Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ £>að er lýðum ljóst, að það er verk sfátuifielaganna að islenskt kjöt getur nú. staðist samkepniua á erlendum maikaði, fyrir utan það hve mikill hægðarauki það er íytir bændur að geta rekib fje sitt á einn ákveðiun stað, í stað þess að þeir áður uiðu að elta ólarnar við kaupmenhina og þvælast með fje sitt fram og til baka, og að síðustu láta það fyrir lítið sem ekkert verð. Annar fjelagsskapur á samvinnu- grundvelli hefir einnig starfað hjer með ágætum 'árangri, þótt hann hafl á stríðsáratím abilinu lamast því nær til fulls, þessi fjelög voru jjómabúin oða smjörbúin. Aðal- ástæðan fyrir því hve fljótt þeim hnignaði, mun hafa stafað frá dýr- tið þéirri er af ófriðnum leiddi, þ. e. a. s. bændur hættu við fráfær- ur víðast hvar, því kaup það er þeir urðu að gjalda stúlkum þeim er þeir urðu að taka til þess að mjólka var tiltölulega meira en verð það er þeir fengu fyrir afurðirnar, þav við bættist að kjötverð hækk- aði til rauna, svo bændum þótti betur borga sig að hætta við frá- færur og fá því meira fyrir dilka- kjötið. Islenskt srajör er einnig í svo háu verði, að alþýðu manna er ókleyft að kaupa það til daglegr- ar notkunar. Aftur á móti heflr notkun smjörlikis farið vaxandi, einkum eftir að íslendingar hófu sjálfir framleiðsiu á því. Hagfræðislega sjeð, hafa smjör- búin gjört stórmikið gagn. Pau hafa leitt til þess að íslenskt smjör er hæft til útflutnings, og getur staðist samkepni á erlendum mark- aði ef til þess kæmi. Altaf þegar um einhverjar nýj- ungar er að ræoa, nýbieytni ei sýmhga muni eiga framtíð fyrir höndum, þá geliur hátt í klukkum íhalds og afturhalds, ekki síst sje það verkamenn og alþýða sem frumkvæði eiga til slíkrarnýbreytni. Þan.iig hefir reynst með kaupfje- lagsst.efnuna, þegar í byrjun hóíu kaupmenn látlausa orrahiið, deilur og ójöfnuð á hendur samtakanna. J>eir ætluðu að kæfa hugsjónina í fæðingunni, því þeim var það ijóst að gildi kaupfjelaganna var geysi mikið, enda myndu þeii fljótthætta við allar þær ádeilur og illyrmis- legar aðfarir ef þetta væri samtök sem ekkert gildi hefði fyrir almenn- ing. Kaupfjeiögin keppa við kaup mennina, en mark það er hvoru- tveggi keppa að, er harla ólíkt. Kaupmenn berjast fyrir sínurn eig- in hag, leggja á vöruna það mikið að Þeir íái reksturskoatnað og gróða %unuux*Muuxux****uux*u**n Fyrirlcsiur um f| Kíaa I U m m m ! a & 1 ************************* flytur liaukui* Björnsson í samkomuhúsinu Borg, sunnud. 27. þ. m. kl. 4. |í Aðgangur 50 aura. sem auðvitað rermur i þeina vasa. Kaupfjelög affur a móti selja vöru sina með d igsverði kaupmanna, en allur sá ábati er af versluninni leið- ir rennur að helmingi í sjóði fje- laganna (stofn og varasjóði o. fl.), en hitt skiftist milli fjelaganna í hlutfalli við gerð kaup. Samanbm ð ur kanpmanna- og kaupfjelagsversl- unar verður því ekki til þess að rýra gildi kaupfjelaganna, heldur til þess að auka það, og um leið að opna augu alþýðunnar fyrir því að samvinnu og kaupfjelagsstefnan er stórt vopn í baráttu verkalýðs- ins fyrir bættum kjörum, og nýju þjóðskipulagi jafnaðarstefnunnar. Samvinnumaður. Byltingin i Kína. (Niðurl.). IIL Franisókn Kantonhcrslns, Hin byltingasinnaða Kantonstjórn — stjórn Sun-Yat-Sens er nú fram- herji frelsishreyflngarinnar. A liðnu ári heflr hún staðið í látlausri bar áttu við herdeildir ýmsra hershöfð- ingja sem gerðir hafa verið út af auðmannasijettum stórveldanna. Eftir að hafa sigrað heri hers- höfðingjans Wu-Pei-Fu og Sun- Tschuan-Fangs nær veldi hennar yflr mestalla Suður- og Mið'Kína. Með degi hreijum eykst Kanton- hernum lið. Samkvæmt síðustu skeyuun heflr byltingarherinn tek- ið Hankow. Hefir Kantonstjórnin flutt aðsetur sitt frá Kanton til Wuchang til þess að vera nær baráttustöð v un um. Þessa dagana mun baráttan standa um Schanghai. Schanghai er aðaliðnaðarbær Kínaveldis. Tala verksmiðjumanna í borg þeirri er hálf milljón, sem allir eru meðlim ir í hinu nlþjóðlega rauða fagsam- bandi verkamanna í Moskva. Til Schanghai hafa Bretar nú sent liðsaíla sinn. Ennþá er hann ekki mjög mikill. Kantonherinn er á hraðri ferð til Schanghai og snýst nú alt um Það hvort haun verður á undan hinum aukna liðsafla Breta. Má fyllilega búast við að slá inuni í harðbakka þar. Ef slikt kæmi til mundu hinir flmm hundruð þúsund verkamenn i Schanghai gangaóskift- ir með byltingaiher Kantonstjórn- arinnar. Aflar samningatilraunir Kant.on stjórnarinnar og Breta hafa orðið árangurslausar. Pegar að slitnaði upp úr siðustu samkomulagstil- raunum þeiira 0. Malley (fyrir hönd Breta) og Eugen Tschen (fyrir hónd Kantonstjórnarinnar), gaf Kanton- stjórnin út svo hljóðandi tilkynn- ingu: „Kantonstjórnin getur ekki kom- ist hjá því að álíta hersendingu Breta til Schanghai hótunum ofbeldi gegn sjálfstæðishieyfingu Kínverja. IJndir slíkum kringumstæðum gæfu allir samningar það í skyn, að þeir væru knúðir tram með valdi. — Kantonstjórnin setur því burtför heiliðs Breta sem skilyrði fyrir gamningargrundvelli". L þessu strönduðu allar sam- komulagstilraunir, vegna þess, að Bietar urðu ekki við þessaii kröfu Bjálfstæðisstjórnarinnar, heldur eíldu herafla sinn. Eru þeir uú búnir að senda fjölda af flugvjelum, her- skipum og herliði, bæði frá Ind- landi og Englandi. Nú stendur því Kantonherinn fyiir framan Schanghai í baráttu við Fang sem ræður þar nú lögum og lofum. Samkvæmt allra síðustu skeytum heflr verkalýðurinn í Schan- hai gert verkfall en það hefir verið bælt niður með harðri hendi af Fang. 100 verkamannaforingjar hafa verið hálshöggnii og höfuð þeirra heDgd upp á götuhornum í borginni. Grimdin er svo mikil að maður á bágt með að t.rúa að slíkt geti átt sjer stað á vorum dögum. H\ð aukna herlið Breta mun nú komið til Schanghai, en það eru ekki aðeins þeii sem sent hafa þangað hei skip. Hvort að hin ýmsu ifki muni ganga saman til þess að kæfa sjálf- stæðisbaráttu kínversku þjóðarinnar er enn ekki hægt að segja um. . Hingað til hafa þau gefið í skyn , að þau muni vera hlutlaus gagn- vart viðskiftum Breta við Kina, enda ganga hagsmunir þeirra ekki í alveg sömu átt, T. d. skrifar blað- ið Hotschi í Tokío: Japan má ekki láta hafa sig til þess að verða verk- j færi Breta í hagsmunabaráttu þeirra. prátt fyrir það þótt Kautonstjórn Munið að nota einungis hinar ágætu norsku kartöflur sem ávalc fást. Sendar heim þegar um það er beð- ið, ef þjer hringið í síma 116. Versl. Boston in nái völdunum algjörlega í sínar hendur, er ekki víst að það muni svo mjög skerða hagsmuni vora (Japana)“. Fyrirhönd Bandarlkjanna heflr Coolidge lýst yfir því, að þau muni ekki ganga í lið með Bretum enda hafa þeir nú sem stendur fult í fangi með að bæla niður sjálf stæðisbaráttuna í Mexiko og Nicara gua. . Hvaða endir þessi deila kemur til að taka munu næstu dagar sýna. En víst er um það að á bak við frelsisstrið verkalýðsins í Kína stendur Sovjet-Rússland og verka- lýður allra landa sem einn maður, og þótt að auðvaldsríkjunum takist í þetta skifti að sporna við sigri Kantonhersins, er það eitt víst að hreyfingin mun samt sem áður halda áfram látlausri baráttu uns sigur er unninn. Yiðburðiruir í Kína hafa þegar haft ýmsar afleiðingar. Má þar fyrst og fremst nefna alheimsþing ný iendi^ijóðanna og verkalýðs auð valdsríkjanna er háð var í Brussel (Beigiu) 10. febr. síðastl., þar sem mættir voru fulltrúar flestallra janda til þess að bindast samtök um í haráttunni gegn yfirdrotnun arstefnu auðvaldsríkjanna og íyrir ríki frelsis og rjettlætis, ríkijafnað arstefnunnar. Fví miður leyflr rúm þessa blaðs mjer ekki að skrifa meira um mál Þetta að sinni. En þeir sem hefðu áhuga fyrir Kmamálunum vil jeg bendaá fyrirlestur þann um Kina er jeg mun flytja á morgu n. Haukur Bj'örnsbon,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.