Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 1
26. feírúar 1927 TÍtgefanfli „Yerkamannafjelagið Dríf- andi Yestmannaeyjum. TTitstjóri og ábyrgðarmaður Villij. S. Yilhjálmsson. Til viðtals daglega Vestmannabrant 3 Blaðið kemur út hvern suanudagsmorg- un. Xostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn Málgagn alþýðu I Yestmannacyjum 1. órgangur -- Tél 24. innanbæjar. 7 krónur árgangurinn út um land Áuglýsingaverð 1 króna senti- meterinn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Sími, Prentsmiðjan 160. Box 113. — Prent- smiðja Eyjablaðsins — Osannindi íkldsins um ísfirska jafnaðarmenn hrakin. í kosningablaði ihaldsins við síð- ustu bæjaistjórnarkosningar, var þeim bsanniudum og st.rákslegu götuhornasögum óspar't . flaggað framan í kjósendur, að ísfirskir jafnaðarmenn, sem eru í miklum meirihluta í bæjaistjórn ísafjarðar, væru að fara með bæjarfjelagið á höfuðið. Hugðust íhaldsspámenn- irnir að‘ taka uppskeru góða af þessum sögum sinum, en tókst illa. Þessi stefnubreyting er mjög at- hugaverð fyrir alla frjálslynda kjós endur, yfirleitt alla þá sem ekki eru gjörsamlega fjötraðir á klafa aldarandans og alblindir af tregð- unni. íhaldið liefir með þessu hlaup- ið af hólmi. Það er hætt að verja sína eigin stjörnsemi, búskap sinn, þjöðskipulagið og stjórnina á fram- leiðslu. Pað viðurkennir galla sína en hefir það eins og strákurinn sem stendur rökþrota fyrir fram- an andstæðing sinn. — Milli sam- anbitinna vavanna hvæsir það að jafnaðarmönnum: t „Og Þú líka —“ Pessi aðferð er auðþekf og auð- skilin hverjum heilvita manni. Hana not-i ekki aðrir en þeir sem orðn ir eru gjörsamiega rökþrota og uppgefnii. Pinnur Jónsson póstmeistari á ísafirði hefir ritað langa grein í Alþýðublaðið til að hrekja þessar gróusögur afturhaldsisn. Kemur hann þar fram með glöggar tölur og- skýislur. Ber saman buskapar- lag íhaldsins áður en jafnaðarmenn tóku meirihlutann og svo stjórn- semi jafnaðarmanna siðastliðin ár. AUir rjet tsýnir menn sjá fljótt mun lnll _ vitlausa og ógætilega fjár- málastjórn ihaldsins og gætna og ákveðna stjórnsemi jafnaðarmanna Skuldirnar ukust ár fiá ári meðan ihaldið rjeði. Það spekúleraði mik- ið; en spekúleraði vitlaust. Síðan jafnaðarmenn tóku við hefir alt bréyst til bat.naðar og margar gagn- legav framkvæmdir hafa verið geið- ar. Bærinn heflr t. d. eignast gott og vandað sjúkrahús, bæjarbryggju o. s. fi v. o. s. frv. Grein Finns ber það ijóslega ab jafnaðarmenn hafa gjörsamlega bjargað bæjarfjelaginu frá gjald- broti, sem hefði orðið rjett afleiðjng af stjórnsemi ilxaldsins, hef^i björg- ún ekki kömið í tæka tíð. írátt fyrir það þó íhaldsspekúlantarnir á Isafirði hafl gert alt til að hnekkja íjáihagslegri afkomu bæjarfjelags- ins, tiafa jafnaðarmenn getað sýnt, ágætan árangur af sinni stjórnsemi. íhaldið á ísafirði heflr 021 fram- leiðslutækin í sýnum höndum og aðalstuðningur spekúlantanna þar er útbú Islandsbanka á Isafirði.— Fyrir nokkrum árum keyptu nokkr- ir íhaldsmenn sjer togara. I því fjelagi eru þeir aðalhluthafar Sig- urjón Jónsson alþingismaður þeivra Isflrðinga og Jón Auðunn Jónsson. Þeir vovu ekki að hugsa um heill bæjai fjelagsins þá, þessir íhalds- bjargvættir, þvi til að þurfa ekki að greiða útsvar til bæjarsjóðs Isa fjarðar, fóru þeir með togarann á annan fjörð og gera hann út það- an. Þarna er sönn inynd af því hve íhaldsmennirnir eru heilir þeg ar þeir eru að hrópa urn heill bæjaifjelagsins og heill þjóðfjelags- ins. Það er aðeins þvættitugga sem þeir þvögla á og þykjast um leið vera ofur tungumjúkir. „Heill Eyj- anna!“ hrópaði íhaldið hjer í Eyj- um fyrir skömmu. Skylt er falsið falsaranum og íhaldið á hvaða stað sem er. Eitt af því sem vert #r að veita sjeistaka athygli í grein Finns er það 'hvaða hlutverk Islandsbanka- valdið á Isafirði hefir leikið í at- vinnulífi kaupstaðarins. Nú er svo komið að þetta útlenda okurvald á flestalla vjelbáta á Isafirði. Smátt og smatt hefir. því tekist að næla i einn og einn, þar til nú að það á næstum allan flotann. Nú hefir það sýnt sig hvað það er holt. Nú þegar kreppan er, þá leggjast eig- endur Islandsbanka á gullið sem ísfirskir sjómenn hafa mokað í kassa þeirra. Nú hjálpa þeir ekki lengur. Neita um lán, og bátarnir liggja í höfn. Eyjablaðið ' hefir oft sýnt fram á í hve mikilli hættu útgeið okk- ar hjer í Vestmannaeyjum er. Is- landsbankavaldið hjer er það satna og á Isafirði. Það er aðeins ekki komið eins langt, en því miðar ;vel ófram. Þegar ísfirsku jafnaðarmennirnir náðú meirihluta í bæjarstjórninni þar, þá var alþýðunni farið að svíða undan svipuhöggunum. Skyldi al- þýðan í Vestmannaeyjum þurfa að heyra svipuhvininn allljósar yfir höfðum sínum áður en hún skyldi livað um er að vera? Er samvinnan þáttur í baráttu verkalýðsins fyrir bættum kjörum ? (Niðurl.). Pessi samtök hafa raskað og rutt úr vegi mörgum steinum af götu verkalýðsins; sem fyrir þann tíma er /jelagsskapur þessi hófst, stífluðu algeilega framrás þeirra í áttina til mentunar og hagsbóta. Fjelagsskapur þessi hefir myndað nýtt skipulag, umskapað verkalýð- inn, og kent honum að vinna og keppa að sínu marki, með heil brigðuin meðölum og samtökum. Þótt verkamenn nái því takmarki að fá hærra kaupgjald fyrir vinnu & sína, vill oft verða lítið úr pening- um þeirra þegar kemur til kaupa á lífsnauðsynjum þeirra, og oft hefir það komið fyrir að pyngja Þeirra heflr verið vegin og Jjettvæg fundin, í augum kaupmanna, þar eð peningar þeirra hafa eigi hrokk- ið til fyrir óhjákvæmilegum út- gjöldum. Slíkt þurfti því nauðsyn- legra bóta við, og þess var heldur eigi langt að bíða. Arás vjelaiðn- aðarins á verkalýðinn var einnig orkugjafi þess fjelagsskapar, sem hefir engu minni þýðingu fyrir verkalýð og efnalega afkomu hans, heldur en verkalýðsfjelagsskapur- inn. Þessi fjelagsskapur er sam- vinnu- og kaupfjelögin. Margir andstæðingar Kaupfjelags- samtakanna, kalla þettaúreltakenn- ingu og kreddu ei hafl ekkert gildi fyrir efnalega afkomu manna. fetta er ekki rjett. Samvinnufjelög bygð á rjettum grundvelli eru sígild og gildi þeirra eykst og margfaldast að sama skapi sem samtökin eru öflugri. Sem sönnun fyrir því, er hægt að bonda á samtök verka- manna, bænda o. fl., bæði í Eng- landi, Damnörku, fýskalandi, Sví- þjóð og þó sjerstaklega Rússlandi sem tekist hefir að styrkja samtök sín, og þótt ástæðan sje að sumu leyti örð- ugri hjer á iandi, getur það eigi hamlað gengi fjelagsskaparins, held- ur er hifct, að samtökin eru eigi svo heilsteypt ennþá að þau íyðji slikurn erfiðleikum úr vegi. Alt. frá þeim tíma er kaupfje- lags og samvinnufjelagsskapurinn hófst hjer á landi (1881—82) hafa kaupfjelög og samvinnufjelög risið upp í nálega öllum kauptúnum 1 landsins. Samvinnuíjelög, svo sem slátur- urfjelög, hafa haft geysimikla þýð- ingu fyrir fjaihagslega afkomu bænda, enda þótt sumir, miður gáf- aðir, andstæðingar samvinnustefn- unnar hafi kallað sláturfjelögin „klikku" er hefði það fyrir mark og mið að narra bændur til þess að selja eða láta af hendi við sig afurðir síuar.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.