Eyjablaðið - 24.04.1927, Síða 1

Eyjablaðið - 24.04.1927, Síða 1
24 opríl 1927 Tltgofandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestinannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suunudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málgagn alþýðu í Vestmannacyjum 1. organgur — Ttíl. 32. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinu eindálka. Smáaugljsingar tfu aura orð- ið. 60 aura stofngjald, Sími, • Prent' smiðjan 160. Box 113. — Preatsmiðj* Eyjablaðsins — Eiiakui simakeytin sem hingað hafa borist heima, að ósamkomu* lag sje komið: app meðal sjálfstæð ismanna í Kantonhernum um það hvort stjórnskipulagið skuli tekið upp, ráðsijórnaiskipulag eða lýð* i æðisskipulag að dæmi Vestur-Ev-* rópuþjóða. j « Að tiihlutun íoringja Kuomintang flokksins og kommunistaflokksins heflr opinberlega verið tilkynt í Schanghai 6. april 1927: ' „ÞjóðernÍBbyltingin vinnur hvern siguiinn á fætur öðrum, þó að fjendur þjóðernishi.eyflngarinnar ■jeu enn eigi brotnfc á bak aftur. Baodalag milii Kuo-Min-Tang og, kommúnista er nauðsynlegt. Komm; únistaflokkuiinn viðurkennir ákveð- ið að engin ástæða sje að hróflaj viö grundvallarreglum þeim sem Kuo-min-Tang-flokkurinn Starfar á,i meðan á byltingunni stendur. Að- eins þeir, sem efast um framgang. byltingarinnar, geta látið sjer detta í hug að steypa stjórn Kuo-Min- Tang. Kommúnistaflokkurinn læt- ur eigi blekkjast af slíkum ágisk- unum og mun því eigi orsaka þann óvinafagnað að sundia frelsishreyf- ingunni. Alrœði öreiganna er hin fyllsta krafa kommúnistaflokks hvers lands | Alræði öreiganna er einungis fram- kvæmt í Sovjet-Rússlandi. í’etta viðfangsefni verður eigi allsstaðar leyst með sama hætti, sjerstakiega i nýlenuum auðvaldsríkja, sem hvorki eru iðnaðarlega eða stjórn- arfarslega á því þróunarstigi, að hægt sje að framkvæma jaínaðar- stefnuna. — Á líðandi atund er nauðsyn iað í Kína taki allar und* irokaðar stjettir höndum saman til ■ þess að bæla niður gagnbyitinguna á grundveili lýðræðisins. Samvinna kommúnistá og Kuo Miii-Tang flokkanna getur haldist með ýmsu móti. AðalskilyVðið er að gagnkvæm hrtinskilni um hin ýmsu mál haldist milli flokkanna á sama hátt og samvinna þeirra var grundvöiluð á og hingað til hefir haldist. Allir meðlimir Kuo- Min-Tang fiokksins, sem skilja bylt- ingakenningarkommúnistaflokksins í Kína, efast ekki um að baráttu- aðforð hins mikla foringja Sun- Yat-Sen var i jett og samband hans við kommúnistaflokkinn. Þjóðernisbyltingin hefir nú náð fótfestu á tryggasta áfanga eriendu yflrdrottnanna — Schanghái. Gagn- byltingamenn innan og utan endi- marka ríkisjps Útbroiða ósannaii fregnir um oss. Ein frjettin hermir að kommúnistaflokkurinn sje að sbipuloggja verklýðsstjórn, ætli með ofbeidi að taka sjerleyftsfyrirtæki útlendinga 1 sínar hendur og sje i þann veginn að steypa Kuo-Min- Tang stjórninni. Önnur fregniii! hermir aftur á móti að Kuo-Min- Tang íoringarnir ætli sjer að sprengja kommúnistaflokkinn, kúga verklýðsfjolögin og uppleysa verk- lýðsvarnirnar. Enn sem komið er, er ekki tími til: þess að minnast á hvaðan þess- ar illviljuðu fregnir stafa. Á síðasta | þingi Kuo-Min-Tang flokksins var því yfirlýst að flokkurinn ætlaöi alls ekki að sprengja verklýðssam- tökin nje kommúnistaflokkinn. — Hernaðarráðið í Schanghai hefir fyrir sitt leyti yfirlýst að það beygi sig undir fyrirskipanir miðstjórnar flokkanna. Þó að ágreiningsatriði sjeu fyrir hendi, eru þau eigi svo mikil að eigi verði þau leyst. ftið- samlega. Kommúnistaflokkurinn hdfir tekið að sjer að halda uppi reglu og stjórn í þeim hjeruðum sem Kantonherinn heflr frelsað. Flokkurinn hefir heitið að taka eigi með valdi sjerleyfisfyrirtækin í Schanghai og að því leyti fallist fyllilega á fyrirætlanir ríkisstjórn- arinnar. Verklýðsfjelagaráðið í Schanghai heflr einnig lýst yflr því að það muni heldur ekki ráðast á sjerleyfisfyrirtækin með ofbeldi. Verklýðsráðið hefir og samþykt að stuðla áð samsteypustjórn allra undirokaðra stjetta í borginnj. Með skýrskotum til framantjáðra stað- reynda er enginn fótur fyrir hinum illviljuðu ósamkomulagsfregnum. Grimdarverk svarl liða í Búlgaríu. HingaÖ heflr lítið frjettst af Þeim miklu grimdarverkum, sém verkamenn í Búlgaríu hafa orðið að sæta af valdhöfum. Þar ríkir svartasta íhaldsstjórn - og forsetj ráðuneytisins er svartliði. Talið er að síðustu 2 árin hafl stjórnin dæmt 12—13 þúsund manns af Mfl og fjöldi verkamanna hafi látið líflð í dýflissum. Hvað eftir annað hafa inentamenn og verka lýður allra landa látið rigna mót mælum gegn þessari ógnastjórn og heflr heldur sljákkað í henni vegna mótmælanna: Eftirfarandi frásögn er tekin upp eftir enska verkalýðsblaðinu Woik ers Life: Aðbúnaðurinn í Búlgörsku fang- elsunum er svo illur, að pólitískir fangar gerðu samtök með sjer og hættu að neyta fangakostarins og gerðu „sultarveikfall" sem svo eí kallað. Eini árangurinn sem af því hlaust vav sá, að lögreglan tók að misþyrma föngunum og setti í varðhald ritstjóra að verblýðs blaði, sem hafði tekið málstað fauganna. I Philippopolis fangelsinu er 150 föngum hrúgað saman í loftillar og ljóslausar kitrur. Á meðal þess ara fanga eru 22 konur sem hafa verið dæmdar til dauða. A meðal þeirra sem dæmdir eru til 15 ára þrælkunarvinnu er verkalýðsforing inn Zerwoski, sem fangelsaður var fyrir þá sök að hann leyndist á meðan að lögreglan brendi niður bústað hans. Kennarina JjQsavow ■ GamlaBió ##| í Stúlkan * * frá París.; # . # ^ Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir ^ ^ skáldsögunni „RaUðu þæl ^ ^ arnir", eftir ensku skáldkon- ^ # una MARGRY LAWRENCE. # # Aðallilutverk: # # i-Ily Damita og Eric Bariay ^ ^ Þetta er stórfræg mynd ^ ^ um alla Evrópu. 80 þús ^ und manns horfðu á ^ ^ hana í Kaupmannahöfn. ^ ■ * ***** * *#*■ var handtekinn fyrir svipað „afbrot“ og gömul kona, 68 ára að aldri, var fangelsuð fyrir að fela son sinn fyrir lögreglunni. Sonur henn ar var dæmdur til dauða, eh gamla konan varð vitskert, en var þó haldfð áfram í fangelsinu. önnur saga og ekki fallegri er af því hvernig svartliðar ljeku dr. Beshev. Dr Beshev bjó í borginni Plerna og var í mjög mikiu uppáhaldi hjá fátækari verkamönnúm, sem hann styrkti með ráðum og dáð. Hann hafði og mjög beitt sjer gegn fangelsunum stjórnmálamánna og heimtað lausn þeirra. Eíns og gef- ur að skilja ógnuðu svartliðar hon um með lífláti, en hann skeytti því engu og rjeðist látlaust á grimdarverk stjórnarinnar. Að næturlagi umkringdu svart liðar hús hans og báru eld i það. Slökkvlið bæjáriiis og fjöldi ibúa komu á vettvang og vildú slökkva logann en vaí varnað af lögregl unni sem beindi marghleypum að múgnum. Dr. Beshev og fjölskyldu hans var ókleyft að yflrgefa húsið sem var umkringt af vopnuðum svart liðum. Kona haué ög sonur hentu 4

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.