Eyjablaðið - 20.03.1927, Side 1

Eyjablaðið - 20.03.1927, Side 1
V. 20. mars 1927 lltgefandi „Verkamannafjelagið Drif- andi Vcstmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern sunnudagsmorgun. — Kostar kr. X.50 um ársfjórðunginn innanbœjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málgagn alpýðu í. Yestmannacyjum 1. árgan^ur - T6l. 27. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinE eindálka. Smáauglýsiugar tíuaura orð- ið 50 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — Vcrslunarólag. Siðan sjávarútregurinn færóist i þaÖ hoif sem hann er nú í, hef- ir hið úrelta verslunarfyriikomu lag útvegsmanna, það að versla með nauðþurftir sínar í lánsreikn- ingi hjá einhverri verslun, mjög hamlað því að hagkvæmur og arð- berandi árangur fengist af bátaút- gerðinni. Aðal annmarkar þessa verslunarfyrirkomulags eru þeir 1. Að lánþegi getur eigi með neinni vissu vitab um eða fylgst með úttekt sinni og' eru því óvar- kárari um rekstur allan. 2. Verð útgerðarvara og annara nauðsynjavara er að miklum mún of dýrt keypt hjá láns- verslun. Skulum vjer nú nokkru nánar athuga þessa annmavka og leiða rök að því að hjer sje rjett athug- að. Við fyrri liðinn er það að athuga, að enda þótt lánsverslunin íáti af hendi nótu í hvert skifti sem vara er tekin út, hafa lánþegar sjaldan hirðu á að halda þeim saman. Peir munu því vart geta fylgst með hvað reikningnum líður. Auk þess eru að jafnaði afhentar vörur til reikningsmanna án þess að varan sje verðlögð í versluninni og hend ir það oft að seljandinn setui verð- ið á löngu eftir að varan er afhent, t. d. salt steinolíu og veibarfæri. þótt viðskiftamaður kysi heldur að verðið væri sett á jafnhliða, er honum eigi hægt, að snúa sjer til annara verslana, því aðrar versl- anir munu ófúsar aÖ taka að sjer að • lána viðskiftamanni annara versl unar. Einnig ber þá að taka til yflrveg- unar. að hafl útvegsmaðurinn að- eins reikning i einni verslun kaup ir hann mjög oft vöru sem hon- um er óhagkvæm, en verður vegna lánsverslunarinnar á þessurn eina tetaö að láta sjer lynda að kaupa hana, vegna þess ab hún fæst lánub. f*á er það annar liðurinn. Að vonum þuifa verslanir sem lána vörur svo þúsundum króha skiftir yfir langan tíma, að leggja á þær hærra álag, heldur en vörur sem seldar eru gegn peningum. Ber margt til þess. Fyrst vaxtatap sem má ráðgera alt að 5—8#/0 á ári. í öðru lagi vinnan sem það kost ar aukalega að færa bækur. Getur það starf verið svo umfangsmikið að bókfærslan sje á við hálft vaxta tapið eða 3—4°/#. í þriðja lagi áhættan sem af lánsversluninni stafar. Hendi lánþega óhöpp við útgerðina, falli verð afurðanna, eða bregðist afli, má ráðgera að útvegsmaðurinn bíði þann halla, að hann geti með sngu móti greitt skuldir sinar við verslunina. Að vísu gæti það eins hent þá sem hefðu bankaviðskifti og greiddu vörur sínar í peningum, en eílaust mundu skakkaföllin ýerða minni og færri. Petta lánsverslunarfyrirkomulag er nú að verða hjer alveg óþolandi. Einstöku stærri útvegsbændur hjer hafa notið lána í bankaútbúinu, en allur þorri smáútvegsmanna og allir þeir fátækustu hafa orðið að sæta lánum hjá kaupmönnum. Pað er sýnt að bankaútbú íslands banka fullnægir ekki, eða vill ekki fullnægja þörf annara en þeirra sem mest hafa umleikis efnalega, að fáum undantekningum. Til þess að ráðin verði bót á þessu ástandi, er nauðsyn að hing að komi lánstofnun «ém hefir bæði getu og vilja til þeas að reisa við afkomu smáútvegsfyrirtækjanna og veiuti hæfllegu fjármagni til rekst urs þeirra. Hjer á lendi er aðeins um eina slíkn stofnun aö ræða, þ. e, Landsbankinn. Útbú Landsbanka íslands til Yestmannaeyja, það er ein krafan sem alþýða hjer í Eyj um þarf að vera samtaka um. Vjelin og verkamaðurinni Hjer á Iandi er engin stóriðja til í líkingu við þá sem er víðs- vegar út um heim. Þó er á síöari árum farið að bóla á einstaká fyr- irtæki, sem bendir til þess að vjela- iðjan muni brátt ná betri fótfestu hjer á landi, en hingað til hefir verið. Má t. d. benda á flatnings- og hausunarvjelar þær sem getið er um á öðrum stað hjer í blað- inu. Vjel sú er hjer um ræðir af- kastar verki 1Ö—12 manna. Með vjelunum hefjast fyrir alvöru hin- ir örðugu tímar verkamanna þeir sem áður höfðu atvinnu af flatn- ingu verða atvinnulausir ef ekki opnast jafnframt önnur leið til bjargar. L byrjunarstigi vjelamenn- ingarinnar viðsvegar út um Evrópu, þegar þúsundum handverksmanna og annara verkamanna var kastað á dyr og vinnan fengin fullkomu- ari og hraðvirkari vjelum, fyltust þeir (verkamenn) slíkri heypt út í þessi dauðu skrímsli sem rændu þá brauðinu, að þeir rjeðust á vjel- arnar með bareflum og mölvuðu þær niður. Það var þessi þróun framleiðslunar, sem knúði verka- lýðinn til þess að fara að hugsa um þjóðfjelagsmálin til að verjast voðanum sem af vjelunum stafaði undir stjórn auðsins. Verkamenn sáu brátt að þýðingarlaust og heimskulegt var að hefna sín á þessum dauðu verkfærum og að rjetta lelðin mundi vera að taka vjelarnar ú þjónustu sína, þ. e. vinna að því að afnema eignarrjett einstaklinga á vjelunum og láta þær verða sjer til gagns en ekki hins gagnstæða. — Til þess þarf vitanlega að umsteypa þjóðfjelagsgrundvellinum, sem er bygður á eignarrjetti einstaklings- inS, gera vjelarnar að almennings- eign, stytta vinnutíma verkamann- anna að sama skapi sem vjelarn- * # # # # # # # # # # # * # # # # # # # # # # # # # # # # # # # ## Gamla Bfó ## j Snarráda slúlkan. Sakamálakvikmynd — í 6 þáttum. — Myndin gefur áhorfendan- anum tækifæri á að skygn- ast inn i hina leyndardóms- fullu afkima, þar sem kóka- in og morfin-smyglarar hafa aðsetur. Hinn ungi og kapp- sami lögfræðingur, sem á í höggi við óaldarflokkinn, sigrar að lokum með að- stoð „ snarráðu stúlkunnar “. Myndin er óslitin keðja áhrifamikilla og spennandi atbarða, alt frá byrjun.inni, hótelráninu, uns sigurveg- .1 • : . ararmr samemast' í ham- ingusömu hjónabandi, eftir unnin afrekssverk. f' f *' *' - ■ / ■ ' *' Hetjuhlutverkin eru leikin af Betty Compson og Itícliard J)Ix. Sýning sunnudag 20. mars — 1927. — ########## # # * # # # # # # # * # * # # * # # * # # # # # # # # # # # * # 1 ar afkasta meiru. Þetta er takmark jafnaðarstefnunnar — Þjóðnýtingin — sameign allra starfandi manna á hinum stærri framleiðslufyrir- tækjum. Að þessu hafa verkfýðs fjelög svo þúsundum skjftir starfað um áratugi. Jafnframt þyí að vinna að bættum launakjörum, styttum vinnutíma og alhliða umbótum á kjörum verkalýðsins. Víða hefir verkalýðnum hætt við sdi gleyma þessu takmarki jafnaðarstefnunn ar, sameign verkamanna á fram- leiðslutækjunum og sökt sjer út í áð fá smávægilegar umbætur með aðstoð löggjafarvalds auðstjottar innar. En fyr en þessu takmarki er náð og sje einmitt þetta ekki tak markið, er alt starf, alt smávægi 1

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.