Eyjablaðið - 13.03.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 13.03.1927, Blaðsíða 1
EYJA LAÐIÐ -13. marfl 1927 Utgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- audi Vestrnannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ái'sfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málgagn alþýðu í Yestmannaeyjum 1. drganour - TO. 26. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Sm'áauglýsingar tluaura orð- ið 50 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Frentsmiðja Eyjablaðsins — Útsvarsskráin heflr legið frammi almenningi til athugunar í Jómsborg. Eyjablaðið heflr athugað skrána. Alls eru 888 gjaldendur á skránni og saman- lögð tala útsvaranna kr. 230305.00 eða tæpar kr. 260 á hvern gjald- anda að meðaltali. Hjer birtast nokkrar tölur úr skránní. G. J. Johnsen..... 28500 kr. Gunnar Ólafsson & Co. 18500 — K.f. Pram....... 10000 — íafjelagið........ 7000 — Bjarmi......... 5400 — Verslunarfjelagið . . . 5000 — Drífandi........ 4000 — Jón Einarsson..... 3900 — Magnús Bergsson . . . 3000 — Sæmundur Jónsson . . 3000 — E. Jácobsen....... 2800 — Gisli Magnússon . . . 2800 — Sig. Sigurðsson, lyfsali 2400 — Th. Thomsen...... 2000 — „Hekla"........ 2000 — Fjelagsbakaríið .... 1950 — Guðj. Jónsson, járnsm. 1900 — Nýja Bíó ....... 1900 — Gamla Bíó ...... 1900 — Ólafur Auðunsson ... 1700 — Kaupangur...... 1600 — Brynjólfur Sigfússon . 1550 — Fiskiveiða- samþyktin brotin. Samk væmt fiski veiðasamþyktinni mega bátar ekki róa til fiskjar frá kl. 4 (e. m.) á daginn til kl. 4 (f. m.) næsta morgun, um þetta leyti árs. Vikuna sem leið var þessi regla þráfalt brotin af fjölda for- manna. T. d. reiu flestir s.l. mið vikudag á tímanum jfrá kl. 4 til kl. 12 á miðnætti. Eru slíkar lagayflrtroðslur, sem hjer um iæðir, í alla staði óafsak- anlegar og stór vltaverðar. Að brjóta þannig vísvitandi samtigialegar vai úðar- og tryggingarráðstafanir sjö- manna, er fyrst og fremst hneyks anlegt siðferðisbrot. Pótt bvo heppi lega kunni að takast til, að eigi geri ofviðri yflr nóttina, sem er eigi ótítt um þetta leyti árs, og bátar týnist með öllu, er fjárhags- legt tjón þeirra ftskimarma, sem flskiveíðasamþyktinni vilja hlýða ómetanlegt. Aflavon þeirra er sára- lítil. Pegar þeir koma á fiskimiðin er ógerningur fyrir þá að vita hvar lóðir útilegubátanna kunna að liggja Þeir leggja því lóðir sínar oft og tíðum þvert yflr lóðir útilegubát- anna, s'em byrja að draga rjett eftir að þeir síðari hafa lagt, draga upp nýlagða lóðina. sem ef til vill er flækt við þeirra eigin lóð og eyðileggja aflamöguleika hennar. Að vísu geta einstöku bátar haft stundar ávinning af þessum kvöld- róðrum, en þegar fram í sækir mun uppskeran aðeins veiða tjón og smán, Formenn! Fyrsta boðoið. ykkar sje að hlýðnast ykkar eigin trygg- ingarsamþyktum. YkkUr á að vera það metnaðarmai að hvergi finn- ist blettur á sjómannsheiðri ykk- ar! Gamall sjómaður. Chaplin alslaus. Síðustu vikurnar hafa heimsblöð auðvaldsins haft Charlie Chaplin hinn heimsfræga skopleikara milli tannanna. Hefir kona listamanns- ins, sem er fremur ómerkileg stáss- brúða átján ára að aldri, láció höfða skilnaðarmál & hendur Chaplin vegna þess að hann hafði rekrð hana á dyr. Chaplin hafði verið aö Tinna að nýrri kvikmynd í 18 tima samfleytt. Sama dag hjelt konan ríkmannlegt boð á hóteli nokkru og eftir að öll vinfðng voru þurausin, hjelt hún heim með allan skarann og hjelt uppi dansi og Bvalli fram eítir nóttu. Chaplin GAMLA BÍÓ BrúdkaupsnótHm Sjónleikur í 8 þáttum. — Gerist. I Suður-Ameríku. Myndin er bygð á samnefndri skáldsögu eftir Rex Beach. Aðalhlutverkið leikur: Rudoiph ValenHno í hlutverki hinnar tignu söguhetju de Castro, verður Valintino áhorfendunum ógleymanlegur. Myndin er sjerstak- lega spennandi og helst hrifning áhorfendans frá byrjun myndarinnar til endu. Hin fagranýupprunnaParamountstjarna Holen d Algy leikur hlutverk brúður Valentinos af töfrandi list. — Sunnudag 13. mars 1927. — Húsgögn allskonar, avo sem skrifborð, borð stór og sma, stóla, koffort, rúmstæði og fieira. Allskonar trjesmíðavinna leyst fljótt og vel af hendi. Viðgerðir á hús- £ gögnum. Siguréur Póróarsón Veatmannabraut 4 (beint á móti K. F. U. M.). Ef vanskil verða á blaðinu eru menn beðnir að gera fljótt aðvart í kf. Brífandi sem hvildist eftir erflði dagsins, þoldi ekki þessi læti og rak alt hyskið á dyr. Ljet frúin þá leggja löghald á allar eigur manns sins, hús a% kvikmyndasali, hvað þá annað, og krafðist 15 milljón króna í „skaðabætur". Eins og kunnugt er, hefir Chaplin ausið út milljón- um dollara í verkalýðinn ameríska og smælingjana. Heflr auðvalds-, stjettin fyrir þær sakir horn í siðu lis>tamannsins og er talið víst að því takist að eyðileggja hann bæði fjárhagslega og mannorð hans. — Hafa verkamenn í New-York hylt Chaplin á kvikmyndasýningum hans, til þess að reyna að hafff áhrif á dómsvaldið. — Chaplin er einn af gáfuðustu kvikmynda- leikurum nútímans. \

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.