Eyjablaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 1
10. opríl 1927 Utgefaudi „Verkamannafjelagið Drff- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út bvern suanudagsmorgun. — ELostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málga^n alþýðu í Yestmannacyjum Verkamaiuiafjel. „Drífandi" var liáldinn mánudaginn 3. þ. m. Bar skýrsla atjórnarinnar þess ljósan vott, að starfsemi fjelagsins á síðastliðnu ári hefir verið mjög yfirfírjpsmikil og fjöÍgun meðiima þess allmikil. Stjórnarkosniug fór f ram og hlutu þessir kosningu: Form.: Eiríkur ögmundsson, Dvergasteini. Riítari: Jóq ÉáTnssóh, Brek'k'u. GfjaMk.: Guðlaugur Hahsson, ifogi'uVölíum. MeÖsljorhendur: Siguíður Guðmundsson, Kalmannstjörn ög ísleifur Högnason» í rarastjórn: Porm.: Kjartan Norðdal. ritari: Ki istinn Astgeirsson, Hólmgarði. Gjaldk.: Sigurður Jónsson, Hraungerði. Endurskoðendur: Haukur Björnsson, Sólbergi og Guðm. Sigurðsson, Heiðardal. Stjórn Sjtíkrasjóðsins: Form.: Jóhann Jónsson, Brekku. Ritari: Finnur Sigmundsson, TJppsölum. Gjaldk.: Porbjörn Guðjónsson, Kirkjubæ. Meðstjórnendur. Óiafur Sveinsson, Laufási og Jón Erlendsson, Hjalteyri. Er Eyjablaðinu það óblandin ánægja hve samtökum alþýðunnar miðar greiðlega í áttina að settu marki. Heill ykkur samstiltu vinttúhend- ur í baráttunhi fyrir rjetti ykkarf Lifi samtök verfcalýðsins til sjós og lands I 41 Mótmæli gegn færslu kjördagsihs* Á fjölmennum fundi í Verka- mánnafjelagihu Drífandi, var sam- þykt eítirfarandí tiTIága; sFundurinn mótmælir eindregið frumvárpi því um færslu kjördags- ins, sem lagt heflr verið fyrir alþingi, og telur að breytingin hafl í för með sjer minni þátttöku verkalýðsins við kosn ingar". A/laskýrslur 31. mars 192« Yfirflskimatsmaðurinn í Vest- mannaeyjum heflr góðfúslega gefið Eyjabiaðinu eftirfarandi uppiýsingar um aflabrögð til 31. mars s.l. og til samanburðar atla um sama leiti í fýíra. Eftir því hafði aflast: 31. mars 1927: 11050 skippund 31. — 1926: 9314 — verður það 1736 skippundum meira þessa vertíð en þá næst liðnu. í fyrra gengu hjeðan til fiskjar 91 bátlur en þetta'ár 90 bátar. Að rheðáltali hefir því áflaet 171/? skpd. meira á hvern bát það sem af var árinu 31. mars, en á sama tíma í fyrra. Ennfremur er uppgeflnn afli nokk- ; urra þeirra báta, sem mest höfðu flskað 31. mars þ. á. og lítur sú tafla 'þannig út: 1. bátur 247 skippund. 2.-226 — 3. — 224 — 4. — 220 — 5. — 216 — 6. — 198 — 7. — 178 — Siðan að þessar aflaskýrslur voru teknar hafa illveður hamlað veið- um, en 5. apríl 1926 byrjaði neta- yertíð fyrir alvöru. Pví má gera ráð fyrir að nd, 10. april, sje 1927 'orðið lakara aflaár én 'árið sem leið. I Úr hagskýrslunum. Manntal á íslandi árið 1920 er nýkomið Ut frá Hagstofunni í bókarformi og því ekki smáu, 163 blaðsíður að stærð. Má í skýrsi um þessum flnna margskonar fróð- leik um atvinnu þjóðarinnar, skift- ing þjóðarinnar eftir aldri og kyn- ferði, um íbúðir, stjettaskiftingu o. fl. o. fl. Af skýrslunum má sjá að i Vest- mannaeyjum hafa þá verið búsettir 2426 manns. Af þesBU fólki er að- eins 1036 fæddir hjer í Eyjunum. Hitt er aðflutt. Flest hefir flust úr Rangárvallasýslu, en það eru 579, úr Vestur-Skaftafellssýslu 175, úr Arnessýslu 124, Reykjavík 90, Gullbringu og Kjósarsýslu 87, Suð- urmúlasýslu 86, þar næst kemur Seyðisfjörður með 39, Norðurmúla- sýsla 35, Borgarfjarðarsýsla 27 o. s. frv. Eiu busettir menn hjer úr öllum sýslum og kaupstöðum lands- ins án undantekningar. Til annara staða á landinu hafa Vestmannaeyingar flust: 84 til Reykjavikur, 29 í Rangárvalla- sýslu, 18 í Gullbringu og Kjósar- sýslu, 18 í Suðurmúlasýslu, 12 £ Vestur-Skaftafellssýslu, 9 til Hafn arfjarðar. Alls voru 1253 manns af Islendingum fæddir í Vestmanna eyjum. \. Qrgangur - HTbl 30. A.ugiy8ingaverð 1 króna sentimeterinu eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — * * * * ## GamlaBió ## Hjörlu kvenna. "# •# * # * # # * # # Kvikmynd í 7 þáttum. '*. A * Aðalhlutverk; # lileen Príngle, Himtlcy * Gordon, Norman Kerry * og Eleanor Boardman * # # Ljómandi falleg og skeniti ^ # leg kvikmynd. ^ ^ * ^ Sýnd sunnudag 10. apríl. I Mcssatt kl. 2. * Myndalistin á Rásslandi. Myndahstin heflr á hinum síðari árum tekið miklum framförum á Rússlandi. Með hverju ári vex á- hugi almennings á Rússlandi fyrir söfnum og sýningum. Meðal Jista- mannanna gætir mjög þeirrar við- leitni, að þeir velja þær fyrirmynd- ir, sem eru auðskildar almenningi. Myndalistin heflr á seinni árum meira og meira nálgaat veruleika- stefnuna. Hún leitar viðfangsefna sinna í hinu raunVerulega lífl. En hinar mörgu og roismunandi liata- stefnur hafa það sameiginlegt, aÖ mest ber á hinu verulega hj4 þeim, — vinnunni og lífinu, «ins og það er. Erlendis hefir hinni rússnesku list verið tekið ágætavel, t. d. á sýningunum í Amsterdam, Berlín, París, Dresden og einnig í Japan. Sagnfræði framtíðarinnar 'œun ekki með þögninni geta hlaupið yfir þann mikla skerf, sem rúss- neskir listamenn hafa lagt frám 1 þágu byltingarinnar og á þ#im tín^

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.