Eyjablaðið - 01.05.1927, Page 1

Eyjablaðið - 01.05.1927, Page 1
1 moí 1927 rttgefandi „Verkamannafjclagið Dríf- andi Vestmannaeyjnm. Ábyrgðamiað- ur Jón Rafnsaon. Blaðið kemur út hycrn sunnudagsinorgun. — iíostar kr, 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar, 7 krónur árgangurinn útnra land —, AVálga^n alpýðu í Vestmannaeyjum 1. órQangur - T6l. 33. A.uglýsingaverð 1 króna sentimcterinn eindálka. Sni.áa-óglýsingar tíu aura orð- ið. 5Ö aura stouigjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — 1. mai. zfiir J&enin. —- cfiifað arió 1895. pr tíiui tll þess kominu aft verkamenn mðlvl af sjer þrteldómshlekklna. Fjelagai ! Aðgætum grandgæfl- l«ga hvar kjör við ejgum við að búa, Og skilyrði þau sem við drögum fram liflð við. Hvað er að sjá ? Vjfi vinnum mikið, framleiðum geysimikil auðæfi, gull og klæði, silki og silfur, vifi gröfum okkur í iður javðar og sækjum járnið og kolin og við hættum okkur í greipar ægis. öll auðlegð heimsins er framleidd með vjnnuhöndum okkar, í svita okkar og blóði eru ÞáU unnin. Hver eru svo laun þrælkunar okkar ? Ef rjetturinn sjceöi, ættum við að búa í hollum og gófium húsakynnum, vera í hlýjum og góðum fötum, og ætt um ekki að þuifa afi kveljast úr suUi. Öllum okkar er þó vitanlegt, að verkalann okkar hrökkva naum. ast til þess að við drögum fram ljfið, Drottnar okkar setja niður lág launin og neyða okkur til þess að vjnna eftjrvinnu. Þeir hóta #kk- ur fjasektum, í einu orði, þeir kúga okkúr á allan hugsanlegan hátt, og sjeu þejr óánægðir með okkur ei um vifi Játnir fara. Margoft höfum við rekið okkur á þa5i að þeir sem við höfum snúið okkur til í vorndarskyni, hafa feomið fram sem þjónar og vinir drottna vorra. Okkur verka- mönnum er haldið í myrkrinu og okkur er varnað mentunar, að við I eigi þurfum að vona, að geca bæt.t kjör okkar. Okkur er haldið í ófrelsi, við erum reknir frá verk- um okkar, fangelsanir og svíviið ingar í hvívetna er hlutskifti þeirra sem reisa rönd við kúguninni og okkur er varnað að berjast. Van- þekking og ófrelsi eru meðulin, sem auðmennirnir og hinir trúu þjónar þeirra, ' yfirvöldin, nota til þess að halda sínum illræmdu völdum. Hvaða ráð eigum við þá, til þess að bæta kjör okkar, tU þess að fá launin hækkuð, styttan vinnu- tima, vernd gegn ofsóknunum og tækifæri til þess að geta lesið skyn samlega ritaðar bækur? A móti okkur eru allir: Drottnarnir, sem lifa því 'betra lífi, sem okkur liður ver og þjónar þeirra, allir beir sem hafa sömu hagsmuna og auðvald ið að gæta, að halda okkur í ófrelsi og vanþekkingu. Hvergl eigum við hjálpar að vænta nema frá s á /- atn okkur. Afl okkar felst í sam- tökunum. Meðöl okksr eru aðeins harðsnúin og kraftmikil mótspyrna gegn drottnunum. Þeir hafa fyrir löngu komist að hvar afl Qkkar er fólgið og íeyna með (dlum ráðum, að sundra okkuv og blekkja svo að við eigi 'getum sjeð að við höf um allir söinu áhugamálin að verja, Þess vegna lækka þeir laun- in, ekki allra jafnmikið í senn. held- ur hjá einum og einum hóp i ninu. Þeir gréiða víst á stykki eða láta I akkoiðum og brosa i kamp- inn þegar þeir sjá okkur rífast inn byrðis um að fá að þræla fyrir þá. Sem be*mr f« r eru „sunnudag- arnir ekki endalausii “ og þolin- mæðin þiVtur að lokum. Avið sem leið sýndu vevkamennirnir dvottn- um sínurn, að manndómurinn hef- ir rutt þolinmæði þrælsins úr vegi og verkamaðurinn sættir sig ekki við fiekju og ósvífni hinna ágjörnu auðvaldsdvottna. A ýmsum stöð- um hafa gosið upp yerkföll: í Javaslaw, Tejkow, Yilna, Minsk, Kieí, Moskva og fleiti stöðum. Flest verkföllin hafa vevkamenn unnið. — Þnu verkföll, sem ekki haía bovið þann ávanguv er irevkci(nnenn ætluðust til, eru lika ávinningur. I raun ogveru veiða auðmennirnir yfir sig hvæddir, þau skaJa þá að miklum mun og neyða þá, af ótta við ný verkföll, að bæta kjör verkamanna. Verkstjórarnir eru líka farnir að skána. Þeir eru farnir að sjá bjálk- apa í augum húsbænda sinna. Venjulega eru þeir staiblinflir þang* að til verkamenn hafa gert vevk* fall. Kaupdeiluvnav og baváttan við auðyaldið hefir sýnt þeim að við eigum manndóm til að bera, erúm ekkiþegjandi pjslavvættimoluv en evum ajtaf reiðubúnir að vavpa okkur út í baváttuna. Svo sem kunnugt er, hafa verka- mpnn í verksmiðjurn gert baráttu sambapd sín á milli, með Því augnamiði að frelsa verkalýðinn úr klóm hinna samvjskulausu vsrk- kaupenda. Samband þetta gefur út flugrit, sem orsakar taugaóstyrk i og bjartabilanir auðmanna og þjópa ! Þeivra. Það eru ekfei flugvitin sem i þeim stafar stuggur af, heldur Gamla Bió # # 1 * # # * Bóíarnir. * * # * # Kvikmynd í 8 þáttum eftir ^ hinni frægu skaldsögu Rex ^ g Baech. Myndin er afskep ^ ^ 'lega spennandi og leikin af ^ þessum frægu leikurum: ^ Milton Sills £ * Anna Q Nellsson # ^ Barbara Bedford $ * Allir muna eftir hinum ág»ta * ^ leik Barbara Badford úr ^ .Stormsvölunni.* * # I# ######## #1 möguleikar okkar til samtaka og hið mikla afl sem þau mynda gegn þeim. Við verkamenn í St. PjetuiBborg og meðlimir sambandsins, skorum á alla sem hagsmuna hafa að gæta með okkur, að ganga inn í sam- tökin, til þess að efla og flýta fyr- ir hinu mikla verki, sem felst í baráttunni um áhugamál verka- manna. Það er líka mál til komið að v'ð, rússneskir verkamenn, mölv um af okkur hlekkina, sem vald- hafarnir hafa lagt okkur í, til þess að halda okkur í ánauðinni, það er kominn tími til þess að við sam- einumst bræðrum okkar, verka- mönnum annara landa, svo að við ^ göngum allir undir hið sameigin- lega merki sem á er letrað: Verka- menn í öllum löndum, sameinistl I Frakklandi, Englandi, Þýska- landi og öðrum löndura, þar sem verkamenn hafa bundist öflugum fjelagsböndum og áunnið sjer mik- il rjettindi, er undirbúningur haflnn fyrir hinn almenna hátíðadag verka- manna — 1. mai. Þeir yflrgefa óþriflegar verksmiðj- nrnar og riðjast fram í föstum fylk-- ingum undir blaktandi fánum og hljóðfseraslætti, gegnúm aðalstræti

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.