Eyjablaðið - 20.03.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 20.03.1927, Blaðsíða 4
EYJA.BLADIÐ Ka.npið GOLD DUST tídýrast - best ^ ^ ^ ^ ^ !É! ^ ^ w w w w w (Ttl minnis). ^ 1. Kæfa niður^oðin, Kindakjöt mðursoðið, Pylsur (Spegepylsur og Cervelatpylsur) í hæfilegum smásölu umbúðum ífrá Slátnrfje lagi Suðurlands. c ‘ 2. „Sanitas“-gosdrykkir, úr hreinu ölkelduvatni, járnblendnu. — Gosdrykkir „Sanitas* hafa verið eftirsóttir frá útiöndum og er útflutningur varksmiðjunnár árlega mikill. „Sanitas“-8aftin litar best, er ljúffeng og ódýr. V> •*' ' ' 3. Mjallar-mjólk. Niðursoðin íslnnsk mjólk. Verksmiðjan heflr nýverið aflað sjer fullkomnustu nýtísku niðursuðuvjela. J 4, Brent og malað jcaffl og „Sóiey* kafflbætirinn, frá Kafíi- hrenslu tteykjavíkur. ^ * 'll iíi Alt eru þetta vörur, sem hver vönduð matvöruverslun má til að hafa á boðstólum, þvl fólk vill helst kaupa innlendar vörur, ^em^þ^ktar eru að gæðum og eru hverjum manni hoííar tíí neýtslu. Aðeins s#]daE_í.-heildsðlu. ... — Jóhann A. Bjarnascn. * m x * m * m m m m k-W É # m m * * -- --------------——----------í---------------.81» >tf „V?---é- •#######################9 Peterkin heitir ný tegund af gerhveiti, sem Kf. Drífandi hefir fengið. Þessi hveititegund er framúrskarandi góð og ef tekið er tillit til þess að ger í eitt kiló af hveiti kostar að minsta kosti 20 aura, verður liún að mun ódýrari «n óblönduð hveiti, því kílóið af Peterkin kostar aðeins 72 aura (peningaverð). Allir sem notað hafa þessa hveiti ljúka upp cÍBUm munni um ágæti hennar. — Roynið Peterkin. Kaúpf jeHagið D r í f a n d i • Sími 85. •#######################• £ 9 • •• /9/> • cvijariaas smjorliki verða á blaðinu eru,.pienn beðnfr ft& igbferJíjóit aðvart í kf. Drífandi; cJllþýéuBlaéié Dagblað Yikublað Dagblaðsútgáfán kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ár gangurinn. Hentugast fyrir menn utan Reykja víkur að kaupa vikuútgáfuna. K. F. U. M. Almenn samkoma í kYöld kl. 5. Allir velkomnir. Jóhannes Sig urðsson forstöðumaður Sjómanna- stofunnar í Reykjavík, talar. Y'D. Fundur kl. 7. II. Vatn úr l&ndi um neð»flsjávnrpípnr. Vegalengdin milli lands og.Eyja mun .vera um 13 km. og ekki líklegt að gott vatn sje fáanlegt í landi nema kippkorn frá sjó, og þar sem nú þar við bætist að ströndin er lág svo dæla þarf vatninu upp í geymi í Vestmanna- 'eyjum til þess að fá nægan trýsting til heim- ilisnotkunar og í brunatilfellum, þá virðist þetta dýrt úrræði. A hinn bóginn er allmikil hætta á reksturstruflunum, og þarf þá ekki að vitna íengra en í hinar tíðu símabilanir, sem brim eða togarar hafa valdið siðan síminn var lagð- ur. En hili neðansjávarleiðsla er það á sum- um árstíðum miklum erflðleikum bundið að koma henni í lag. III. Undir Lðngu er vatn, sem sígur niður eftir berginu. Vatni þessu heflr rignt uppi á Heimakletti og fylgir svo vatnsheldu lagi (móbergi) uns það kemur frain og sígur niður bergið að mestu leyti sem yftrborðsvatn. Vatn þetta er állmjög blandið lífrænum efnum (er grænt á íit) svo ekki væri tiltök að nota það ósíag, enda alls eigi nægilegt til frambúðar fyrir kauptúnið þótt eigi sjeu gerðar háar kröfur ,um vatnsnotkun. Vatni þessu þyrfti að dæla upp því að það sígur niður bergið í Heima kletti og því ekki unt að safna þvj saman fyni heldur en kopiið er ofan að ílóðborði. Auk þess Þyrfti að leiða það í pípum undir sjávar- botni fr^, Löngu inn í bæinn og er þetta hvort- tveggja mjög óálitlegt. IV. Regnvatnsþrór. 1 skýrslu minni frá 1918 talaði jeg allítar- lega um þær og það fyrirkomulag á þeim, sem mjer virtist helst koma til mála og sendi jeg hjer með ýms sýnishorn af þeim gerðum, sem mest hafa tíðkast undanfarið þar, sem vegna sjerstaklega óheppilegrar aðstöðu frá náttúrunnar hendi . og vegna ofmikils kostn- aðar íyrir fáa neytendur ekki hefir getað feng- ist neysluyatn á annan heppilegri hátt. Sum- sþaðar hafa þessar regnvatnsþrór verjð lagðar niður og hjeraðið eða bærinn lagt i kostnaðar- mikja yatnsveitij eins og Venedig og nokkrir smærri bæir. A mörgum stöðum eru þær enn notaðar og sumstaðar stórkostlegar að gerð t. d, ^ . Dalfliatíu,. fjhbrajta.r, Konstantinopel; Ameríku og Pýskalandi nofðantil. Kröfur þær sem gerðar -eru til regnvatns- þróa eru nokkuð • mismunandi eftir því hvar þær eru á hnettinum og svo eítir því, hvort' um einstaka bóndabæi eða heil þorp er að ræða. Ef tekið er tfllit til hnattstöðu Vestmanna- eyja svo og væntanlegrar fjölgunar upp í 5000 manns, þá virðlst rojer að eftirfarandi kröfur sjeu sanngjarnar bæði með tilliti til kostnað- ar og i heilbrigðislegu tilliti. 1. Þróin skal vera gerð á tryggum grund- velli og vatnsþjett., bæði veggir, loft og gólf. 2. Hún wkal vera svo niðurgrafin að eigi sje ofanjarðar nema 1.0 m. af veggjarhæð- inni, þó má hún vera i kjallara hússins ef hann^er hæfllega djúpur (minst 1.40 i jörð) og vel frá gengið bæði veggjum, gólfi, lofti og öllum opum. 3. Allar þrór skulu hafa sæmilega rúmlegt inngönguop, vel þjettar aðrenslipípur, yflr- íenslipípur með vatnslás og rist helst einn- ig tæmiugarpípu með hana. fó má kom- ast af án hennar ef aðstaðan er erflð, en bá verður botni þróarinnar að halla allvel að opi því, sem hún er tæmd í gegnum til hreinsunar, hvort heldur hún er tæmd með austri eða með sjerstakri dælu. (Frh.),

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.