Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 1
1 tnaí 1927 t\tge.fá,ndi „Verkamannafjo.laírið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmaðr. ur Jón Rafnsaon. Blaðið kemur út hyern suunudagsmorgun. — Kostar kr, J.50 um ársfjórðunginn innanþæjar, 7 krónur árgangurinn útnra land —. AYálga&h alþýðu í Ycstmannaeyjum 1. orgáti^ur - Tbl 33. A.uglýsingaverð 1 króna sentimcterinu cindálka. Smfeuglýsingar tíu aijra orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjaji 160. Box 1.18. — Prentsmiðj* Eyjablaðsins — . JHB 1# 1H3L effír J2min. — élitaé drió 1895. Wft er tjiui tll þess komlnn aft verkamcttn mölvl af sjer þrœldómsliIckkiiiA. Fjelagar ! Aðgætum grandgæfi- lflga hv«r kjör við eigum við að bua, Og skilyrði þau sem við drögum frarn liflð við. Hvað er að fdá? Vjfi yinnum mikið, fiamleiðum geysimikil auðæfi, gull og klæðj, silki og silfur, við giöfum okkur í iður javðar og sækjum javnið og kolin og við hættum okkuv í greipar ægis. öll auðlegð heimsins er framleidd með vinnuhöndum okkar, í svita okk^r og blóði eru þau unnin. Hver eru svo laun þrælkunar okkar? Ef rjetturinn sjíeði, ættum við að búa í hollum og góðum búsakynnum, vera í hlýjum og góðum fötum, og ætt- um ekki að þuifa að kveljast úr swlti. Öllnm okkar er þó vitanlegt, að verkalaun okkar hrökkva naum* ast til þess að, við drögum fram lífið, Drottnar okkav setja niður lág launin og neyða okkur til þess að vjnna eftjrvinnu. Þeir hóta «kk- ur fje.sekt.wm, í einu orði, þeir kúga okkur á allan hugsanlegan hfttt, og sjeu þeir óímægðir með okkur eium við látijir fara. fltargoffc höfum við rekið okkur á þaifck að þeir sem við höfum snúið okkur til í verndarskyni, hafa komið fram sem þjónar og viniv dvottna vovva. Okkuv verka- mönnum ev haldið í myvkrinu og okkuv er varnað mentunar, að við eigi þurfum aö vona, aö geca bætt kjöv okkar. Okkur er haldið i ófrelsi, við erum reknir frá verk- um okkar, fangelsanir og svíviið ingar í hvívetna er hlutskifti þeirva sem reisa rönd við kuguninni og okkur er varnað að berjast. Van- þekking og óftelsi eru meðulin, sem auðmennirnir og hinir trúu þjónar þeirra, *yfirvöldin, nota til þess að halda sínum illræmdu völdum. Hvaða ráð eigum við þá, til þess að bæta kjör okkar, til þess að fá launin 'hækkuð, styttan vinnu- tima, vernd gegn ofsóknunum og tækifæri til þess að geta lesið skyn samlaga ritaðar bækur? A móti okkur eru allir: Dvottnavnir, sem lifa þvíbetra lífi, sem okkur líður ver og þiónar þeirra, allir beir sem hafa sömu hagamuna og auðvald ið að gæta, að halda okkur í ófrelsi og vanþekkingu. Hvergi eigum við hjáipar að vænta nema fvá sáf- am okkur. Afl okkar felst í sam- tökunum. Meðöl okkar eru aðeins havðsnúin og kraftmikil mótspyrna gegn drottnunum. Þeir hafa fyrir löngu komist að hvar afl qkkar er fóJgið og reyna með ollum ráðum. að snndra okkuv og blekkja svo að við eigi g^tum sjeð að við höf unr allir sömii áhu^amálin að veija. Þess vegna lækka þeir laun- in, ekki allra jafnmikið í senn, held- ur hjá einum og einum hóp í ninu. Þeir gréiða víst á stykki eða láta í akkoiðum og brosa í kamp- inn þegar þeir sjá okkur rífast inn byrðig um að fá að þræla fyrir þá. „ $em be^ur ft r eru „sunnudag- ainir ekki endaJausii" og þolin- mæðin þiýtur að lokum. Avið aem leið sýndu vevkamennirnir dvottn- um sínum, að manndómurinn hef- ir rutt þolinmæði þrælsins úr vegi og verkamaðurinn sættiv sig ekki við fiekju og ósvífni hinna ágjörnu auðvaldsdvottna. A. ýmsum stöð- um hafa gosið upp yerkföll: í Javaslaw, Tejkow, Vilna, Minsk, Kieí, Moskva og fleiri stöðum. Plesfc verkföllin hafa verkamenn unnið. — Þnu verkföll, sem ekki hafa borið þann árangur er irerk9,menn ætluðust til, eru líka ávinningur. I íamrog veru veiða auðmennirnir yfir sig hræddir, þau ska^a þá, að miklum mun og neyða þá, af ótta við ný verkföll, að bæta kjör verkamanna. Verkstjórarnir eru..líka farniv að skána. Þeiv evu favnir að sjá bjálk- ana í augum húsbænda sinna. Venjulega evu þeiv staiblindir þang» að til verkamenn h&fa gevt vevk» fall. Kaupdeiluvnav og ba.váttan við auðyaldið hefir sýnfc þeim að við eigum manndóm til að bera, erUm ekkiþegjandi pjsiarvættiavoluv en erum altaf reiðubúnir að vai pa okkur út í baráttuna. 9vo sem kunnugt er, hafa verka- menn i verksniiðjuro gert baráttu samband sín á miili, með þvj augnamiði að fvelsa" vevkalýðinp úr klóm hinna samviskulausu verk" kaupenda. Samband þetta gefur út flugrit, sem orsakar taugaóstyvk j og hjavtabilanir auðmanna og þjdna r þejrra. Það eru ekki Hugiitin sero ]. þeim stafar stugguv af, helduv # * #* Gamla Bíó *# Bóíarnir. # * # * Kvikmynd í 8 þáttum eftir hinni fiægu skáldsögu Eex „ 5 Baech. Myndin er afskap . T 'lega spennandi og leikiu af ^ . þessum frægu leikurum: ^ # # # Milton Sills * Anna Q Nellsíon # Barbara Bedford # * Allirmunaeftir hinumág»ta * * leik Barbara Bedford ur * * .Stormsvölunni." * # ¦ * #*#*#*## #¦ möguleikar okkar til samtaka og hið mikla afl sem þau mynda gegn þeim. Við verkamenn í St. Pjetursbovg og meðlimiv sambandsins, skovum á alla sem hagsmuna hafa að gæta með okkuv, að ganga inn í sam- tökin, til þess að efla og flýta fyr- iv hinu mikla vevki, sem felsfc í baráttunni um áhugamál verka- manna. Það er líka mál til komið að við, rússneskir verkamenn, mölv um af okkur hlekkinft, sem vald- hafarnir hafa lagt okkur í, til þess að halda okkur í ánauðinni, það er kominn tími til þess að viö sam- einumst bræðrum okkar, verka- mönnum annara landa, svo að við -^l göngum allir undir hið sameigin- lega mevki sem á er letrað: Verka- menn í öllum löndum, sameinistl I Prakklandi, Englandi, Þýska- landi og öðrum löndura, þar sem verkamenn hafa bundist öflugum fjelagsböndum og áunnið sjer mik- il rjettindi, er undirbúnlngur haflon fyrir hinn almenna hátíðadag verka- manna — 1. maí. Þeir yflrgefa óþriflegar verksmiðj- nrnar og riðjast.fram í föstum fylk-- ingum undir blaktandi fánum og hljóðfwraslættl, gegnUm aðalstræti

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.