Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 4
BYJABLAÐIÐ .•rrr-r, "* Sjóvátryggingarfjelag Islaeds || Sjóvátryggir: Skip, báta og vörur. Brunatryggir! Innanstokksmuni, vörur og annað. Alt gcgn bestu kjörum sem fáanleg eru. Athygli skal skal vakin á þyí, að fjelagið er ALÍSLENSKT FYRIRTÆIKI,' sem gerir öll tjón upp sjálft heima, í stað þess, sem erlendu umboðin verða að láta gera tjónin upp erfendis, en það tefur mjög fyrir útborgunum. "Eins og augiýst var í janúarmánuði s.l. (í Skeggja) er lirmað <* uniuir ólafsson & Cu., einkauinboð Tort í Vcstraannaeyjum og oiu menn • . ¦ beðnir að snúa sjer til þess, með alt aem að fyrirspurnum og vátryggingum iýtur. Ennfremur vérður undirritaður næstu daga til viðtals á skrifstofu Gunnars Ólafssonar & Co., fia kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h. og á öðmm tímum eftir umtali. p, t. V«atmannaeyjum 30. apríl 1927, f. SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS h. f. , Carl D. Tulinius •rindraki fjflagsins. Lífsá.byrgð arij THULEif Stokkhólmi Stærsta liföábyrgðarfjel. á Norðurlöndum. '¦'¦¦' Leitið upplýsinga um þetta fjelag ítöur en þjer líftryggift yður annarsstaðar. Sjerstakar Sjómanna- og örkumlatryggi igar. TtTULE greiðir hinum trygða heerri bónus (ágóðahluta) en nokkurt annað fjelag er hjer staifar. TJndirritaður umboðsraaður fjelagsins er til viðtals daglaga a akrif- stofu G. Ólafssonar & Co., og Kanastöðum (Hásteinsveg 22) kl. 6—7 e.b. Á. öðrum tíma eftir umtali. p. t. Vestmannaeyjum 30. apríl 1927. CARL D. TULINIUS. lAuglýsingabók Á lokunum Reykjapípur mikið úrval ný komið. Par á meðal hinar heiins- írægu Mastapipur. Vinular BPrior"í 10 og 25 stk. kossurn rojög góftir og ódýrir. Versl. BOSTON- Alt sem að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, syo sem van- skil á blaðinu, auglýsingar og greinar í það, snúi menn sjer til Hauks Björnssonar í Kf. Drífanda. — Áreiðan legir diengir, sem óska að selja blaðið gefl sig fram.. PRENTSMIÐJA EYJABLAÐSINS tekur að sjer alskonar prentun — Fljótt og vel af hepdi leyst. Komið því sem þið Þuifið að láta prenta til Hauks Björns»onar í kf. Diifiinda. Af alveg sjerstökum ástæðum verður til sölu um lokln með tækifærisverði: Nýtt vandað skrifbor*, 2 legu- bekkir, annar alveg nýr, 2 dívan- teppi, nýr grammófónn með borði og 15 úrvalsplötum. Eldavjel sem ný,' myndir o. fl. Upplýsingar gefur Haukur Björnsson í k.f. Drifandi. Nýtt smjör fiá Porvaldseyri, til sölu á Reyni. Trser kaupakouur óskast að Fosai á Síðu og pykkvabæ i Landbroti. Uppltaíngar gefur Guðrún Jóusdáttir Strandveg 55. Lesið! Almsnnjngi gefst hjermeð til kynna að myndastofa mín í húaj K. F. U. M. verður vegna burt íarar minnar aðeins* opin (dagkga frákj, 1-5) til 11. maí. - Pað eiu því vinsamleg tilmæli mín, að þeir sem hafa ætlað sjer að fá myndir hjá mjer, komi sem fyrst, j Vi rSiugarfylst„ '>•——__ Yigfús Friðriksson Jjósmyndari. Húsnæði. 3 herbergi og eldhús til leigu. Sigurður Ingimundarson Skjaldbreið, Herbeigi og dldhús til leigu frá 15. mai. Upplýsingar gefur Haukur Björnsson. Stpfa með forstofuinngangi til leigu á Heimagötu 26 frá 11 mai fæði og eitthvað af húsgögnum geta fylt ef óskað er. Upplýaingar í Drííanda

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.