Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 1
27. mare 1927 Útgefandi „Verkamamiafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suttiradagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðuhginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málga^n alþýðu í Yestmannaey'jum 1. órgángur - Tbl 28. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smáauglýsingar tíuaura orð- ið 50 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Prontsmioja Eyjablaðsins — Opid brjef til ritstjóra Eyjablaðsins. Isafirði 1- Wxs 1927. Góði flokksbróðir. Þú sendir mjer kosningablað, sem íhaldiS þarna í Eyjiim gaf út í janúar s.l. Þar er ísafjarðar minst Þii hefir undirstrikað þar þessar setningar í grein Jóns Sverrissonar: „Því varíá get jeg búist við að þá langi til að fá annað eins. stjórn- arfar 1 þenna bæ, sem gengið hefir • yflr ísaíjarðarkauptún nú á síðustu timum undir stjórn bolsanna. Þar er mjer sagt að öll útgerð sje í kalda koli, alt að helmingur bœjar' Ma orðnir þurfamenn,1) bestu borg- arár bæjarins ýmist flúnir burt eða orðnif gjaldþrota. Bærinn getur ekki staðið straum af sínum mörgu þurfalingum og 'leitar hjálpar hjá ríkinu. ... En þó svo verði að ríkið hafi eiuhver ráð að bjarga fólkinu frá sárustu neyð, þá er það síst í sæluna sett fyrir það, því um leið geri jeg ráð fyrir að bær- inn verði sviftur öllum fjárráðum og öllum rjettindum sem því íylgja. . ." Þennan vísdóm þykist Jón þessí Sverrissou hafa eftir góðum Vest- firðingum, sem hann hafi sjálíur talað við og nú sjeu staddir í Eyjum. í þetta sama blað veíur P. G. V. Kolka úr sama bláþræði. Isafjörður er þar einnig uppistaðan. P. G. V. XL. segir að IsafjíA'ður hoifiat *i augu vib hungurvofuna, og bætií vib: „Nú eru efnamennirnir þar orðnir öreiga, verslanir orðnar gjaldbrota, útgerðin stöðvuð, atvinnan engin og bæjarsjóður sokkinn í botnlaust skuldafen." Þetta virðist P. G. V. K. kenna kommúnistum og segir, að þarna hafi ræst draumar þeirra um al- ræði öreiganna. Þessir tveir menn blanda sam- l) Leturbreyting mía. P, J. an st.jórn bœjarmálanna, sem er í höndum alþýouflokksins, og stjórn atvifmumálanna, sem er , í hörid- um íhaldsíns, éigna alþýðuflokkn- um hvorttveggja og fara svo með tóma lýgi þar á ofan. Isafjarðarkaupstað haía "oæst á sveitina einir fjórir fjölskyldumenn, síðan i júní s.I. Tveif þeirra þurftu styrk vegna slysfara og langvar- andi" heilsuleysis, urh tvo veit jeg ekkert annað en það, að annar þeirra á heinia í Vestmannaeyjum. fljeðan hafa engif flúið svo jeg viti, hvorki góðif borgafar nje ill ir. fljer hafa erigir orðíð gjaídþrota nýlega. Bærinn er enn ekki í neinni fjárþröng, hldir betur að þurfaling um sínum, einkum gamalmennum, en nokkur annar kaupsitaður á landinu og hefir engrar <bjálpar beiðst hjá rikinu. Um stjórn atvinnumálanna hjá ihaldinu er OÖiu máli aö gegna. lslandsbanki hjer í bænum hefir stöðvað allan flota sinn í bili. Er það mörgum bagalegt og ætla margir að heimska eða illvilji vaidi miklu um. En vissulega eru það ekki kommúnistarnír er þ'ví stjórna heldur skoðanabiæður íhaldsins þarna í Eyjunum. Það eru þeir sem hafa, eins o'g maðurinn sagði, „gert alt, að engu". Mjer vivðist þú háíf undi andi yftr þessum kosningavopnum ihaldsins. Eu hvern þarf að undra slikt. Mál- staður íhaldsins er alstaðar illur Það á engar hugsjónir. Peníngarn ir eru þess guðir. Þab notar al- abiðar sömu vopnin. Fals og lýgi er því tamast. Hvernig var ekki með Zínojev brjeflð fræga, sem breska íhaldið bjó til ryíir síðustu þingkosningár þar' í landi? Hjer á Islandi notar íhaldið Isafjörð fyrir kosningagrýiu. — Jeg hefi fundið ástæðu' til að hnetkja sögunum um fjárhag Isafjarðar, og vil jeg vísa þjer til greinar, er jeg ritaði nýlega um þetta efni í Skulul og Alþýðublaðið. Þar hefl' jeg fæit sönhur Á, að eignir bæjarins um- fram skuldir hafa aukist um 185 þús. krónur og auk þess verið af- skrifað af oftöldum eignum frá ihaldstímunum 8.5 þús. 700 kr. Þar á ofan heflr eign hafnarsjóðs umfram skuldir vaxið um 143 þús. krónur. Alls heflr fjárhagur bæjarins breyst til batnaðar um 413'þus. 700 krðnur á" 5 árum undir stjórn alþýðuflokksins. Eignir bæjarsjóðs Isafjarðar, um- fram skuldir, eru hú örðnar um 360 þús. krónur og hafnarsjóður að aukj. - j En, hvern.ig býr íhaldið.hjá þjer í Vestmannaeyjura ? . Mjer virðist því hafa farist enn þá yer stjórn bæjarmálanna, held- ur en því ísfirska íhaldi, þó ilt, væri. >; I^Alveg nj'skeð barsc injer reikn- ingur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 1925 í hendur. Mál manna segir að nógur sje auðurinn í Eyjum. En hvað segir ieikningurinn? Eignir bæjarsjóðs umfram skuld- ir eru þar taldar 21í7 kr. 35 aur. Verbur ekki sjeð að neinu sje þar gleynit. T. d. er uppdiáttur bæj- aiins taliun á eignaskýrslu. -fsa- fjöiður á líka skipulagsuppdrátt sem heflr kostað eitthvað á 3. þús. kr. Hann er ekki á eignaskýrslu bæjaiins. Hafnarsjóður hjer á einn- ig uppdrætti, sem íhaldið keyptí fyrir 20 þús. krónur, en okkur dettur ekki í 'hug að telja þá held ur til eignar. Jeg veit ekki hve langan tíma Vestmannaeyjabær heflr verlð að safna þessum 2147 kr. 35 aur., en eftir þesau að dæma verður" sá kaupstaður lengi að eignast eins mikið og Isafjörð ur á nú. Hafnarsjóður Vestmannaeyja er enn þá ver stæður en bæjarsjóður. Þar standast á eignir og skuldir. En skuldir hans eru alis 1 113 763 kr. 66 aurar. Hafnarsjóður Isafjarðar á 245 þús. kr. umfrám skuldir og skuld- ar nú ekki nema 25 þús. kr. alls. Að vísu hafa Vestmannaeyingar við mikla örðugleika að striða. B ## Gantla Bió #*B * * * Næturflagariiw * * Sjónleikur í 8 þáttum. * ¦ír •••'¦•-=» * AðalhluWerkin leika: ^ m, Bebe Danlcls og # * Conrad Nagel. * * * £ Mynd þassi heflr fongið # * feikna hrós í amerískum # * blððum. * * * j^ Sýning sunnudag 27. mars. ^. Ýmiir orí.-uöieikar hafa einuig steðjað að Isflrðingum, en þó hafa þair aldrei komist í það, að láta rikissjóð greiða fyrir sig vexti og afborganir af hafnarlánum, eins og þið í Vestmannaeyjum, þarna uiu áiið. Vestmannaeyjar er aflasaalasta yerstöð landsins. Þar situr ihaldið við völd. Kaupstaðurinn er þar bláfátækur og hafnarsjóðurina ger- snauður. Er þó miklll munur á hve hafn uvgjöld öll eru lægri á Isaflrði. Vjelbátar, sem heima eiga hjer, greiða 50 aura í lestagjald af brúttó smálest yfir árið, en í Vestmanaa eyjum 10 kr. Tuttugu smálesta bátur greiðir þá á Isaflrði ip kr. en i Vestmannaeyjum 200 kr., yflr árið, en aðkomuskip af þens- ¦ari stærð, er fiskiveiðar stunda, verða að grei?.^ 60 krónur á viku þarna í Eyjum. Vðrugjald af kol- um, salti, saltfiski og steinolíu er þetta 200—500 prósent hærra hjá ykkur í Eyjum heldur en hjer á Isafirði, og annað enn hærra. Bryggjugjald verður hver yerslun, eða aðrir atvinnurekendur, auk annars að greiða 10—1500 krónur á ári, að undanteknum Gunnari Ólafssyni og Gísla Johnsen. Gætir þú athugað þetta alt í Sjómauna- almanakinu 1927,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.