Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 2
EYJABLAÍ)I£> Til minnis Bæjarfógetasknfstofan er opin alla virka daga frá kl. 1—3. e. m. og frá 5V2—6V2 e. m. Bæjarsfjóraskrifstofau alla virka daga frá kl. 1—2 e. m. og frá kl. 5—7 e. m. Bæjargjaldkerinn við á sama tíma. Pósthúsið frá kl. 10—12 f. m og *1—6 e, m'. Bókasafnio: Útlán: Sunnud. frá kl. 9V2— l.íVa e. m. Miðvd. írá kl. 5—7 e. m. Föstudaga frá kl. 7—8V2 e. m. Lestrastofa safnsins er opin: KTánudaga frá'ki. 7—10 e. m. Miðvikudaga frá kl. eV2—10 e. m. E\}studaga frá kl. öVj—10 e. m. Vi'ðtalstími hjeraðslæknis: Virka daga frá.kl. 1—3 og 6-7 e. m. Sunnudaga 11—12 f. m. Pall V. G. Kolka virka daga frá kl. 12V2—2 °S 7—8 e* h> SÍínnudaga 3—4 e. h. Leifur, Sigfússon tannlæknir frá kí. xp—llVVf. m. og lV2-3V2e.m. ada virka daga. Úthú íslandsbanka: AUa virka daga frá kl. 11 — 12 f. m. og 1—3 e. m; . ~ ¦, . „Dio ce b'ha dato, guai. a chi lo tocca".1) Margir íslenskir íhaldsmenn hall- ast orðið að stjóinarfyrirkomuiagi Mussolini á Italíu. Reyndar heflr Mofgunblaðið í Keykjavik gert ým- ist að lasta eða lofa einræðisstjórn hans. Fyrir nokkru birtisf í Lesbók Morgunblaðsins grein eftir Stein- grím lækni Matthiasson um fasc ismann.á ítaiíu. Hafði hann verið á læknafundi þeim er Mussolini boðaði. til í Bologna, og sem kunn- astur varð fyrir þær sakir, að ítal ion Zaniboni gerði þá banatilræði við Mussolini. í grejn sinni lofar og dásamar Steingrímur Mussolini. og auglýsir sig sem.skpðanabróðir hans. Vakti þ,að undrun margra sem lof þetta lásu og yerður næsta vafasamt rjettmæti frásaguar Slein- grims þegar maður hefir lesið dóm þann er stjettarbróðir hans, Verne prófessor við háskólann í París, hggur.á Mussolitii og stjórnaifar hans. . ¦ 1) Gruð hefir sent okkur hann, yei þeim, sem gerir honum mejn, es###a##H##a##B##a##H###Ei 1 ^fforfíamaéurinn ! i' Akureyri j£ Biað norðlenska vei kalýðsius. *, # # # Flytui' fræðandi og vekjandi # ÉD ¦ # greinar um verklýðshreyfingu. # # # j Gterist áskrifendur! J ¦###¦##¦##¦##¦##¦##¦###¦ í viðtali sem franska blaðið „La Quotdsen" hafði við haun, lýsjr hann áhrifum þeim er hann hafði orðið fyrir í ferð sinni á læknafundinn í Bologua, og er síð- ur en svo ab hann slái fascisman- um gullhamra. Tilfærir hann meðal annars-þessi orð úr setningarræðu Mussolini: „Er jeg þess verður að taka að mjer fersetastöðu þessarar ráðstefnu vísindanna? Jeg held ekki, því að hingað til hefi jeg ekkert gert fyr- ir vísindi og vísindamenn ítalíu. . En jeg viðurkenni þó jafnframt að jeg þarf að gera mikið fyrir þá, því jeg krefst miKils af þeim. Jeg vonast eftir því, að efnafræð- mgarnir finni upp gastegundir fyr- ir okkur sem eru miklu afkasta- meiri en þær sem þegar eru upp- götvaðar, svo að við auðveldar getum sigrað óvini okkar. . Jeg vonast eftir miklu af lækn- unum, sem í nánustu framtíð.þurfa að fæia sjer i nyt hina miklu reynsiu síðustu styrjaldar". Voru það þessi orð sem snjeru Steingrími til fylgis við Mussolini ? MacManus4 TJm mánaðamótin síðustu ljest einhver þektasti vérkalýðsforingi Bretlands, Arthur MacManus. Hafði hann yfir lengri tíma ver- ið forseti kommúnistaflokksins breska og í miðstjórn alþjöðasam- bands kommúnista. Var hann ávalt ðtuil starfsmaður yerkalýðshreyf- ingarinnar, enda varð hann að sæta miklum ofsóknum af hálfu auðvaldsins br'eska, t. d. hefir hann verið dæmdur í útlegð og marg- sinnis í fangelsi, 'skoðana sinna vegria. A síðustu áium beindist starf hans aðallega í þá átt að vinna- að sjálfstæðisbaráttu nýlenduþjóð- anna og sat hann meðal annars þing' nýlenduþjóðanna í BrusseJ í febrúarmánuði s.l. Alþýðan breska og verkalýðs- hrqyfingin í öllum löndum missir með fjeiaga . MacManus einhvern af sínum bestu forvígismonnum. ****************** Fjórir punktar (Tíl mimils). Q 1. Kæfa niðursoðin, Kindakjöt mðursoðið, Pylsur (Spegepylsur o'g Cervelatpylsur) í hæfilegum smásölu umbúðum frá'Slátúrfje lagl Suðurlands. £ 2. „Sanitas"-gosdrykkir, úr hreinu ölkelduvatni, jámblendnu. — Gosdrykkir „Sanitas" hafa verið eftirsóttir fra útlöndum og ér útflutningur verksmiðjunnar árlega mikill. „Sanitas*saftin litar best, er ljúffeng og ódýr. 0 3. Mjallar-mjólk. Niðursoðin íslensk mjólk. Verksmiðjan hefir nyverið aflað sjer fullkomnustu nýtísku niðursuðuvjela. Q 4. Brent og malað kaffi og „Sóley" kafftbætirinn, frá Kaifl- brenslu SeykjaTíkur. Alt eru þetta vörur, sem hver vönduð matvöruverslun má til að hafa á bo^stólum, því fólk vill helst kaupa innlendar vörur, sem pektar eru að gæðum og eru hverjum manni hollar til neytslu. . »Steii Aðeins seldar í heildsölú. ' ¦ Johann A. Bjarnasen. Blöð jafnaðarmanna Islensku jafnaöarmannablöðin eru nú orðin fimm ¦— »Verkamað- urinn", „SkutulJ", „Alþýðublaðið", „Eyjablaðið" og „Jafnaðarmaður- inn". Par við bætist hið ágæta tímarit „Rjettur". ' Blöð þessi eiga mikinn þátt í baráttu alþýðunnar íslensku fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar. Það er því afar nauðsynlegt, að blöðin taki upp sameiginlega öfluga baráttu í þeim mörgu stórmálum sem á dagskrá eru. Hingað til hefir nær engin slík samfylking verið með alþýðuflokks- blöðunum og heflr oft viljað til að aðalgreinir þeirra hafa verið um gerólík efni sem hefir .gert þau áhrifaminni heldur en ef þau tækju fyrir sameiginlega til umræðu mál þau og kröfur sem að nauðsynleg- ust þættu í það og það skiftið. - Á bak við blöð jafnaðarmanna standa engir Fengerar, Johnsenar eða Berlémar sem geta styrkt þau fjárhagslega þegar þörf krefur. Það vill því oft kreppa að fjárhag blaða- stólsins okkar svo að erfltt veitist að halda þeim úti. Einnig um slíka fjárhagsörðugleika þyrftu blöðin að ráðgast sameigiulega og flnna ráð gegn þeim. Þannig gæti nánari samvinna blaðanna ábyggilega orðið til þess að styrkja þau bæði hvað •íni og fjárhag yiðvíkur. Jeg vil því beina þeirri ósktil . starfsmanna blaðanna og til stjórn- ar Alþýðusambandsins, að þau at- - hugi mál þetta og geri einhverjar tillögur sem miða í þá átt að koma . á nánari samvinnu meðal alþýðu- . blaðanna íslensku. - --. Haukur Björnnon. ¦ ¦ - Nýja íhaldsráðuneytið danska » Madsen Mygdal, hefir borið fram lagafiumvarp um niðurskurð launa. hjá öllum starfsmönnum ríkisins. Eftirtektarvert er það, aö lækkunin á hæst launuðu embættismönnun- um, svo sem biskupum, dómurum, fógetum o. s. frv., sem hafa nú frá 12 -14000 kr. árslaun, er nál. 500 kr. á ári. A símaþjónum sem hafa áður haft 2300 króna árslaun á einnig að lækka um 600 kr. eða niður í 1800 kr. á ári. Eftir þessu lækka laun þeirra efnuðustu um ca. 4°/0 en þeirra lægst launuðu um ca. '22%. Erii hneigðir yfir- stjettanna, í hvaða landi sem er, jafnan sjálfum sjer likar.— Hjer á landi hefir slagurinn jafnan ntaðið um lækkun daglaunavinnu og erf- iðisvinnu, á meðan háttlaunuðu embættismennirnir heimta meira.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.