Eyjablaðið - 10.04.1927, Page 1

Eyjablaðið - 10.04.1927, Page 1
10 april 1927 Útgefandi „Verkamannafjolagið Drff- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út bvern suunudagsjnorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — í Verkamannafjel. „Drífandi" var haldinn mánudaginn 3. þ. m. Bar akýrsla stjórnarinnar þess ljósan vott, að starfsemi fjelagsins á síðastliðnu ári heflr verið mjög yflrgripsmikil og fjölgun meðlima þess aílmikii. Stjórnarkosniug fór frana og hlutu þessir kosningu: Form.: Eiríkur ögmundsson, Dvergasteini. Ri'tari: Jóu Rafnssön, Brekku. Gfjaldk.: Guðlaugur Hansson, Fögruvöllúm. Meðst jórnendur: Siguiður Guðmundsson, Kalmannstjöra og ísleifur Högnason. í varastjórn: Form.: Kjartan Norðdal. ritari: Kristinn Astgeirsson, Hólmgarði. Gjaldk.: SÍgurður Jónsson, Hraungerði. Éndurskoðendur: Haukur Björnsson, Sólbergi og Guðm. Sigurðsson, Heiðardal. Stjórn Sjúkrasjóðsins: Form.: Jóhann Jónsson, Brekku. Ritari: Finnur Sigmundsson, Uppsölum. Gjaldk.: Porbjörn Guðjónsson, Kirkjubæ. Meðstjórnendur. Ólafur Sveinsson, Laufási og Jón Erlendsson, Hjalteyri. Er Eyjablaðinu það óblandin ánægja hve samtökum alþýðunnar miðar greiðlega í áttina að settu marki. Heill ykkur samstiltu vinnuhend- ur í baráttunni fyrir rjetti ykkar! Lifi samtök verkalýðsins til sjós og lands! Málga^n alþýðu í Ycstmannaeyjum Mótmæli gegn færslu kjördagsins. Á fjölmennum fundi í Verka- matinafjelaginu Drifandi, var sam- þykt eítirfarandí tillaga; „Fundurinn mótmælir eindregið frumvárpi því um færslu kjördags- ins, sem lagt. hefir veiið fyrir alþingi, og telur að braytingin hafi í för með sjer minni þátttöku verkalýðsins við kosn ingar*. Aflaskýrslur 31. mars 1927. Ýflrflskimatsmaðurinn í Vest- mannaeyjum hefir góðfúslega gefið Eyjablaðinu eftirfarandi upplýsingar um aflabrögð til 31. mars s.l. og til samanburðar afla um sama leiti í fyrra. Eftir þvi haíði aflast: 31. mars 1927: 11050 skippund 31. — 1926: 9314 — verður það 1736 skippundum meira þessa vertíð en þá næst liðnu. í fyrra gengu hjeðan til fiskjar 91 bátur en þetta ár 90 bátar. Að meðáltali heflr því áflast 17^/a skpd. meira á hvern bát það sem af var árinu 31. mars, en á sama tíma í fyrra. Ennfremur er uppgeftnn afli nokk- urra þeirra báta, sem mest höfðu fiskað 31. mars þ. á. og lítur sú tafla þannig út: 1. bátur 247 skippund. 2. — 226 — 3. — 224 — 4. — 220 — 5. — 216 — 6. — 198 — 7. — 178 — Siðan að þessar aflaskýrslur voru teknar hafa illveður hamlað veið- um, en 5. apríl 1926 byrjaði neta- vertíð fyrir alvöru. Því má gera ráð fyrir að nú, 10, april, sje 1927 orðið lakara aflaár en árið sem leið. Úr hagskýrslunum. Manntal á íslandi árið 1920 er nýkomið út frá Hagstofunni í bókarformi og því ekki smáu, 163 blaðsíður að stærð. Má í skýrsl- um þessum finna margskonar fróð- leik um atvinnu þjóðarinnar, skift- ing þjóðarinnar eftir aldri og kyn- ferði, um ibúðir, stjettaskiftingu o. fl. o. fl. Af skýrslunum má sjá að i Vest- mannaeyjum hafa þá verið búsettir 2426 manns. Af þessu fólki er að- eins 1036 fæddir hjer í Eyjunum. Hitt er aðflutt. Flest hefir flust úr Rangárvallasýslu, en það evu 579, úr Vestur-Skaftafellssýslu 175, úr Avnessýslu 124, Reykjavík 90, Gullbvingu og Kjósavsýslu 87, Suð- uvmúlasýslu 86, þar næst keniuv Seyðisfjövðuv með 39, Novðuvmúla- sýsla 35, Bovgavfjavðavsýsla 27 o. s. fvv. Eru búsettir menn hjev úr óllum sýslum og kaupstöðum lands- ins án undantekningav. Til annava staða á landinu hafa Vestmannaeyingar flust: 84 til Reykjavíkur, 29 í Rangávvalla- sýslu, 18 í Gullbringu og Kjósar- sýslu, 18 í Suðuvmúlasýslu, 12 í Vestur-Skaftafellssýslu, 9 til Hafn arfjavðar. Alls voru 1253 manns af Islendingum fæddir í Vestmanna eyjum. Messað kl. 2. i i 1. órgon^ur - Tíl. 30. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinB eindálka. Smáauglýsingartíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — ■ GamlaBió **■ : Hjörtu : : kvenna. * # # £ Kvikmynd í 7 þáttum. ^ * Aðalhlutverk; # * Ailecn Pringle, Iluntley * * Oordon, Norman Kerry * ^ og Eleanor Boardman * * # # Ljómandi falleg og skeniti £ # leg kvikmynd. * * £ Sýnd sunnudag 10. apríl. g. ■« »**«*#***■ Myndalistin á Riísslandi. Myndalistin hefir á hinum síðari árum tekið miklum framförum á Rússlandi. Með hverju ári vex á- hugi almennings á Rússlandi fyrir söfnum og sýningum. Meðal lista- mannanna gætir mjög þeirrar við- leitni, að þeir velja þær fyrirmynd* ir, sem evu auðskildar almenningi. Myndalistin hefir á seinni árum meira og meira nálgast veruleika- stefnuna. Hún leitar viðfangaefna sinna í hinu raunverulega lífi. En hinar mörgu og roismunandi lista* stefnur hafa það sameiginlegt, að mest ber á hinu verulega hjá þeim, — vinnunni og lífinu, *ins og það er. Erlendis hefir hinni rússnesku list verið tekið ágæta-vei, t. ,d. á sýningunum í Amsterdam, Berlin, París, Dresden og einnig í Japan. Sagnfræði framtíðarinnar 'mun ekki með þögninni geta hlaupið yfir þann mikla skerf, sem rúsa- neskir listamenn hafa lagt frám I þágu byltingarinaar og á þeim tim. pj* . , „ ______ _ __

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.