Eyjablaðið - 17.04.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 17.04.1927, Blaðsíða 1
17 opríl 1927 Útgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur .Tón! Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suanudagsinorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 króuur árgangurinn útum land — Málgagn alþýðu í Ycstmannacyjum 1. órgongur - T6l. 31. A_uglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smáauglýsiiigai'tíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími,,, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — BoWregn. Anatole France: Uppreisn englanna. Asgeir Magnússon þýddi. Bvík 1927. Þýðingar og útgáfa erlendra skáld sagna heflr í seipni tíð mjög etjórn- ast af arðsvoninni af sölu bókanna. Litið eða ekkert gefið fyrir lista- gildi þeirra. Það sem fellur í sjpekk fjöldans heflr verið hið eina nýti- lega og 011 framleiðslan því dreg- iö dám að ameriskum kvikmyrid- um og Pamillie Jo.urnal-skáldskap, Framleiðsla þessi heflr því átt ill- an og mikinn þátt i að brjála svo listasmekk almennings, og það jafnvel mentamanna, að íslenskir yngri rithöfundar, sem orðið hafa fyrir snertingu af erlendum stór- skáldum hins nýja tíma, svo sem Þórbergur Þórðarsem Halldór Kilj- an Laxness, Sigurjón Jónsson o.fl., hafa verið úthrópaðir og jafnyel fyiiilitnir vegna siðleysis í,rithætti. Að maður minnist ekki á þann hóp hneykslaðra guðsbarna, sem 'ekki hafa getað minst á rit þeirra blygðunarlaust, hvað þá leaið þau. Það er því gleðileg framför og> tilbreytni að lesa í íslenskri þýö- ingu „Uppreisn englanna" eftir hið nýlátna skáld og mikilmenni Ana tole. France. Um þýðinguna getur sá eigi dæmt sem þetta ritar, en samanborið við þýaka útgáfusama ritverks, gefur sú islenska þeirri ekki eftir. Efni bokarinnar er, yflr- náttúrlegs eðlis, jarðnesk ádeila í himinbornum samlíkingum. Nokkr- ir himneskir englar, er hafa gerst fráhverflr heimssmiðnum Jahveli, holdgast í París, ausa af brunnurii þtíkkingarinnar. og undirbúa upp- reisn gegn hinum æfagamla harð- Btjóra. Um efniskjarnann er vafið frásögn úr lífl franskrar aðalsfjöl- Bkyldu nú á dögum og gengur höf- undurinn á köflum svo langt í hispurslausri frásögn af viðskiftum jnanna og engla, að UœpiJ má telja hvort siðgæðiskend íslenskra smáborgara þyki sjer eigi nóg boð- ið. Að andagift og lœrdómi mun Anatole France hafa skarað fram úr rithöfundum samtiðar sinnar, enda er ritverk þetta víða þrungið spaíclegum athugunum og það snild arlega framsettum og rökrjett, að hvert barnið skilur. -vVið Utgafu bókar þessarar er Þa_ð markvert, að hún er vjel- rituð og, heflr fjöhitunarstofa Pjet- urs G^Guðmundsspnar í Reykja- vík annast fjölritun hennar. Nálshöfdun gegn rithöfundi. Bcejarfögetinn fy Siglufirði höfðar mál gegn .síra Gunnari Benedikts- syni. fyrir bbk hans „Við pjóðveg- , ím»" og heimtar bokina upptœka. Þau . tiðindi hafa nýlega gerst, er merkileg tímanna tákn munu teíjast í bókmentasögu iandsins, að mál heflr verið höfðað gegn i it- höfundi fyrir lýsingu á persónu í einni bók skáldsinsl Er það bæjar- fógetinn á Siglufirði, er höfðar mái gegn síra Gunnari Benedikts- syni að Saurbæ, og telur meiðandi fyrir sig ummæli hans um „bæj- arfögetann á Siglufirði", persónu í nýjustu skáldsögu þessa hofund- ar „Við þjóðveginn", er allir munu kannast við og flestir hafa lesið. #Teiur bæjarfógetinn einkum að orðin á bís. 131 „líklega kann bæj- arfógetinn betur við að borga tíu þúsundirnar, sem hann fjekk lán- aðar hjá manninum mínum, áður en hann heflr harða framgöngu í svol»iðis málum", og fleira, er þar fer A eftir, sjen dœmd dauð og ó- ifierk, ftö/undi sje refsað og bókin gexð upptœk. Lítið er nú orðið íulenskt rit- frelsi, ef skáld eru ekki lengur ívjáls að þvi að skapa og skíra persónur, sem þeim þóknast, og furðu gegnir. hve hörundssárir embættismenn vorir nú gerast. Margan hefði þó meir mátt svíða undan bókmentaárásum síðustu ára, ef alt væri svo til sín tekið sem hjer er gert. Almenningur mun fylgjast með málinu af áhuga, þótt flestum þyki fyrirfram sjeð hvernig, því lyktar. Málið ver fyrir hönd skálds- ins Böðvar Bjarkan lögma'íur. (Verkamaðurinn). | Vikan sem íeið. | # — # Erlendar frjettir. FB. Rvík 11. apríl 1927. Frá Kína. Frá London er símað að Ohang Tso-Lin hafi ráðist inn á sendi herraskrifstofu Rússa í Peking, sem teija má alvarlegt brot á þjóðar- rjettinum. Kantonherinn hefir beðið ósigur fyrir norðan Tsangtse og er á und- anhaldi. Frá Bretlaudi. Stjórnarfrumvarp sem bannar allsherjar samúðar vei kföll hefir sætt mikilli mótspyrnu hjá verkalýðn- um. ¦ Innlendar frjettir. FB. 11. apríl. Frá Alþingi. Þingmaður Alþýðuflokksins, Hjeð inn Valdimarsson, hefir borið fram þingsályktunartillögu um stofnun útbús Landsbanka íslands í Vest- mannaeyjum. Jóhann Jósefsson ber fram við- auka hafnarlög fyrir Vestmanna- eyjar, þannig að alt að 100 þús- und krbnur veitist úr ríkissjóði og jaínmikið úr hafnarsjóði Vestmanna *# GamlaBió *# I # * # # # # # # # # # # # Söguleg kvikmynd í 10!' * þáttum. # # # Gerð af Cecil B. dc Mille. # # # # Heimsins frægasta ^ ^ — krikmynd. — ^ # '" # Hf Sýningar á annan í pásk- £ i/f. um kl. 6 og kl. 9 e. m. ^. eyja til dýpkunar hafnarinnar. Sam- þykt tii fjárhagsnefndar og annar- ar umræðu. Tryggvi Þórhallsson og Magmii Torfason bera fram þingsályktun artillögu um að rannsaka hvort tiltækilegt sje að sameina póst- rekstur og síma. Iðjufjelag íslands heitir fjelag er iðjuhöldar í Reykja- vík hafa stofnað. Nýtt blað, hestamanna, er nýkomið út. Heit- ir það „Fákur". FB. 13. aprfi 1927. Verkfallinu i Hnífsdal lokið. Frá ísaflrði er simað, að samn- ingar sjeu komnir á um kaupgjald í Hnífsdal. Kaap karlmanna í dag- vinnu 80 aurar umtímann, í eft- iryinnu 1 kr., í næturyinnu, helgi- dagavinnu og yinnu við skip 1.25 um tímann. Kaup kyenna 55 aur- ar í dagvinnu og 75 aurar í eftir- vinnu. Sjerstaka athygli, yekur það í samningi aðilja, að 10 stunda vinnudagur heflr verið yiðurkendur. Áhætta rerkamanna. Á þriðjudagiun var slasaðist ung- ¦

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.