Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 01.05.1927, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ Sjóvátryggingarfjelag Islands h.f. SjÓYátryggir: Skip, báía og vöiritr. Bmnatryggir! Innanstokksmuni, vörur og annað. Alt gcgn bestu kjörum scm fáanleg eru. Athygli skal skal rukln á þrí, að fjelagið er ALÍSLENSKT FYRIRTiEKI, sem gerir öll tjón upp sjálft heima, í stað þess, sem erlendu umboðin verða að láta gera tjónin upp erlendis, en það tefur mjög fyrir útborgunum. Eins og auglýst var í janúarmánuði s.l. (j Skeggja) er lirmað Ouunar Ólnfsson & Co., cinkaumboð vort í Vostmannaeyjum og (3iu menn beðnir að snúa sjer til þess, með alt aem að fyrirspurnum og vátryggingum lýtur. Ennfremur vérður undirritaður næstu daga til viðtals á skrifstofu öunnars Ólafssonar & Co., fiá kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h. og á oðiuin tímum eítir umtali. p, t. Vestmannaeyjum 30. apríl 1927. f. SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS h. f. Carl D. Tulinius arindraki fjelagsins. ■#####*##*#*##*########################*##########■ Lífsábyrgð&rfjelagið THULEu Stokkhólmi Stærsta lítsábyrgðarfjel. á Norðurlöndam. Leitið upplýsinga um þetta fjelag áður en þjer líftryggið yður annarsstaðar. Sjerstakar Sjómanna- og örkumlatryggi ígar. TriULE greiðir hinum trygða hærrí bónus (ágóðahluta) en nokkurt annað fjelag er hjer staifar. Undirritaður nmboðsmaðiir fjelagsins er til viðtals daglega á skrif- stofu G. Ólafssonar & Co., og Kanastöðum (Hásteinsveg 22) kl. 6—7 e.b. Á öðrum tíma eftir umtali. Á lokunum Reykjapípur mikið úrval nf komið. far á meðal hinar heiius- fraegu Mastapípur. VimUar „Prior‘‘í 10 og 25 stk. kössum mjög góðir og ðdýrir. Versl. BOSTON- p. t. Vestmannaeyjum 30. apríl 1927. CARL' D. TULINIUS. Alt sem að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem van- skil á blaðinu, auglýsingar og greinar í það, snúi menn sjer til Hauks Björnssonar 1 Kf. Brífanda. — Areiðan legir drengir, sem óska að selja biaðið gefi sig fram. PRENTSMIÐJA EYJABLAÐSINS tekur að sjer alskonar prentun — Fljótt og vel aí hendi leyst. Komið því sem þið þurfib að láta prenta tfi Hauks Björns*onar í kf. Diifftnda. Af alveg sjerstökum ástæðum verður til sölu um lokin með tækifærisverði: Nýtt vandað skrifboró, 2 legu- bekkir, annar alveg nýr, 2 dívan- teppi, nýr grammófónn með borði og 15 úrvalsplötum. Eldavjel sem ný,' myndir o. fl. Upplýsingar gefur Haukur Björnsson í k.f. Drífandi. Lesiðl Nýtt smjör fiá Uorvaldseyri, til sölu á Reyni. og Tvær kaupakonur óskast að Fossi á Síðu Fykkvabæ i Landbroti. Upplýsingar gefur öuðrún Jóusdáttir Strandyeg 55. Almannjngi gofst hjermeð til kynna að myndastofa mín í húsj K. F. U. M. verður vegna burt farar minnar aðains opin (dagkga frá kj, 1-5) til 11. maí. í*að eru því vinsamleg tilmæli mín, að þeir sem hafa ætlað sjer að fá myndir hjá mjer, komi sem fyrst. Virðingarfylst, Yigfús Friðriksson Jjósmyndari. Húsnæði. 3 herbergi og eldhús til leigu. Sigurður Ingimundarson Skjaldbreið, Herbeigi og eldhús tll leigu frá 15. mai. Upplýsingar gefur Haukur Björnsson. Stpía ir.eð forstofuinngangi til leigu á Heimagötu 26 frá 11 mai fæði og eitthvað af húsgögnum geta fylt ef óskað er. Upplýaingar í Drífanda

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.