Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 4
EYJABLADIЗ Kibipið GOLO DUST Um þvcrl og endilaíigt Island eru hln góðkunnu Jýsku LINDHOLM-ORGEL útbreiddustu hlióðfæiin. Hljómfegurð þeirra, vandaður frágangur og traust bygging tryggir eigendum Jándholms orgelanna fullkomnustu hljóöfærin sem nú er völ á. A-llar hugsanlegar orgeltegundir útvegaðar beint frá verksmiðjunni. Yerðið er mjög sanngjarnt. Johann A. Bjarnasen. Norsku kartöliurnar 100 pd. 14,50. Walooukcx 1.15, Tekex L25, ^ðýr dósainjólk, h'yeiti og, sykur. Nýkoinin cpii og blóð appelsínur, Maltöl, er, Bæcrsktöl og Citron. Vcrsl. BOST Vegna burtferðar, er verð á dúkum og púðum niðursett um helming. Aliskonar garn og flokk silki riiðursett. Elisábet Helgádóttir Sólheimatungu ,tftu-G. itiír^ * Stúlka óskast i vist. uppl. í sima 160. , Harl Marx er besta tsébliæris- kortið, íæstii Kf. Drifanda. 12. tölublað Eyjábláðsins Óskást keypt háu verði. A. v. &. FJELAG Brunatryggír hus irinbu og vörur SjÓYátryggir ökip og vörur Allar nánari úpplýsirigai?'gefiir umboðsmaðúr fjelagsihs í Vést- inannáeýjnm. ' 1 -iníMutríiíkii.1 Vatnsveita Vestmannaeyja. Skýrsla um rannsóknir árið 1926. v • (Piamh.). um 16 m. I húsum af þessari stærð eða mir ni búa 'Á Vestmannaeyjum eigi óviða 20 manns á þremur hæðum, svo eigi er von að vel fari. Enda er það öllum vitanlegt að komi þriggja vikria þurviðri (hvað þá heldur 3ja mánaða) þá v.erður víða bagalegur vatnsskoitur. Ef að nú regnvatnsþróin, sem fylgir þessu húsi ætti að rúma nægilegán vatnsforða handa þessum 20 'manns ýrði hún aó taka 45 tons og.yrði 2ja metra dýpt t.alin leyflleg, tæki þróin upp i/3 hluta kjallarans, en sjálfur kjallarinn yrði varla notandi til ibúðar. Þar við bætist það að þessi stóri geymir kæmi ekki að notum í þurVaáium vegná þess að þakflöturinn væri of litiíl. tíí þess nokkurntíma að fyÚa hann, en að ætla sjer að geyma vatn í svona geym- ir — enda sama um hverskonar geymir er um að tala með þessari stæið —- ír& ári til árs, er skaðíeg fásinna. A jalaði 8 eru sýndar legnvatnsþrór af nokla- um þé)i» gerðum, sem tíðkast nú mest enda þótt súrrfav sjeu jafnvel frá þvi á miðöldum. Með ameríkö/isku reguvatnsþrónni fylgir tafla til skýringar á öllura aðalátriðurn þróriní viÖ- víkjandi. V. Tjörnln 1 llcrjólfsdalnuni. Hún myndast af rensli tír Herjólfsdalsskrið* unum eða með öðrurri orðum regnsvæði henn- ar er Herjólfsdalurinn innanverður og mym það hátt reiknað geta talist 200000 m2., A þetta svæði rignir í mestu þurkárum (946 mm. ársúrkoma) um 200000 tons. Nú þurfa Vest- mannaeyjar (sbr- lýsingu) 146000 tons af vatni á' ári tií þess að vera nokkurnvegin vel byrg- ar í'framtiðinni svo að þarna mundi fást því sem næst nægilegt vatn. Til þess að höndla vatnið, sem þarna rignir þyrfti að gera stíflu, sem næði ofan á vatnshelda lagið undir tjörn- inni og fylgdi því í gegrium skriðurnar beggja megin við dalinn. Stlfla ‘þessi yrði ^ð vera gerð rjett sunnan við tjörnina og hæð henn- ar um 1,5 m. yflr vatnsborð tjarnarinnar, sem við það myndi stækka að miklum mun. Þetta litur allvel út, en svo koma ókostirnir og erf- iðleikarnir. 1. Herjólfsdalinn þyrfti að ghða og friða fyr ir ágangi manna og skepná. 2. Vegarlengdin úr Herjólfsdal til bæjarins er um, 600 m. lengri heldúr eu undan Klifinu austanverðu. 3. Tjörnin yrði opin avo búast má við mik- illi uppgufuu af vatnsfletinum auk þeirra sjáífsögriu ódrýginða, sem í j»ví liggja efi. aldréí ^ejmur.riít rigningarvatnið til skila Íegná uppgufunár milli rigningarskúranqa. rppgufun af vatnsfleti, sem yrði , um 1.5 —2.0 hja, getur i þurkasumrum ;pumið svo míklu að svari aít’ að helmingi Þe.sa vatns, sem að honum rennur, þar sem eigi er um meira vatnsrerisli en hjer að gera. 4. Bar sem tjörnio er opin og um yfirborðs- vatn er að tala, er óhjákvæmilegt að sia vatnið gegnum reglulega sandsíu (Sand- flltration). Betta heflr mikinn aukakostnað i för með sjer, bæði stofn- og rekstura- kostnað. 5. Enda þófcn tjörnin í Herjólfsdalnum myndi eftir að vatnsborð hennar væri hækkað liggja um 3 irietrflrri hærra heldur en sand- flátirnaf austan við Stóra-Klif, þá myndi þurfa að dælá vafnínu upp i sömu hæð, bæði vegna þess að nauðsýnlegt er að sía það og vegriá þess að tjörnin er ca. 6Q0 metrum fjær bæjármiðjunrii heldur en flát- irnar. > *í_ > t) VI. Áð búa til eða þjetta úin 150000 fer- metra regnflöt norðan í Helgafelli ásamt þar viðeigandi vatnsþró — einni éða fleiruiri — og sía avo vatnið úr þrónum 1 geyma, sem

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.