Eyjablaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 1
6. mars 1927 tjfgefáiídi pVerkamannafjeÍagfið Dríf- andi Vcstmannaeyjum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Villrj. S. Vilhjálmsson. Til viðtals daglega Vostmannabrant 3 Blaðið kemur út hveru suanudagsmorg- un. ftostar kr. j.50 um ársfjórðunginn Málgagn alþýðu í Yestmannacyjum 1. árgangur - HTijl 25. innanbæjar. 7 krónur árgangurinn út ura land A.uglýsingaverð 1 króna senti- meterinn eindálka. Smáauglýsingar tlu aura orðið 50 aiira stofngjald. Sími, Prentsmiðjan 160. Box 113. — Prent- smiðja Eyjablaðsins — Hvers vegna jyrir verkalýðinn ? Það er ekki ótítt að andstæðingar ' jafnaðarmanna biegði þeim um að þeir blási að neistum stjettahaturs, | og að barátta þeirra fyrir málum < verkalýðsins sje hvæsni tóm og eiginhagsmunastavf. Samfara hatri ; því; sem yfirstjettimar bera til jafn- aðnvmanna fyrir starf þeirra í þágu verkalyðsins, er þetta álit — eða I rjettara sagt ásökun — sprottin af ; þekkingarskorti yflrstjettanna á sönnu þjóðþrifastarfl og í öðru lagi | á spiltum lífsskoðunum. Sjerhyggjumaðurinn þekkír ekki r þá löngun og ánægju, sem þvi er samfara. að starfa fyrir þá, sem fara halloka í samsepninni um lífs þægindin. Prá hans sjónarhól er hástig lífsgleðinnav fólgið í hans eigin upphefð, velsæld og völdum, þótt það kosti hundiuð samborgara hans skort lifsþægiuda og andlega niðurlægingu. Til þess að flnna sönnun þessa, þurfum vjer ekki annað en líta til stórþjóðanna. Við hlið hvers auðmanns stendur milj- ón manna, sem lifir við eymd, ) efnaiega og andlega. Væru auð- mennirnir ekki til, væri eymdina, sem lýðurinn við hlið þeina býr við, heldur ekki að flnna. Hvers vegna? Vegna þess að þá hefðu þeir menn, sem á vettyangi hinn- ar taumlausu samkepni stavfa nú einungis að efling síns hags og upphefðar, stavfað fyrir meðbræð ur sína og hjálpað þeim veikari á sameiginlegri göngu til þeirra ijóss- ins landa, sem mannkyninu var eitt sinn ætláð að erfa. Þá er jafnaoarmönnum ekki sjaldan bvugðið um það, ao þeir sjeu ekki hagfvæoingar. Þetta er fjarstæða ein og misskilningur. Jafnaðarmenn allva bjóða evu um leið mestu hagfræðingar þeirra. fíástig þjóðarauðsiua er ekki íjöldi auðmanna með miljónir öreiga við hlið sjev, helduv velmegun allra einstaklinga, sem l>jóðina mynda. Stavfsemi jafnaðavmannanna fyiir bættum hag alþýðunnar, er því þjóðhollasta starfið sem int er af hendi í þjöðfjelaginu. Hagfræði þeirra er hin eina og sanna og í fullu samvæmi við hugsjónir mestu vel- gerðarmanna mannkynsins. Starf jafnaðarmanna er því ekk- ert fálm út í loftið. Ekkert eigin- hagsmunastarf. Laun þeirra flestra eru h'ka ekki önnur en meðvitund- in um það, að þeir sjeu að inna þegnsuyldustarf sitt af hendi eftir bestu getu — þegnskyldustarf sem alt of margir svíkjast um að inna af hendi. Með starfi sínu fyrir verkalýðinn vinna jamaðarmennirnir meira að tryggingu þjóðfjelagsins, en allir hinir svonefndu „athafnamenn", sem mæna upp yfir flatneskju fjöld- ans, eins og Guðmundur á Sandi ovðar það. Hvers vegna ? Af því að þungi þjóðfjelagsins hvílir á hin- um vinnandi lýð. Standi hann höll- um fæti: riðar þjóðfjelagið til fálls. Sje verkalýðurinn — alþýðan — efnalega sjálfstæð og sæmilega ment, er þjóðfjelagið sterkt og ósvikult. Þess vegna starfa jafnaðarmenn irniv fyrst og f vemsf að hagsbótum vetkalýðsins, efnalegum og andleg- um. Pess vegna eru þeiv hollustu leiðtogar þjóðanna. Þess vegna flykkist lýðuvinn að þeim. En einmitt vegna þess eru jafn aðavmennirnir ofsóttir af sjer- hyggjumönnunum, sem tekið hafa að sjer hlutverk sncáksins, sem fitar sjalfan sig með þvi að naga rætur tvjesins, Su iðja miðar fyr eða síðar til Þjóðarhruns, því fyr sem færri vökumenn jafnaðarstefnunnar eru , að stavfi. („Verkamaðurinn") GAMLA BiÓ Tvær sysfur. Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinni spennandi skáldsögu Gteorge (íibl>s. Kvikmynd þessi er tekin af Paramount-fjelaginu. Efnið er bygt á breytni tveggja systra, önnur eigingjörn og nautna- sjúk, hin blíÖ og góð stúlka. Það eru hinir andstæðu hneigð- ir þessara tveggja systra sem heyja baráttu góðs og ills. Mynd þessi býður upp á hrífandi leiklist og gerist hún í hirum hrikalegu háfjöllum . Californíu, glæsilega sam- kvæmislífi í Wasington og friÖsæla Suður-Frakklandi. Aðalhlutverkið ieikur Allce Terry. Sýning í kvöld kl. 8x/2. * # fVikan sem leid.l * # FB. Reykjavík 4/3 -27. Reykjavíkurtogarinn Eirikur Rauði straudaði í gæi kveldi á Mýr- artauga vestan Kúðaíljóts. Var hann á leið frá Englandi til Reykjavik- ur hlaðinn kolum. Veður var hvast og dimt í lofti. Mönnum varð öll- um bjargað í laud. Sendi skipið neyðarskeyti í gegnum loftskeyta- tækin og komu 3 skip að vörmu spovi á vettvang þar á meðal „Óð- inn". Gátu þau enga hjálp veitt. Skipið var vátrygt í Samtryggingu botnvörpunga. Sjest hefiv á sokkið skip innan skevjagarðs fram af Mývum. Er giskað á að það muni vera „Bal holm", fisktökuskipið sem tórst á þessum slóðum í haust. Búnaðarþingið heflr afráðið að setja Sigurð Sigurðsson inn í bún- aðarmálastjórastöðuna, en Metúsal- em Stefánsson, núverandi búnaðar .& málastjóri, heldur stöðunni einnig áfram og skifta þeir báðir með sjer verkum framvegia. Ásjglíng. A. föstudagsmorgun, þegaj bátar fóru tii fiskjar, vildi svo óhappa- lega til, að vjelbáturinn „Víkingur" sigldi á afturhluta, m.b. „Glaður". Vav það á miðvi „Vikinni". Við áveksturinn snjerist „Glaður" þann- ig að hann varð ílatur fyriv bátn-' um „Sæbjövg" sem hjelc að heita mátti í kjölfar hinna tveggja. Lenti stefni „Sæbjargar" á miðju „Glaðs" bvaut skjólborðið og 5 efstu umför byrðingar bátsins; Hjeldu þeir bát- avnir „Sæbjövg" og „Víkingur leið- ar sintiar og hurfu út í myrkrið, en „Glaður" snjeri við til lands. Mátti litlu muna að sjór fjelli ekki itin í bátinn og hann sykki þar sem hanu var kominn, því sto var broi.ið mikið, að byrðingin gapti í sundur rjett niður að Rjávarfleti. Vjelbáturlnn „Fanney" kom frá Isaflrði með 26 tonn. af frystri beitusíld til íshússins hjer sl. miðvikudag. Hrepti gkipið

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.