Eyjablaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 06.03.1927, Blaðsíða 3
 RYJABT,AÐIÐ Húsfoæður athugið peuiugavðrð. Pakkalitar, hra'fiisvart pr. j>k. 0,75, rautt 0,35, blátt 0,35. Bggja- iliil't pr. gram ö >‘.yr, íáætar möndlur pr. gram 1 oyr. Husblus pr. gj'. 1 ey. lviirdemammur pr. gr. 3 aur. Möndlu, Yauille og Sitron- dropar pr. gr. 2 aur., kanell lieill pr> kg. 2.50. Lárborjablöð pr. kg. 2.50. Búðingsduft pr. pk. 0.25. Ofnsverta íljötandi „Zcbo“ pr. íl. 1.25. „Zcbra“ pr. dós 0,30. Sköáburður „Pclow“ 0.75 Skógiila „Sun“ 0,80. Ávaxtalitur 0,75 pr. fl. Bönsk „Soya“ 0 85 pr. fl. Gerhveiti 0,80 pr. kg. Nýtt „Peterkin" kökliefni með bveiti, cggjaduftl, geri, »ykri o. fl. 0,75 pr. pk., kakan hrsorð og bökuð á 8 míuútuin. Samyinuuhandsáp- ur, 20 mism. tegundir frá 0.35-0,80 stk, óviðjafnaulega ójýrar cftir I I i I gæðum. — xVlt nýjar vöruv, seldar með 10°/o afslætti frá þessu verði gegn peningum. -— Búsáliöld og ýmiskonar verkíæri vorða tekin upp í þessari vilur og seljast mjög ódýrt. Elaupfjelagið Drifandi. — Sími 85. Rýir og þurkaðir ávextir: Epli, Appelsínur, Perur, Sveskjur, Apt cosur, Döðlur, Rúsínur o. m fl. Blandaðir ávextir Altaf fyriilíggjandi meö lægsta — verði á heimsmarkaðinum — Fæst í flestum verslurmm í Vestmannaeyium. F. H. Kjartansson & Co. Simi 1520. Ileykjhv k. Símnefni Sugar. Jk. estur svaSadrykkur er ölið frá Ölgerðinni Ej*ill Skallagriinsson í Reýkjavík. Ljúffengara, hollara og næringarmeira en erlendar öltegundir. er bijóstsykurinn frá Bijóstsykurgerðinni „Nðl“ í Reykjavík. Ljúffengasta saftin er Nóa-saftin, sem er búin til úr nýjum ávaxtasafa. Allar vandlátar húsfreyjur eru ánægðar með hana og biðja helst um Nóa-saft. Smjöri líkast er Siuára-smjörlíkið og auðugra að bætiefnum en nokkur önnur smjörlíkistegund. Egiil, Nói og Smári eru íslenskar verksmiðjiir, sem eftir margra ára starfsemi hafa unnið sjer traust viðskiftamanna sinna. Vöiur þeirra eru fullkomlega jafngóð- ar bostu samskonar vöfum eilendum, en hafa þann kost fram yftr, að þær eru ódýrari og altaf hægt að ná í þær nýjar, því þæi eru búnar til á íslandi. Umboðsmaður í Vestmannaeyjum Láms J. Johnsen. kW^ATAkW^ Ak. AVAkW.WAVA Samvitina og kaup- fjelagsstarfsemi. Flestum samvinnu- og kaupfjs- lagsmönnum mun vera það ijóst, hvar hin eiginlega samvinnustefna (CO'OperátivÍsmi) er upprunnin. Öll kaupfjelagsstarfsemi bæði í Eng- landi, D.inmörku og á íslandi eiga rót sína að rekja til starfrækslu og stoínunar kaupfjelágsinsí Rock dahle á Englaudi laust fyrir miðja 19. öld. — Rautiar voru áður gerðar tilraunir í þá átt að lyfta ánauðaioki og kúgun kaupmanna íif hevðum verkatoanna og alþýðu (sbr. Robert Owen), en árangur þess fjelagsskapai og 3amtáka bar eigi ja'fn heiliarikán ávöxt sem til- lauiúi vefáranua í Rockedalile 1848, enda eigi bygðar á traustum grund- volli. í byijun vjelaiðnaðarihs á Erigíandi, snemma á 19. öld hófst, hin ógurlegasta neýð meðal verka luauna. liinar nýju bómuUar- og spunavjelar sviftu því nær flestalla verkamenp vinnu siuni. Þessar vjel ar framleiddu með iðju sinni marg- falt meir á einum degi heldur eri tveir menn á einni viku, þar við bættist að í stað þess að nota karl menn til vinnu í verksmiðjunurn, notuðu nú iðjuhöldar kvenfólk og börn til þess að gæta vjelanna og t.ína hráefni af gólflnu. Dænfi voru til þess að böm á aldtinum 8—10 ára irtnu frá morgni til kvölds á verksmiðjugólflinu v:ð að tína sam- an bómull o. þ. h., áður en enska þingið skarst í ieikinn og lögskip- aði, að engin börn innan 12—14 ára -aldurs mættu vinna í verk- smiðjum og þannig spilla heilsu sinni og draga úr þroska sínuiii. Af vjelaiðnaðinum óx drykkju- skapur og ólifnaður meðal verka fólks i veiksmiðjuhjoi uðunUm, að svo nriklum mun, að slíks eiu tæp- ast' dæmi. Verkamenn sátu huima auðum höndurn meðan konur þeirra og bórn þræluðu frá morgni til kvöids. Þossi og þvilík niðurskipun leiddi til þess að sjálfsbjargarhyöt þeirra og sómatilflnning sljóvgaðisfc, eng- in vildi iífca við þeim til þess að láta þá vinna ærlegt handtak og til þess að drepa og deyfa sorgir sTnar, leituðu þeir á náðri' þoss guðs er fremur eykur andleysi en dugn- að n.f.l. Bakkusar. Siíkt og þvílikt leiddi til áframhaldandi úrkynjun- ar og dáðleysis meðal verkafólks, konur þeirra urðu hejlsu og Itirðu- lausar um heimili sín, enda gátu þær eigi sint heimilum sínum eftir þaim tirna er þær unnu í verksmiðj- unuhi. Börnin ólust upp í ment- unar og agaleysi, en þegar þetta stóð sem hæst, gripu hinar fáu vemdardýsir verkamunna í taum ana, það voru stofnanir verkalýðs- 'fjeiaga og kawpfjelaga. Hinir svo nefudu (Wages slave) kaupþrælar þoldu eigi lengur slíka nieðferð.4 Nokkrir öflugir brautryðjondur í verkamannaflokknum og ennfrem- ur af æðri stjettum studdu þámeð raðum og dáð. Arangurinn varð sá að nú er English Labours-Loci- ety. ensku verkalýðsfjelögin ein hin öflugustu í Evrópu, enda sýndi kolaverkfallið breska að enskir verkamenn treysta sjálfum sjer og samtökum sinum þrátt fyrir það þótf hart væri að þeim gengið. A meðal þeirra mörgu verkamanna er atvinnulausir urðu í byrjun vjela- iðnaðarins voru vefarar þeir er síð- ar urðu til að lyfta alþýðu og veikalýð Englands á hærra menn- ingar og framfarastig. Fyrir þeim lágu sömu forlögin og öðrum verka- mönnum sem sviftir voru atvinnu sinrti, en í stað þess að leggja ár- ar í bát og gefast upp, ákváðu þeir að finna í sameiningu einhver ráð sjer og öðrum til bjargar. Og ráð- ið fundu þeir, og það var á þessa leið: Beir ákváðu að stofna íjelag kaupfjelag, með samskotum fjelags- manna. Með nokkrum shillings á uiann fengu þeit rekstursfje, því velta þeirra var eigi svo stórko3t- leg í byrjuti starfsemi þeirra sem imn nú er orðia. K,aup(jelag

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.