Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ Krafa alþýðunnar virí að í Vestmannaeyjum vettugi. Samkvæmt skeyti er barst frá FB. 27. þ.m. hefir þingsályktunar- tillaga þeii'ia Jóns Baldvinssonar *og Hjeðins Yaldimaissonar (Alþýðu flokkurinn) um s ofnun útbús Landsbanka íslands hjer, veiið feld í sameinuðu þingi. Bar íhaldsþingmaðurinn Halldór Steinsson, sem eitt sinn var for- maður gula verkamannafjelagsins í Ólafsfliðijfram rökstudda dagskrár tillögu um að vísa málinu frá þar eð enn eigi væii efnt, loforðið um útbú í Stykkiskólmi. Þurfa Eyjaskeggjar hjer að gjalda 7 ára hrossakaupa yfirvalda þeirra sem sjá áttu um að hrinda því máli i framkvæmd. Samvinnaii í Þýskalandi. Þann 1. janúar þ. ð. voiu i Býskalandi 52260 sa'mviunufjelög. Pó að 1807 ný fjelög hafl verið stofnuð á árinu, eru þau samt 462 færri en síðast liðið ár, því 2269 fjelög hafa verið leyst upp. Fækk- unin stafar mikið af því, að ýms smátjelög hafa ruglað saman reit* um sínum, eða gengið inn ( önn- ur stærri fjelög, Sem er að öllu leyti hagkræmara (ódýrari rekstur). Fjelögin skiftast þannig í ýinsar greinar: 23516 kaupfjelög í bæj- um og sveitum, 17854 lanbúnaðar samvinnufjelög, 3988 byggingcfje lög, 1940 noytendafjelög, 1902 hráefna og framleiðslufjelög með ýmsurn hæft.i. Framleiðslufjelög verkamanna eru einungis 192 og flest prentsmiðjur. Að meðlima- tölu eru neytendafjelögin öflugust. í sambandi þerra eru 1050 fjelóg með 3 380000 meðlimum. Umsetning aðalinnkaupa fjelags ins í Hamborg var árið sem leið 294 millj^nir marka og er það 29°/0 aukning frá árinu 1925, sem var þá 228 milljónir, en aðeins 168 milljónir árið 1924. Prátt fyrir atvinnuleysi og launa lækkun verkamanna, sjest á þess um tölum að síðustu árin heflr umsetning kaupfjelaganna aukist með risaskrifum. Samkvæmt skýrsl um fjelaganna eru 70 af hverjum 100 meðlimumdaglaunaverkamenn. Umsetning þjóðverja var ánð sem leið um 30 milliarðar marka og af því umsettu samvinnufjelögin 1 nnlliarð. Af matvælasölu hafa kaupfjelögin annast 14—16 hluta af allri umsetningu innanlands. Að öllu samanlögðu virðiat sam vinnan þróast óífluga í Þýska landi. í Hreinlætis- vörur: Krystailsápa no. 1 0,55 pr. Vs kg. Sódi fínn og grófur 0)15 pr. Va kg. pakkinn 0,66 Þvottaefni Skurepulver Sólskinssápa Sápuspaenir Taublámi Skósverta — 0,25 — 1,40 — 0,70 dósin.,'0,30 — 0,45 Burstar fl. tegundir. Alt til hreingjörninga í mestu úr vali i verslun Karls Lárnssonar Simi 144. Gimli cTCjariaás smjörlŒi sr 6esí. Kaupið Eyjablaðið! ooooooooooooooooooooi o Nýkomid nýustu danslög á nótum og plötum, t. d. Barcelona — Der er maaske en lille Pige — Balette — Hawaiian Sunset — Bolchevik — o. m. fl. 3 Stórt urval af harmonikuplötum t. d. Den nyeste band vals — Band Jazz — Motorcyckel- kaptajnens Vals — Saltatoren — Lördagsvalsen — Styr- mandsvalsen — U-baatsvalsen o. m. fl. Kjarakaup á grammótónnm næstu daga. Q Karl Lárusson, Gimli. Sími 144 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOI Stoppud húsgögn. D/vanar, hægindastólar, sófar, fjaðradýnur, stólsæti bílsæti, Yiöar- ullsdýnur i 1. og 2. manna rúm. Einnig viðgerðir vel og vandlega af hendi leystar. Hvergi betra á öllu landinu. — Hjer haflð þið fagmann sem er ódýr, og notið nú tækifærið. Dívanar sendir um alt land gegn eftirkröfu. Virðingarfylst Kristján Kristjánsson Vestmannabraut 35 (Þorvaldseyri). Jafnframt. því að jeg hætti umboðsmensku fyrir Sjóvá- tryggingarfjelag Islands, hefi jeg tekið að mjer umboð fyrir - Vátryggingarfjelagid LONDON (sjó og brunatryggingar) °B Wtryggíngarfj^ágid DANMARK. Iðgjöldin hvergi eins iág. Leitið upplýsinga Helgi Benediktsson. Síldarnet, Slöngur og annað er að reknetaútgerð lýtur, get jeg selt með góðum borgunarskilmáium. Upplýsingar þessu viðvíkjandi g«fur hjer í Vestmannaeyjum Magnús Yagnsson, skipstjóri. Sími 801. Morten öttesen Reykjavík. Símnefni Motto. AUGLÝSIÐ I EYJABLAÐINU-

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.