Eyjablaðið - 27.03.1927, Side 1

Eyjablaðið - 27.03.1927, Side 1
/ 27. mars 1927 lltgefandi „Verkamannafjolagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Itafnason. Blaðið kemur út hvern suunudagsmorgun. — Xostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbœjar. 7 króuur árgangurinn útum land — Málga^n alþýðu í Yestmannacyjum 1. árgangur - T6l. 28. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smáauglýsingar tíuaura orð- ið 60 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Preutsmiðja Eyjablaðsins — Opið brjcf til ritstjóra Eyjablaðsins. Isafirði 1. mai's 1927. Góði ílokksbróðir. Þú sendir mjer kosningablað, sem íhaldið þarna í Eyjqrn gaf út í janúar s.l. Par er ísafjarðar minst Pú hefir undirstrikað þar þessar setningar í grein Jóns Sverrissonar: „Því varla get jeg búist við að þá langi til að fá annað eins stjórn- arfar 1 þenna bæ, sem gengið hefir * yfir ísafjarðarkauptún nú á síðustu timum undir stjórn bolsanna. í*ar er mjer sagt að öll útgerð sje í kalda koli, alt að helmingur bcejar- búa orðnir þurfamenn/) bestu borg- arar bæjarins ýmisc flúnir burt eða orðnir gjaldþrota. Bærinn getur ekki staðið straum aí sínum mörgu þurfalingum og leitar hjálpar hjá ríkinu. ... En þó svo verði að ríkið haíi eiuhver ráð að bjarga fólkinu frá sárustu neyð, þá er það síst í sæluna sett fyrir það, því um leið geri jeg ráð fyrir að bær- inn verði sviftur öllum fjárráðum og öllum rjettindum sem því fylgja. . .“ JÞennan vísdóm þykist Jón þessi Sverrissou hafa eftir góðum Vest- firðingum, sem hann hafi sjálíur talað við og nú sjeu staddir í Eyjum. í þetta sama blað veíur P. G. V. Kolka úr sama bláþræði. Isafjörður er þar einnig uppistaðan. P. G. V. K. segir að IsafjCVður hoifist b augu við hungurvofuna, og bætir við: „Nú eru efnamennirnir þar orðnir öreiga, verslanir orðnar gjaldþrota, útgerðin stöðvuð, atvinnan engin og bæjarsjóður sokkinn í botnlaust skuldafen." Petta virðist P. G. V. K. kenna kommúnistum og segir, að þarna hafi ræst draumar þeirra um al- ræði öreiganna. Pessir tveir menn blanda sam- 1) Leturbreyting míu. E, J. an stjórn bœjarmálanna, sem er í höndum alþýðuflokksins, og stjórn atvihnumálanna, sem er . í hönd- um íhaldsins, éigna alþýðuflokkn- um hvorttveggja og fara svo með tóma lýgi þar á ofan. Isafjarðarkaupstað haía bæst á sveitina einir fjórir fjölskyldumenn, síðan í júní s.l. Tveir þeirra þurítu styrk vegna slysfara og langvar- andi heilsuleysisi um tvo veit jeg ekkert annað en það, að annar þeirra á heiiria í Vestmannaeyjum. Hjeðan hafa engir flúið svo jeg viti, hvorki góðir borgarar nje ill ir. Hjer hafa engir orðið gjaídþi ota nýlega. Bærinn er enn ekki í neinni fjárþröng, hlúir betur að þurfaling um sínum, einkum gamalmennum, en nokkur annar kaupstaður á landinu og heflr engrar -lijálpar beiðst hjá ríkinu. Um stjórn atvinnumálanna hjá íhaldinu er öðiu máji að gegna. lslandsbanki hjer í bænum hefir stöðvað allan ílota sinn í bili. Er það mörgum bagalegt og ætla margir að heinnska eða illvilji vaidi miklu um. Eu vissulega eru það ekki kommúnistarnir er því stjórna heldur skoðanabræður íhaldsins þartia í Eyjunum. Pað eru þeir sem hafa, eins og maðurinn sagði, „gertaítað engu“. Mjer virðist þú háíf undiandi yftr þessum kosningavopnum íhaldsins. Eu hvern þarí að undra slíkt. Mál- staður ihaldsins er alstaðar illur Pað á engar hugsjónir. Peningarn ir eru þess guðir. Pað notar al- ataðar sömu vopnin. Fals og lýgi er því tamast. Hvernig var ekki ineð Zinojev b; jeflð fræga, sem breska íhaldið bjó til fyrir síðustu þingkosningar þar í landi? Hjer á Islandi notar ihaldið Isafjörð fyrir kosningagrýlu. — Jeg hefi fundið ástæðu til að hnekkja sögunum um fjárhag Isafjarðar, og vil jeg vísa þjer til greinar, er jeg ritaði nýlega um þetta efni í Skutul og Alþýðublaðift. Par heft' jeg fært sönnur á, aft eignir bæjarins um- fram skuldir haía aukist um 185 þús. krónur og auk þess verið af- skrifað af oftöldum eignum frá ihaldstímunum 85 þús. 700 kr. Þar á ofan heflr eign hafnarsjóðs umfram skuldir vaxið um 143 þús. krónur. Alls hefir fjárhagur bæjarins breyst til batnaðar um 413 þús. 700 krðnur á 5 árum undir stjórn alþýðuflokksins. Eignir bæjarsjóðs Isafjarðar, um- fram skuláir, eru nú orðnar um 360 þús. kvónur og hafnarsjóður að auki. > En hvernig býr íhaldið .hjá Þjer í Vestmannaeyjum ? Mjer virðist því hafa farist enn þá ver stjórn bæjarmálanna, held- ur en því ísfirska íhaldi, þó ilt væri. Alveg nýskeð uarst injer reikn- ingur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 1925 í hendur. Mál manna segir að nógur sje auðurinn í Eyjum. En hvað segir ieikniugurinn? Eignir bæjarsjóðs umfram skuld- ir eru þar taldar 2H7 kr. 35 aur. Verður ekki sjeð að neinu sje þar gleymt. T. d. er uppdráttur bæj- arins talinn á eignaskýrslu. -ísa- fjörður á líka skipulagsuppdi átt sem heflr kostað eittlivað á 3. þús. kr. Hann er ekki á eignaskýrslu bæjaiins. Hafnarsjóður bjer á einn ig uppdrætti, sem íhaldið keypti fyrir 20 þús. krónur, en okkur dettur ekki í ’hug að telja þá held ur til eignar. Jeg veit ekki hve langan tíma Vestmannaeyjabær heflr verið að safna þessum 2147 kr. 35 aur., en eftir þessu að dæma verður sá kaupstaður lengi að eignast eins mikið og Isafjörð ur á nú. Hafnarsjóður Vestmannaeyja er enn þá ver stæður en bæjarsjóður. Par standast á eignir og skuldir. En skuldir hans eru alls 1 113 763 kr. 66 aurar. Hafnarsjóður Isafjarðar á 245 þús. kr. umfram skuldir og skutd- ar nú ekki nema 25 þús. kr. alls. Að vísu hafa Vestmannaeyingar við mikla örðugleika að stríða. B## GamlaBii ##| * * S Nælurflagarinn ; ^ Sjónleikur í 8 þáttum. * # Aðaihlutrerkin leika: £ # Bebe Baulels og # # Courad Nagel. * # # £ Mynd þassi hefir fengið g $ feikna hrós í amerískum # # blöðum. # * Sýning sunnudag 27. mars. g. ■ # #########|É Ýoiár örðugieikar haía eiriuig steðjað að Isfirðingum, en þó hafa þair aldrei komist í það, að láta ríkissjóð greiða fyrir sig vexti og afborganir af hafnarlánum, eius og þið í Vestmannaeyjuni, þarna uin áiið. Vestinannaeyjar er aílasælasta verstöð landsins. Par situr ihaldið við völd. Kaupstaðurinn er þar bláfátækur og hafnarsjóðurinn ger- snauður. Er þó miklll munur á hve hafa avgjöld öll eru lægri á Isaflrði. Vjelbátar, sem heima eiga hjer, greiða 50 aura í lestagjald af brúttó smálest yflr árið, en í Vestmanna eyjum 10 kr. Tuttugu smálesta bátur greiðir þá á Isafirði IQ kr. en i Vestmannaeyjum 200 kr., yfir árið, en aðkomuskip af þeus- ■ari stærð, er fiskiveiðar stunda, verða að greifta 60 krónur á viku þarna í Eyjum. Vörugjald af kol- um, salti, saltfiski og steinolíu er þetfa 200—500 prósent hærrá hjá ykkur í Eyjum heldur en hjer á Isafirði, og annað enn hærra. Bryggjugjald verður hver verslun, eða aðrir atvinnurekendur, auk annars að greiða 10—1500 krónur á ári, að undanteknum Gunnari Ólafssyni og Gisla Johnsen. Gætir þú athugað þetta alt í Sjómanna- almanakinu 1927,

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.