Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 4
..„-EYJABL-ADIP jj'" ¦•¦"'¦ IT -T'— TTilff.1,,1.. A.MU.M*..!.! Mim ¦'•••'•• ' ' Kaupið GOLD-DUST þvoHaefnið, ódýrast _ ^ Tækifæriskaup á veidarfærum. 40 st>. Þorskanet, feld með teinum, sem riý. 70 — Aslína 4 pd. blásteinslituð ný. 12 — Bólfœri 6 — — — 5 bjóð 6 str. upspett lína, ný, aðeins vætt. 8 þús. Önglar og taumar uppsett ný ¦ *¦ 20 stk. SegldÚKB línudufl sem ný. 12 - - — — gömul. 4 — Netabojur 1 — Netarúlla 1000 tj. Netakúlur. Stjórasfeínar, duflkútar, bjóð, stokktrje, kaðlar ofl. Ofangreind veiðaifæii eiga að seljast, strax. Góðir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar veitir. Kf. „Drífandi" Prentsmiðja Eyjabladsins tekur áð sjer alskonar prentun — Fljótt og vel af hendi leyst. Komið þvi sem þið þurflð að láta prenta til Hauks Bjömssortar í kf; Diífkrida: Ef vanskil verða á blaðinu eru menn beðnir að gera fljótt aðvart í kf. Drííandi eða á Vestmannabraut 3, . ' Nýkomnar vörur: Rígmjöl, Maísmjöl Hænsnabygg, Export, Kartöfluinjðl, Eidspítur, tartðflUr, Straúsýkur, 3 !C*erduft, .Ferineiitaft Gertégúnd þéssi hefir aldréi brugðist, Tækifærisverð. Hvít ljereft bi; og öbl. serri komu með „Gullfoss* siðustu ferð, blotnuðu í uppskipun og verða Beld með niðurssettu vérði, frá iö-25b|0 afslætti ..-¦ Þessá viku verðUr 'ýaisar leirvörur seidar með 20°|0 afslæfti Notið tækifærið. Drífandi lands. En hvað gerir aðalráðið ? Neitar að' taka við fjenu og kveðst ekki mundi þyggja eilendan styrk. Báru þeir það fyrir sig, að styrkur frá útlöndum og þá einkum rússtiesk ur niundi mælast illa fyrir hja almenningi. Nú þuifti ekki íramar vitnanna við. I aðal ráðinu sátu smásálarlegir smáboigarar, sem sist voru hæfir til að vera verkalýðsforingjar. Fór nú traust þeirra meðal verkalýðsins mjög þverrandi. f Á hverjum degi jókst tala verkfallsmanna, og siarf framkvæmdaráða verkalýðsins vaið víðtækara, svo að þau önnuðust nú víða m.it- vælnflutning, samhliða matvælaflutningum stjómarinnai. Bikið var þannig að klofna í tvfctit. Og er sýnt var orðið að aðalráðið dugði ekki, breyttu kommúnistarnir kjörorðiuu þann )g : „ Öll völd í hendur framkvæmdaráða verka ýðsins ! Niður meö íhaldsstjórnina /" — Svo hðu 9. dagar. En 12. maí skeður það sem engjnn tortrygginn verkamaður hafði látið sig dreyma um. Állsherjarverkfaliinu er aflýst, skilmálalaust. Hjer þóttust menn þekkja flngraför Thomas. Eöda" «r það mi lýðum ljóat, áð frá því verk fallið hófst, var hann andlegur leiðtogi aðal- riáðsins. • •• Nú hafði aðalráðið átt tal við Samúel (for- niaun sjorffæðinganefndarinriar), og sannfærst Um að álit sjerfræðinganefndarinriár væii fillgóður samningagiundvollur'. . S.imkvæmt ummælum Thomás voiu fleiii menn úti í verkfalli daginn éftir að þvi var aflýst, en nokkru sinni áðúr. Verka'm'enn vildu naumast ttúa því, sem orðið var. Þéir fóru til vinnu sinnar. Allar sigm-vonir voru hjaðn- aðar oíns og bóla. - Námumenmmir hjeldn nú einii-afiam kola- verkfallinu. Nú vat þess að vsenta 'áð minsta köiti yrði Rtöðvaður kolaitiifluttiminir ttl Bret ; lands og titari alþjóðasamband-s filivíiiiiigatai'ka- mauiri, Edo Fimmen, geiði sitt til' 'éb sv'ó' yiði, en alt strandáði á föiinVjum brésku j-nn' brkutar o'g flu't'ningaverkahiannamia. fttnii' einu, sem lögðu'níður vfíiini i þvi skyni'að hindra eldsneytisiWiiflutni% til• 1Wn'(t«iifíi, v'oru 80001 verkamenn í enskurn'skipuiri,1 s«Jiit "flytííi naphta 'frá Sovjet•Baridáríkjnnunr'tií BVétland--. VaV það samkvæmt, áskorun rðssnesku verka lýðsfjelaganna, [?etta minun dálitið á ýmis- legt, sem kom fyrir í verkfallinu í Eeykjavik í vor. Tiliaun var gerð til að flytja vörur upp úr skipi, sem lá víð höfnina, eri er sjómenn- irnir, sem vcfu eríendir menn, vissu að verk- fa.ll var í landi, neituð-ú þeir áð hreyfa vind- una. Hafnfirakir verkamenn aftur á móti af- greiddu togarana hiklaust í samræmi við vilja fotin^ja sinna, Um allan heim vor'u hafln samskoi ti) styrkt- ar námumönnunum. I alt hafa sa/nast töíu- vért á aðra miiljón sterlingspund, þar af ekki minna en töluvert á aðra milljón st.p, í Ritss- landi, éða vel 2/8 alha samskotanna. Viðá þar í landi ákv&ðu verkamenniruir að leggjafram Ví \ °/o a* launurh sínum alian tímannj sem ve'rkfallið' stæði yftr, eðá jafnvel 4—5 % um nokku'rt skeið. Sumatáðar gáfu þeir laun sín fyl'ir 1 dag i víku o." s, frv. Námumehn leit- uðu styrkt'ar hjá 'alþjóðasambaridinu, sem' þeir "iu í, Amstetdamsanibándinu (sem stjórnað er laf 'sócia^dömókrö'tum). Vildu þeir 'veita lán iné^ 'háum vnxtúíh, sumir neíndu jafnvel 10% en 4e/0 tnun þó hafa orðíð árj sámkomulagi. (Frh.).

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.