (Sbr. í þessu tilfelli viðskifti Spán- verja og Islendinga með tilliti til aðflutningsbannsins hjer). Fi'mtán árum eftir ópíumstríðið hófst sameiginleg herferð Breta og Frakka á hendur kinverjum árið 1857. Þannig getum vjer haldið áfram að teljá upp styrjaldirnar 1859 og 1860, Eftir blóðuga orustu Tið Palikiao, í septembor árið 1860, tóku auðvaldsríkin Peking alveg í sínar hendur. Pannig skiftu þessir vopnuðu ránfuglar meh sjer hinu viðtæka Kínaveldi á hræðilegasta hátt. öll stærstu náttúrugæði Kína voru tekin frá þjóðinni með blóðs- úthellingum. Smábændurnir urðu að öreigum. Landbúnáðinum fór óðum aftur. II. fjóðln raknar. Eftir þvi sém kúgun hinna er- lendu ríkja varð 'meiri, efldist sjálf stæðishreyflngin í landinu, og árið 1900 átti sjer stað hin svo kallaða boxarauppreisn. En uppreisn þessi var fljótt bæld niður aftur með haiðri hendi af enskum, amerí- könskum, þýskum, japönskum, frönskum og rússneskum hersveit- um. Eru kunn orð Vilhjálms II. þýskalandskeisara, er hann sagði þá: „Yjer munum enga fanga taka“ enda gengu þjóðveijar einna sví- virðilegast fram þar. Afleiðingarnar urðu þær, að Kín- verjar mðu að greiða 6,5 milijón sterlingspunda í skaðabætur og leyfa erlendum heideildum að hafa áðsetur' sitt í öllum höfuðborgum. Aður en yflrdrotnunarstefna annara landá feeti rætur í Kína voru aðalatvinnuvegirnir hrísgt jóna- ræktun og ræktun silkiormsins. Handiðnaðurinn var þá í blóma sínum. En með auðvaldinn hvarf mið- stjettin fljótlega. Stjettaskiftingin óx um leið og iðnaðurinn varð fullkomnari. Nú eiu aðalatvinnu- veglr Kínverja : bómuJlar- og silki- iðnaður og námugröftur. Kína er nijög auðugt að námum, þannig er nú árlega framleitt: 19 milljónir smálestir kol, 10 miilj. eir, 14 millj. blý o. s. frv. Einnig er gullvinsla mikil. Að mestölíu leyti er kíuverski iðnaðurinn í höi dúm útlendinga. T. d. eiga k'nverjar sjálfir aðeins um 20 verksmiðjur af 109 í Schang- hai. Bankarnir eru algjörlega í er- lendum höndum, allur skipastóllmn og öll utanríkisverslunin. Með þessari hörðu innrás vjela- menningaiinnar skapaðist nú fljótt verkalýðurinn. Hvergi í nokkuiu landi heimsins hefir síðan að þræla- haldið vav afnumið átt sjer stað jafnmikil kúgun á verkalýðnum og í Kíria. Yinnutími heflr verið 14 —15 tímár á dag. Laun hafa ver- ið ógurlega lá. Eftir opinberum enskum skýrslum haía best laun- ubú verkamenn í Shanghai fengið úm 35 króna mánaðatlaun. Vinna barna er afar algeng. — Papnig vinna í Shanghai öinrii 173 þúsund börn. 150 þúsund þeirra eru undir 12 ára aldri. 3/4 6ru stúikubörn. Laun þessara vesáh'nga eru hverfandi, vinnutími langur og meðferð þeirra verri en á nokkr- um skepnum. Það er þvi ekki nema eðlilegt að stjettarmeðvitundin vaknaði meðal kínversku alþýðunnar. Stór fagfjelög voru stofnuð. Siðau um aldaðiótin en þó einkum nú eftir heimsstyrjöldina hafa víðtæk hags- muna og pólitísk verkföll átt sjer stað. Pánn’g má nefna sjómauna- verkfallið í Honkong 1922 sem 8t6B yflr 1 57 daga. Járnbrautar mannaverkfalhð 1923 varbæltnið- ur af he,foringjanum Wu-Pei-Fu, Sem er leppur erlendra ríkja. Jafnhliða fagfjeiögunum risu nú úpp póHtiskur sjálfstæðisílokkur, Kuo-Min-Tang flokkurinn. Arið 1918 tók hann stjórnina í Kaiiton í sínar hendur 0g byrjaði þannig borgarastyrjoldin milli hernaðar- stjórnanna í Suður og Norður-Kina l Stjörnirnar í No.ðui-Kína voru studdar af erlendum ríkjum. Arið 1922 tókst Wu-Pei-J’u að fella sjalfstæðisstjórn Kuo-Min-Tane 1 flokksins. B En einu ári eftir, 1923, náðu sjálfRtæðismenn aftur Kantonstjórn mni í sínar hendur undir fornstu Sun-Yat-Sen. Sun Yat Sén fæddist árið 1869 1 Suðui-Kína. Föreldrar hans voru afar fátækij- og var þaö þess vegna mikium erflðleikum bundið fyrir hann að halda áfram námi sínu sem vaf, læknisfræði við háskóla í Hongkong. Strax á uhgá aldri fyltíst hanri hatri gegn keisaraveld inu (Mandschu-Dynasti) og yflrráð um útlendinga og höf þá um leið sjalfstæðisbaráttu sína. Meðan á styrjöldinni milli Japahá og Kín veija stóð stofnaði hann leynifjelag senii átti að berjást „að endurfæð ingu Kína“. Náði fjefagsskapur þessi töluverðri útbreiðslu, aðallega þó meðal her- manna, en var uppgötvaður, og í sept. 1895 var einhver besti flokks

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.