Eyjablaðið - 03.04.1927, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 03.04.1927, Qupperneq 1
3. opríl 1927 Útgefandi „Verkaraannafjelagið ímf- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur .Tófi jiafnsíon. Blaðið kemur út hvej-n suBnúdagsmorgun. — jKostar kr. 1.50 úm ars'fjórðunginn innanbæjar, 7 krónur árgangurinn útum land — . i llllijU I i> l Trelr menu drukkna. Mifivikudaginn 30. mars s.l. var hægviðri. Reru monn alment til þess að vitja um netin, sem eigi hafði veiið hægt að vitjá um þánri 29. vegna óveðurs. Attu flestir net sín undir Sandi. Hafbrim var mik- ið og jóksl það eítíí: því séih á daginn leið. Sögðu margir sjómenn orihfiin korríu úr róðri ieinnt hluta dagsins, að brimið hefði verið ægi- legr við sandana og nokkrir bátar mjög hætt komnir, vegna grunn- brotanna. Attu margi’- net sín á 6—8 fáðína dýþi; eri á þvl dýpi var sjóririrí orðirin það kraþpiir að lá við brotum. Um kveldið bárst sú> fregn hingað til Eyjáj að vjet- báturinn „Preyjá" hefði straridáð framundan ÁrnarKóli í Lahdeyjum og tveir menn drukkríað. Dagihtí óftir bárust nánari fregn- ir af því hverníg slysið atvikaðist. Höíðu skipverjar A m.b. „Tjaldur" sjeð þegar hoiskefla tók bát á þess- um slpðum og hváif báturinn í brimgarðinn. Eigi gátu menn greint hvernig bátnum reiddi af og óger- legt' að fara nær landi, enda ekk- ert vlðiit áð reyna björgun utan af háfi, eftir íj,ð brimið heflr tekið skiþ; Samkværíit s’íríitali við síma- stöðiná í Hallgeirsey, er höfð eftir þeiiri skipvei jum er björguðust, eft- irfararídi frásögn um slysið. Klukkan mun hafa veiri8 um 5 síðdegis, þégar innbyrt var neta- dufl, sem var áfast við trossu, |er lá rjett inn við föllin. Netjn voru komin í hnút, en þegar buskan var komíri upp að borði bilaði stýris- umbúnaðíir bátsirís. Horfði fram Btafrí bátsins þá á liáf og hugðist formáðufirín að drágá nétabuskuna fjær latidi, ef vera kyrini að hægt væri bjarga veiðarfærunuín- Strax eftir ab stýrisuriiiiúríáðúrinn bilaði Bnjeri bátnum flötufn og bar hann Undan öldum. Flæktúst þá net í Málgagn alþýðu ý-ít 70i> *’ ■ ■ ’ ‘ ' ■ - 1 í Yestmannaeyjum 1. órgangur - Tbl. 29. Auglýsingaverð 1 króna sentifneteriua eindálka. Smáauglýsiugar tíu aurá orð-# ið 50 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Prentemiðja Eyjablaðsins — skrufuríríi og horfði nú framstafn inri von bráðar á land. Reið þá holBkefía á bátínn og flutti hann upp í bfimsjóiná seirí kömu nú hver af öðrum og hröktu bátinn upp í fjöruna. Svo heppilega vildi til að Land eýírígár vorií á fjörum, þegar slys ið vildi tíl, og sárí, er bátinn bar áð lárídi. Tókat þéiríi iríeð evflðis munum áð bjarga 6 mönnum af skipshöfninni f land. Var þá tveggja mantía sakríað óg víssu skipveijar eigi ger hvenær þeim hafði skolað af .bátríuín, því eins og geta má nærrihafabrimsjóii nir vaðið yflrbát inn og hver haft nóg með að halda sjer við hárirí. I*eir sem björguðuet voiu mjög þjakaðir eftir hrakninginn og 3 þeirpa töluvert meiddir. Var þegar sent úi sandi á næstu simastöð sem er Pallgeirsey, og símað eft ir hjeraðsiækninum, Helga Jónas syni, Stórólfshvoli f Fljótshlíð, en með skipbrotsmenn var farið að Arnaihóli og annara bæja þar í grend. Brá læknirinn skjótt við, en vegalerigd milli Stórólfshvols og Arnaihóls er bæði löng og ógveið fær, nær 3 klukkutíma’' reið, að kunnugra sögn, og kom læknivinn því ekki að Arnarhóli fyr en seint um kveldið. Fessir menn drukknuðu af bátri um: Magnús Sigurðsson, Sjávaibórg hjeðan.' Lætur hann eftir sig konu og 3 börn. Asmundur Gúðnason frá Vind ' heimi á Norðflrði, ungur maður, ókvæntur. Lætúr harin eftir sig alduthnigna móður. Lik þessara manna voru ekki rekin þegar þétfcá er skrifað. Sairíkvæmt læknisskoðun eru þessir ménn af skipshöíríinni meidd ir eðá veikif eftir hrakniríginn: HánneS Harissorí, formáðurinn, 1 marinn og meiddur á handlegg og itíeidður á fæti. Björgvin Vilhjálmsson, meiddur á fæti. Haíði fengið aðkenning að „bronkitis", enda komist sjór í lungun. Halldór Eiríksson,' gekk úr liði á annari mjöðminni og var meidd ur og inarinn á bakinu. Heflr læknirinn góða' von um að menn þessir nái bráðlega heilsu. I*rjá áf skipverjum sakaði eigi. Bátúrinn hefir ríú skolast alla leið upp í fjörúkampinn. Er hann ailur úr greinum genginn, brotinn og með öllu óhæfur til viðgerðar, að sögn sjónárvottá. Með mönnum þeím sem drukkn uðu af „Ereyju", eru nú alls farn ir 9 menn hjeðan í sjóinn á þess úm vetii. Eru það meiri slysfSrir en hjer hafa orðið nokkur undatí- farin ár. Samvinnuhreyfingin í Sovjet-Rásslandi tekin til fyrirmyndar. ## Gamla Bió # *■ # # i # # # # # # # # # # * # Meistaraverk * Naciste * # Furðuverka-kvikmynd í 6 ^ þáttum. # Allir kannast við kappann # MAOISTE # frá fyrri myndum sem # hann heflr leikið í. # # ############ Ódýrt, ísleuskt saltkjöt (Dilkakjötj fæst ij. Drífanda. . Eins og sfðustu skeyti er hing- að hafa borist bera vitni um, hall- aét sjálfstæðisstjórnin kínverska (Kantonstjórnin) meir og meir að ráðstjórnarlýðveldinu rússneska. Stórveldunum er þessi samúð Kinveija til Rússa mikill þyrnir i augum, enda ar eigi hægt að neita því að kínverska byltingin hefir átt drjúgan þátt í því að grafa undan rótum auðvaldsskipulagsins. Breska stjórnin telur Rússa hafa brotið stjórnmálasamning sinn við sig, með undirróðri sínum í Kina, en . rússneska stjórnin svarar því til, að hún geti ekki að því gert þótt kíriverskir sjálfstæðismenn óski effc- ir rússneskum ráðgjöfum í stjórn sína. NU fyrir stuttu sendu Kanton- merin fjölmenna nefnd til Sovjet- Rússlands til þesa að kynna sjer samvinnuhreyflnguna þar og taka haua til fyrirmyndar. heitaa fyrir. Eins og kunnugt er, er samvinnu- hreyflngin nú þegar orðin lang- fullkomnust í landi verkamanna og bænda — Sovjet Rússlandi. Hefir Samband rússneskra sam- vinnufjelaga, „Zentroaojus‘,) boð- ið samvinnusamböndum stærstu landa heimsins að senda nefndir tií Rússlanfls á komandi sumri til þess að kynna sjer ástandið og fyrirkomuiag alt. Meðal þeirra landa er boð hafa fengið er Svíþjóð. Hið volduga SovjetRússlánd verkalýðsins, bakhjallur verkálýðs- hreyflngarinnar, er í mikluin Upp- gangi á öllum sviðum, meðátí hin svokölluðú Jáfuaðarmáriharíkí* Mac Donalds, BrantingS, Noske og Staunings detta úr flögunrii hvert. af öðru við lítinn orðstír. V

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.