Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 4
...... EYJÁBLAÐID laupið GOLD DUS'P þvottaefnið. Odýrast - best. ALlSLENSKT FJELAG Brunatryggir hús f innbú óg vörur' ' Sjóvátryggir skip og vörur Allar nánari upplýsingar gefur 5 í • > ,< .. , L* H$lgji Benediktsson ; n.i.boðamaður íielagsins í Vgst- mannaeyjum. ■ r r r /r t /~r > ■ ' • ; *Auglýsihé|abók| Stúlka óskar eftir vist. Uppl. i síma 160. Stálka óskasl í vist. á gott heimili á Austfjörðum í sumar. Upplý^ingar hjá Guðna Jóhanns- syni Hásteinsveg 28. tímarif'um kristiniíóm og trú- mál, 12 hefti á ári á kr. 5.00. Fáest hjá Agúst í "taldurshaga. Guitar til sölu. Skólaveg 47. Egg gíæný og stór á 2^ aura. Nýjlr Bananar. Epli og Appel sínur. Norsku kartðflurnar enn lækkaðar. Sendar heim. Sfmi 116Í BOSTON ■rt €fferfía maéurinn Akureyri Blað norðlerislra verkalýðsins. Flytur íreeðandi og yekjandi greinar um verkiýðshreyfingu. Oerlst áskrlfendur 1 um þá menn í Vestmarfnaeyjakaupstað, sem greiða eiga gjöld til elli styiktarsjóðs árið 1927, liggur frammi almenningi til sýnis i sölubúð Jóns Sighý’átssonar, Jómsborg, frá miðvikud. 27. þ. m. til 10. mai n.k. Kærur yflr því að éinhver sje ranglega talinn eða vantalinú, skulu sendast bæjarstjórn fyrir 20. maí n.k. Bæjarsfjórinit í'Vestmariiiaeyjum, 23 aprii 1927. Kristinn Ólatsson. tXjaríaás smjöriíRi Keykjavík - Oagblað Vikublað j tJllþýéu 61a ðið - I 1 Stærsta bláð íslénáka vérka- 4 Jýðsins. ÍDagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ár- gangurinn. Hentugast fyrir menn ptan Reykjavíkur að kaupa viku- útgáfuna. í I 1 ér 6así. LéSið næsta' tðlébiað Eyjablaðsins! fb tt It.i/'tu t við vatnsborð og eins, tveggja, þriggja og fjöaurra metra dýpi. Chlormagnið jókst sífeít. (xityfja 6. í henni voru einnig tekin 4 . sýnishorn, víð vatnsborð og í tveggja, þriggja qj . íjögurra og hálfs meters dýpi. Chlormagn- l Jð jókst einkum á svæðjnu milli 3,0 og 4,5 m. Af þessari og hinum.ö.ðrum atþugunum dreg jeg þá ályktun að nýi brunnur sje ca. 0.6 m. -of djúpur, þ. e. að hann sem stendur •nai ofaní salta vat.nslagið, sem er i ca. 3,0 — 3,5 m. dýpi undir vatnsborðinu á sandflöt- ■imuín. Gryf'ja 8. í henni voru einnig tekin 4 riýh- ishorn, við vatnsborð og í eins, tvegga og i þriggja metra dýpi. Chlormagnið jókst, en hjer láng minst á hverjum meter. i þeösu afriði og svo því að hjer, eða nokkru norðar, ; sfjgur og fellur vatnsborðið mest. milJi sjáv- i'ufánaf; (sbr. töflu), byggi ;eg það að hjer'»je aðaifenslið inn og þó einkum útúr sandinum. Guanobruuiiur. Hann er avo kallaður af því að önnur áburðarverksmiðjan tekur vatn þar ,ii katla sína. Hann er grunnur, um 1.0 iD. i dýpt og því reyndist chlormagnið til- töiulega lítið í honum. Mjer vitanlega hefir ..vainið úr honum og sömuleiðis úr nýja brunni reynst vel sem ketiívatn. en það er Bönnun íyrir því að vatnið getur ekki verið „hai t“ sem svo er kallað, þ. e. a. s. óhentugt til iðriáðár eða þrotta m. m. Til samanburðar tók jeg eins og taflan sýn- ir vátn úr þremur regnvatnsþróm, í Miðhús- um, Diífanda og Sólvöllum. Af þessum stöð- um er chlormagnið minst f Drífandaþrónni, en mest i Miðhúsum (215 mgr. í líter). Þetta bendir ótvírætt á það að særokið nái ekki ínn yflr bæinn vestanverðan nema þá litið eitt en aftur á nióti sjest að vatnið í regnvatns þrónni á Miðhúsúm er mun saltara en í Gu- anobruririí1 bg söinuleiðis sáltara heldur en vatnið á ílötunum eftir tveggja daga rigningu eins og jeg'nú muri víkja aö. Eftir að jeg hafði tekið ofantaíin sýnishorn íigndi allmikið þ. 18’ og 19. maí svo að vatns- borðíð við réetur iftifsins 'hækicaði um 23 cm. Jeg afrjeð þvi að taká ný sýnishorö til. þess að athuga breytinguna. Vegna' þess hve eifltt var að ná sýnishornum af vatriinu í ýmsu dýpi, aðallega vegna þess hve seint seig í pípuna vegna þess hve sandurinn var fínri og leirblandinn, þá gat jeg eigi tekið sýnishoru djúpt úr sandmuin nema í gryfju nr. 6. Öll hin sýnishornin eru af yflrborðsvatni. Frá sýnishornum þessum er skýrt f áðurneíndri skrá eða töflu hjer að framan og sjest af henni að chlormagnið hefir dvínað mjög allsetaðar, þar sam mælingin nær til nema djúpt i sand- inum' (4,5 m. undir vatnsborði). Minkun chlormagnsins nemur sem hjer segir: 1. í nýja brunni............. 20 mgr. í líter 2. í Guanobrunni ...... 10 — — 3. í gryfju 1\ . 235 — 4. I gryfju 3.......... 95 - — 5. I gryfju 6 . . . ........) 86 — — 6. I gryfju 6 (4,5 m. djúpt) 30 — —- 7. I gryfju 8 . . . .........125 -- — > u.,-; Mest heflr seltan eða chlomagn yflrborðs- vatnsins dvinað í giyfju 1 og gryfju 6 enda eru þær gryfjur nærri fjallsrótunum og voru áður tíltölulega chlorrfkar. Aftur á móti virð ist ekki regnvatnið ná neinni verkun á hin dýprf vatnslög á svo skömmum tima. Orsök- in til þessa er sú hve sandurinn er smáger og leirtiorinn, eri sjóbláridaðá vatnið fyllíi sand- inn að neðan’ og stendur fýrir á þarih hátt að það ’einungis blandást við regrivatriið smásam an 'Céiri&konar „diffusion"). (Framtl.). ■

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.