Eyjablaðið - 03.04.1927, Síða 3

Eyjablaðið - 03.04.1927, Síða 3
EYJABLA.ÐIÖ ■ ■ ■ a •!■ OOOOOOOOOOOOl _________________________A o o Q/^i^v Hinir ný-endnrbættu g o'SS grammofónar fyrirliggjaadi o o ^3 ö Wraiumófónplötur í bœjarins stærsta xíryali. o Öll nýjustu lög komin. O Stórt urval af grammofónplötum O O nýkomið. O O w Grammófónverk, fjaÖrir, hljóðdósir, plötuburstar, nálar o. m. fl. q g Karl Lárusson, Gimli. Sími 144 g OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO I Vikan sem leid. | * — * Erlendar frjettir. FB. Rvík 28. mars 1927. Bergesmálð. Frá Oslo er símað, að dómur sje fallinn í Bergesmálinu og hafi allir verið sýknaöir. Frá Kína. Yfirmáöur norðurhersins kín- verska hefir beðið \im vopnahlje. Innlendar frjettir. FB. Rvík 28. mars. Nýtt frjálslynt vikublað er byrjað að koma út í Reykja- vík. Ritstjóri er Guðraundur Bene- diktsson. Björn Þörðarsen varði doktorsritgerð á laugardaginn um refsivist á Islandi frá 1761— 1925, og var hún tekin gild. Er þetta fýrsta doktorsritgerðin sem varin hefir vérið í lagadeild háskól- ans hjer. Sjerleyfið til Titan var samþykt til efri deildar á laug ardaginn með 19 atkv. gegn 9. FB. 29. mars. Vantraustið á stjórnina. Fimm þingmenn úr Framsókn- arílokknum bera fram breytingar- tillögu við vantrauststillögu Hjeð ins Valdimarssonar, svohljóðandi: Neðri deild ályktar að lýsa yfir því, að þar sem núverandi stjórn sje í minni hluta í neðri deild og án meirihluta stuðnings í samein- uðu þingi og eigi »je sjáanlegt að hægt verði að mynda meirihluta stjórn á þessu þÍDgi en kosningar sjeu. í hönd farandi, verði að svo stöddu álitið að stjórnin sje starf andi til bráðabiigða. FB. 30. mars. Qíangreind breytingartillaga sam þykt í gærkveldi með 14 atkv. gegn 13. Hjeðinn greiddi ekki atkv. FB. 31. mars. Neðri deild hefir felt, með 15 atkv. gegn 12, að Hafnarfjörður verði sjerstakt kjördæml. Tollþjónn finst örendur. Valdimar Daðason, tollþjónn, fanst örendur i örfirisey á þriðju- daginn. Dánarfregn. Oddur Jónsson, Sandprýði hjer 1 bæ, ljest í Reykjavík á laugar daginn var, eítir uppskurð. Verður hans nánar minst siðar. Sigurður Blrbis söngvari kemur með s.s. ;,Oull foss“ frá útlöndum 6. þ.m. og kemur hjer við í Vestmannaeyjum Hefir Sigurður dvalið undanfaiið i Ítalíu við framhalds söngnám. Ætlar hann ef tækifæri gefst að gefa Vestmanneyingum kost á að heyra til sín. Að dómi söngfróbra manna er Sigurðnr einhver sá besti íslenskur tenórsöngvari sem nú er uppi, enda er hann búinn að afla sjer mikillar mentunar á því sviði. Messað kl. 2. # SVART OG RAUTT. #' Ófyrirleitni andstæðinganna. Brjef fjelaga Finns Jónssonar á ísaflrði, er birtist i síðasta blaði, hefir vakið mikið umtal i bænum og opnað augu manna fyrir því hve ófyrirleitnir andstæðingar okk ar eru í kosningabaráttum. Það er ekki aðeins hjer í Eyj- Um sem þeir gerast svo djarfir, íhaldsmennirnir. — Flokksbræður Aðalkjörskrá til alþingiskosninga í Vestmannaeyjabæ, gildandi frá 1. júlí 1927 til 30. júni 1928, ligguv frammi almenningi til sýnis i sölubúð Jóns Sig* hvatssonar, Jómsborg, frá 29. þ. m. til 15. apríl n.k. Þeir, sem vilja kvarta yfir því að einhverjum sje slept eða of* aukið, sendi kærur sínar til bæjarstjórnar innan þriggja vikna frá fram- lagningu kjörskráarinnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 28. mars 1927. Krisiinn Ólafsson. Síldarnet, Slöngur og annað er að reknetaútgerð lýtur, get jeg selt með góðum borgunarskilmálum. Upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur hjer í Vestmannaeyjum Magnús Vagnsson, skipstjóri. Mortcn Öttcsen Reykjavík. Símnefni Motto. Sími 801. Kaupið Eyjablaðið! þeirra annarstaðar eru engu betri. Nægir þar að benda á Zinovjef- brjefið alræmda. er ihaidið breska falsaði til þess að geta notað það í kosningabaráttunni gegn jafnað- armönnum. Allar slikai kosningalygar ihalds- ins bera aðeins þann ávöxt að auka jafnaðarmöninmi fylgi jafn- óðuin og þeim gefst tækifæri til að senda þær heim til föðnrhúsanna. Þckliingarlcysi cða hvað ? Afar ómerkilegur* greinarbálkur undir fyrirsögninni „Jaínaðarstefna og auðvaldsskipulag" hefir fylt dálka „Storms“ undanfarið. Vilj Um vjer ráðleggja Magnúsi ritstjóra að kynna sjer kenningu Maix um verðmætisaukann áður en hann fer að sökkva sjer dýpra niður í hugsanir um hið rjetta veiðmæti vinnunnar. Ef til vill gefst oss tækifæri til, á næstunni, að uppiýsa hann um verðmætisaukann, svo að hann í framtíðinni haldist við jörðina en berist, ekki með vindinum með skrif sín um jafnaðarstefnu. Einn eyrir á renturentu, Vjer þekkjum marga meun, sem orð- ið kafa störríkir af engu. Huguað og óþreytandi yiunuafl færa þeir fram uom ástæðu fyrir auðæfum Sínum. En hjer skal ykkur sýnt fram á, að hægt er að verða auðkýfingur af ain- um eiuasta eyri, bara ef nógu mikil þolinmœði og sparsemi er fyrir hendi. Jú, rjett er að taka fram þriðja skii- yrðið — maður vsrður að lifa iongi, helst lielmingi lengur en Metúsalem, sem við kðnuumst við úr biblíunni. •Svo er málinu varið, að ef maður leggur einn eyrir á renturentu með 4 7/io próseut í vöxtu, þá er hann þeg- ar eftir 100 ár orðin ein króna. Eftir 200 ár væri eyririnn orðinn að 100 — hundrað krónum. Þannig hundrað- faldast upphæðin á hverri öld. A 1900 árum væri eyririnn orðinn að sex .trilljón krónum. Til þess aS reyna að gera ykkur ljóst hve gífurleg upphæð þetta er, má taka sem dæmi að það eru 200 milljón sinnum »vo margar krónur og grömmin eru mörg, er Jarðhnötturinn okkar vegur. Tökum annað dæmi: Ef við aðein* reiknum 1876 ár og 4°/o vöxtu, væri upphæð þessi greidd í gulli, yrðu það 37317 hnettir af stærð jarðar. Slæmt að Ingólfur Arnarson land- námsmaður skyldi gleyma því að leggja einn eyrir á renturentu i Landsbanka Islands þegar hann kom til landiins. Þá liefðum vjer Islendingar ábyggi- lega ekki þurft að taka við «.merifV«h láninu.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.