Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 3
EYJABLA.BIÖ ooooooooooooooooooooooooo o ^*****^ o 9/^á^v Hiuir ný-endurbættu g ö^ESJf grammofónar fyrirliggjandi o o ^^^^ o £3 tí-ramniófónplðtur í Ixejarins stærsta úrvali. Q ÖU nj'justa Ii5g koniin. O 8 O Stórt úrval af grammofðnplötum O O nýkomlð. Q O Q 2f Grammófónverk, fjaðrir, hljóðdósir, plötuburstar, nálar o. m. fl. «•% g Karl Lárusson, Gimli. Sími 144 § OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO * Vikan scm leið. * * * # # Érléndar frjettir. FB. Rvík 28. mars 1927. Bcrgesniálð. Frá Oslo er símað, að dómur sje fallinn i Bergesmálinu og hafi allir verið sýknaðir. Fra Kína. Yfirmáður norðurhersins kín- verska hefir beðið um vopnahlje. Innlcndar frjettir. M*aí&l.J Rvik 28. mars. Ifýtt frjálslynt vikublað er byrjað að koma út í Reykja- vík. Ritstjóri er Guðmundur Bene- diktsson. Björn Þörðarswn, varði doktorsritgerð á laugardaginn uni réfsivist á Islandi frá 1761— 1925, og var hún tekin gild. Er þetta fýrsta doktorsritgerðin sem varin hefir vérið í lagadeild haskól- ans hjer. Ssjerleyflð til Titan var samþykt til efri deildar á laug ardaginn með 19 atkv. gegn 9. FB. 29. mars. Vantraustið á stjórnina. Fimm þingmenn úr Framsókn- arflokknum bera fram breytingar- tillögu við vantrau&tstillögu Hjeð ins Valdimarssonar, svohljóðandi: Neðri deild ályktar að lysa yfir því, að þar sem núverandi stjórn sje í minhi hluta í neðri d»ild og án meirihluta stuðaings í samein- uðuþingi og eigi »je sjáanlegt að hægt verði að 'mýnda meirihluta stjórn á þessu þingi en kosningar sjeu. í hönd farandi, verði að svo stöddu álitið að stjórnin sje starf andi til bráðaþiigða. þykt í gærkveldi með 14 atkv. gegn 13. Hjeðinn greiddi ekki atkv. FB. 31. mais. Neðri deild hefir felt, með 15 atkv. gegn 12, að Hafnarfjörður verði sjerstakt kjördæml. Tollþjónn flnst örendur. Valdimar Paðason, tollþjónn, fanst örendur i örfirisey á þriðju- daginn. Dánarfregn. Oddur Jónsson, Sandprýði hjer i bæ, ljest í Reykjavík á laugar daginn var, eítir uppskurð. Verður hahs nánar minst siðar. Sigurður Blrkis söngvari kemur með s.s. „Gull fosa" írá útlöndum 6. þ.m. pg komur hjer við í Vestmannaeyjum Heflr Sigurður dvalið undanfaiið i ítalíu við framhalds söngnam. Ætlar hann ef tækifæri gefst að gefa Vestmannéyingum kost á aft heyra til sín. Að dómi söngfróðra manna er Sigurðnr einhver ,sá besti íslenskur tenórsöngvari sem mí er uppi, enda er hann búinn að alla sjer mikillar mentunar á því sviði. Messað kl. 2. #' SVART OG RAUTT. #' FB. 30. mars. Lii Oíangreind bteytingartillaga sam ófyrirleitni andstæðinganna. Brjef fjelaga Finns Jónssonar á ísafirði, er birtist í síðasta blaði, hefir vakið mikið umtal i bsenum og opnað augu manna fyrir því hve ófyrirleitnir andstæðingar okk ar eru í kosningabaráttum. Það er ekki aðeins hjer í Eyj- Um sem þeir gerast svo djarfir, ihaldsmennirnir. — Flokksbræður Aðalkjörskrá til alþingiskosninga í Vestmannaeyjabæ, gildandi frá 1. júlí 1927 til 30. júni 1928, liggur frammi almenningi til sýnis í sölubúð Jóns Sig« hvatssonar, Jómsborg, frá 29. þ. m. til 15. apríl n.k. Þeir, sem vilja kvarta yfir því að einhverjum sje slept eða of* aukið, sendi kærur sínar til bæjarstjórnar innan þriggja vikna frá fram- lagningu kjörskráarinnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 28. mars 1927. Krisiinn Ólafsson. Síldarnet, Slöngur og annað er að reknetaútgerð lýtur, get jeg selt með góðum borgunarskilmálum. Upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur hjwr í Vestmannaeyjum Magnús Vagnsson, skipstjóri. Mortcm Ottesen áimi 801. .• Reýkjavík. Símnefni Motto. Kaupið Eyjablaðið! þeirra annarstaðar eru engu betri. Nægir þar' að benda á Zinovjef- brjefið alræmda. er íhaldið breska falsaði til þess að geta notað það í kösningabaráttunni gegn jafnað- armönnum. Allar slíkar kosningalygar íhalds- ins bera aðeins þann ávöxt að auka jafnaðarmönnum fylgi jafn- óðuin og þeim gefst tækifæri til að senda þær heim tíl föðurhúsanna. Pekkingárleysi cða hvað ? Aiar ómei kilegur- greinarbálkur. undir fyrirsögninni „Jafnaðarstefna og auðvaldsskipulag" hefic fylt dálka „Storms" undanfarið. Vilj Um vjer ráðleggja Magnúsi ritstjóra að kynna sjer kenningu Maix um verðmætisaukann áður en hann fer að sökkva sjer dýpra niður í hugsanir um hið rjetta veiðmæti vinnunnar. Ef tii vill gefst oss tækifæri til, á næstunni, að upplýsa hann um verðmætisaukann, svo að hann í framtíðinni haldist við jörðina en berist, ekki með vindinum með skrif sín um jafnaðarstefnu. Einn eyrir á renturentu, Vjer þekkjum marga monn, sem orð- ið hafa störríkir af engu. Dugnað og óþreytandi vinnuafl færa þeir fram tem ástœðu fyrir auðæfum Sínum. En hjer skal ykkur sýnt fram i, að hægt er að verða auðkýfingur af »in- um einasta eyri, bara ef nógu mikil þolinmœði og sparsemi er fyrir hendi. Jú, rjett er að taka fram þriðja skil- yrðið — maður v«rður að lifa l«ngi helst helmingi lengur en Metúsalem, sem við könnumst við úr bibllunni, •Svo er málinu varið, að ef maður leggur einn eyrir á renturentu með 4 /io prósent í vöxtu, þá er hann þeg- ar eftir 100 ár orðin ein króna. Eftir 200 ár væri eyririnn orðinn að 100 — hundrað krónum. Þannig hundrað- faldast upphæðin á hverri öld. A 1900 árum væri eyririnn orðinn að sex ,trilljón krónum. Til þess a8 reyna að gera ykkur Ijóst hve gífurleg upphæð þetta er, má taka sem dæmi að það eru 200 milljón sinnum »vo margar krónur og grömmin eru mörg, er jarðhnötturinn okkar yegur. Tökum annað dæmi: Ef við aðeini reiknum 1875 ár og 4% vöxtu, r»ri upphæð þessi greidd í gulli, yrðu það 37317 hnettir af &tærð jarðar. Slæmt að Ingólfur Arnarson land- námsmaður skyldi gleyma því »ð leggja einn eyrir á renturentu í Landsbank* Islands þegar hann kom til landiim. Pá hefðum vjer Islendingar ábyggi- lega ekki þurft að taka við amwriika lámnu. •------iaHntl tsa iíáí

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.