Eyjablaðið - 06.03.1927, Síða 1

Eyjablaðið - 06.03.1927, Síða 1
6. niai's 1927 Tjtgefandi „Verkamaimafjelagið Dríf- andi VcBtmannaey.íum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Villij. S. Vilhjálmsson. Til viðtals daglega Vestmannabrant 3 Blaðið kemur út hvern suanudagsmorg- un. Kostar kr. J.50 um ársfjórðunginn JAálgagn alpýðu í Yestmannacyjum 1. argangur - T6l 25. innanbœ.jar. 7 krónur árgangurinn út um land Auglýsingaverð 1 króna senti- meterinn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Sími, Prentsmiðjan 160. Box 113. — Prent- smiðja Eyjablaðsins — , r Hvers vegna fyriri verkalýdinn ? | Það er ekki ótítt að andstæðingar \ íafnaðavmanna biegði þeim um að þeir blási að neistum stjettahaturs, ! og að barátta þeirra fyrir málum < verkalýðsins sje hiæsni tóm og eiginhagsmunastarf. Samfara hatri því; sem yfirstjettiniar beratiljafn- að irmanna fyrir starf þeirra í þágu veikalýðsins, er þetta álit — eða j rjettara sagt ásökun — sprottin af þekkingarskorti yflrstjettanna á sönnu þjóðþrifastarfl og í öðru lagi . á spiltum lífsskoðunum. Sierhyggjumaðurinu þekkír ekki þá íöngun og ánægju, sem þvi er samfara. að starfa fyrir þá, sem fara halloka í samsepninni um lifs þægindin. Frá hans sjónarhól er hástig iífsgleðinnai' fólgið í hans eigin upphefð, velsæld og völdum, þótt, það kosti hundmð samborgara hans skort liísþægiuda og andlega niðurlægingu. Til þess að finna sónnun þessa, þurfum vjer ekki annað en líta til stórþjóðanna. Við hlið hvers auðmanns stendur milj- ón manna, sem liflr við eymd, efnalega og andlega. Væiu auð- mennirnir ekki til, væri eymdina, sem lýðurinn við hlið þeina býr við, heldur ekki að flnna. Hvers vegna? Vegna þess að þá hefðu þeir menn, sem á vettvangi hinn- ar taumlausu samkepni starfa nú einungis að efling síns hags og upphefðar, starfað fyrir meðbræð ur sina og hjálpað þeim veikari á sameiginlegri göngu til þeirra ijóss- ins landa, sem mannkyninu var eitt sinn ætláð að erfa. Þá er jafnaðaimönnum ekki sjaldan brugðið um það, að þeir sjeu ekki hagfræðingar. I’etta er fjarstæða ein og misskilningur. Jafnaðarmenn allra þjóða eru um ieið mestu hagfræðingar þeirra. Hástig þjóðarauðsius er ekki fjöldi auðmanna með miljónir öreiga við hlið sjer, heldur velmegun allra einstaklinga, sem þjóðina xnynda. Starfsemi jafnaðarmannanna fyiir bættutn hag alþýðunnar, er því þjóðhollasta starfið sem int er af heudi í þjöðfjelaginu. Hagfræði þeirra er hin eina og sanna og í fullu samræmi við hugsjónir mestu vel- gerðarmanna mannkynsins. Starf jafnaðarmanna er þvi ekk- ert fálm út í ioftið. Ekkert eigin- hagsmunastarf. Laun þeirra flestra eru líka ekki önnur en mebvitund- in um það, að þeir sjeu að inna þegnsuyldustarf sitt af hendi eftir bestu getu — þegnskyldustarf sem alt of margir svikjast um að inna af hendi. Með starfl sínu fyrir verkalýðinn vinna jafnaðarmennirnir meira að tryggingu þjóðfjelagsins, en allir hinir svonefndu „athafnamenn", sem mæna upp yflr flatneskju fjöld- ans, eins og Guðmundur á Sandi oiðar það. Hvers vegna ? Af því að þungi þjóðfjelagsins hvílir á hin- um vinnandi lýð. Standi hann höll- um fæti: riðar þjóðfjelagið til fáll's. Sje verkalýðurinn — alþýðan — efnalega sjálfstæð og sæmilega ment, er þjóðfjelagið sterkt og ósvikult. Fess vegna starfa jafnaðarmenn irnir fyrst og fremsf að hagsbótum veikalýðsins, efnalegum og andleg- um. Fess vegna eru þeir hollustu leiðtogar þjóðanna. Pess vegna flykkist lýðurinn að þeim. En einmitt vegna þess eru jafn aðarmennirnir ofsót.tir af sjer- hyggjumönnunum, sem tekið hafa að sjer hlutverk snáksins, sem fitai' sjalfan sig með þvi að naga rætur trjesins, Su iðja miðar fyr eða síðar til þjóbarhruns, því fyr sem færri vökumenn jafnaðarstefnunnar eru að starfl. („Yerkamaðurinn"). Tvær systur. Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinni spennandi skáldsögu Cleorge Crlbbs. Kvikmynd þessi er tekin af Paramount-fjelaginu. Efnið er bygt á breytni tveggja systra, önnur eigingjörn og nautna- sjúk, hin blíð og góð stúlka. Það eru hinir andstæðu hneigð- ir þessara tveggja systra sem heyja baráttu góðs og ills. Mynd þessi býður -upp á hrífandi leiklist og gerist hún í hii um hrikalegu háfjöllum Californíu, giæsilega sam- kvæmisiífl í Wasington og friðsæla Suður-Frakklandi. Aðalhlutverkið leikur Allco Terry. Sýning í kvöld kl. #####*#*#*#*###### | Vikan sem leid. § FB. Reykjavík 4/3 27. Reykjavíkurtogarinn Eiríkur Rauði strandaði í gærkveldi á Mýr- artanga vestan Kúðalljóts. Yarhann á loið frá Englandi t.il Reykjavik- ur hlaðinn kolum. Yeður var hvast og dimt í lofti. Mönnum varð öll- um bjargað í laud. Sendi skipið ney-ðarskeyti í gegnum loftskeyta tækin og komu 3 skip ab vörmu spovi á vettvang þar á meðal „Óð- inn“. Gátu þau enga hjálp veitt. Skipið var vátrygt í Saintryggingu botnvörpunga. Sjest heflr á sokkið skip innan skerjagarðs fram af Mýrum. Er giskað á að það muni vera „Bal hoirn", fisktökuskipið sem tórst á þessum slóðum í haust. Búnaðarþingið heflr afráðið að setja Sigurð Sigurðsson inn í bún- aðarmálastjórastöðuna, en Metúsal- em Stefánsson, núverandi búnaðar málastjóri, heldur stöðunni einnig áfrafn og skifta þeir báðir með sjor verkum framvegis. Isiglíng-. A föstudagsmorgun, þegar bátar fóru til fiskjar, vildi svo óhappa- lega til, að vjelbáturinn „Vikingur* sigldi á aíturhiut.a m.b. „Glaður". Var það á miðii „Vikinni". Við áreksturinn snjerist „Glaður" þann- ig að hann varð ilatur fyrir bátu-' um „Sæbjörg" sem hjelc að heita mátti í kjölfar hinna tveggja. Lenti stefni „Sæbjargar" á miðju „Glaðs“ braut skjólborðið og 5 efstu umför byiðingar bátsins. Hjeldu þeir bát- arnir „Sæbjörg" og „Víkingur leið- ar sinnar og harfu út í myrkrið, en „Glaður" snjeri við til lands. Mátti lit.lu muna að sjór fjelli ekki inn í bátinn og hann sykki þar sem hann var kominn, því sro var brotið mikið, að byrðingin gapti í sundur rjott niður að sjávarfleti. Yjelbáturinn „Fanney" kom frá Isafirði með 26 tonn af frystri beit.usiid til íshússins hjer sl. miðvikudag. Hrepti skipið

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.