Eyjablaðið - 08.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 08.05.1927, Blaðsíða 1
H)QÍ 1927 Útgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðai'mað- ur Jón Rafhsson. Blaðið kemur út hvern sumnudagsmorgun. — Kostar kr. •1.50 um ársfjórðungiim innanbœjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málgagn alþýðu i Yestmannaeyjum 1. árgQngur - Tbl 84. Auglýsingaverð 1 króna sentimet'erina eindálká. Smáaúglýshigar'tiu. autfa orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — PrenttmTðS* Eyjablaðsins — Lokin. Nú liður óðum að lokum þess- arar vertiðar. Sjómenn víðsvegar utan af landi munu farnir að hugsa til heimferðar. Að koma loksins heim til fjöl skyldu sinnar eftir erfiða og veður- harða vetrarvertíð, hefir jafnan verið hin Ijúfasta tilhugsun sjó- mannsins, í sambandi við lokadag- inn. Petta mun flestum vel skiljan- legt, sjerstaklega þeim er emu sinni hafa verið sjómenn, og vegna lífs- kjara 3inna, neyðst til að hverfa frá heimilum sínum og leita sjer atvinnu til fjarlægra staða. Að yfirgefa friðsöm heimili sín og fjölskylöu til þess að hætta lífl sínu og heilsu, útí baráttuna við loft og lOg. um harðasta tíma árs- in8, gjöiir enginn að gamni sínu. Af knýjandi nanðsyn og í von um að geta fullnægt brýnustu þörfum sínum og sinna, hafa vaskir menn úr öllum fjórðungum landsins, safn ast, hingað t,il Vestmannaeyja, í aflasældina fiægu. Fullkomin ástæða er til að ætla, enda mælir og öll heilbrigð sann- girni með, að slíkur afbmða afli sem á land berst hjer í Eyjum, hljóti að skila sæmilegum launum í hendur þeirra manna, sjómann- anna, sem ætíð standa þar sem bardaginn er harðastur og hættu- legastur, mennirnir sem með sín- um eigin.vöð.vakrafti og þrautseygju verða að sigrast á örðugleikum óbliðrar náttúru, áður en þeir hafa skilað aflanum á þurt land, menn- irnir sem skapa verðmæti fiskjar- ins með vinnu sinni. Flestir munu á eitt sáttir um, að þessir menn hafi mest til mat- arins unnið, og þeir ættu ekki sístskilið góðann ávöxt eður sæmi- legt endurgjald afreka sinna, hvað sem öðru líður. Pessu mun þó öðruvísi farið þegar að er gætt. Mikill hluti manna þeirra, sem nú leggja á stað til heimferðar, munu skilja við Vestmannaeyjar með ómaklega ljetta pyngju, en drjúgan bagga af vonbrigðum og áhyggjum fyrir ókomna tímanum. FJestir munu hafa,-þegar heim kemur, sömu sögúná ao segja: „mikið erfiði, lítill árangur". Sann- ast þar að: „ekki eru alláf ferðir bil fjár þó farnar sjeu". Vera má að einstakir menn telji það næga afsökun og um leið ástæðu fyrir svo lágu kaupgjaldi sem nú er, að afli hefir eigi verið svo gífurlegur nú í vetur sem und- anfarið. Er því þá til að svara, að fyr en nú hefir ahnent kaiipgjald hjer í Vestmannaeyjum, lándfrægt orð- ið fyrir hve langt niður fyrir alla sanngirni það heflr gengið, þó að aldrei hafi það náð siíkri fjarstæðu sem nú í ár. — Og i öðru lagi er það eigi kunnugt að umboðs- menn íslandsbankii hafl gengið út frá neinum itllabrestrá- þessari ver tíð, þegar þeir á síðastliðnu hausti kváðu sinn fyrsta dóm yfir sjó; mannastjettinni hjer, en sem þeir urðu þó að milda er þeir urðu varir við vakningu sjómannastjett- arinnar þá skömmu seinna. — Er enginn vafi á því, að Sjómanna- fjelagið hjer. þó uýstofnað væri og þar af leiðandi ekki- vel undirbúið, átti heiðurir.n af því að þoka kaup- gjaldinu lítið eitt í sanngirnisátt- ina þó mikið vantaði á að sæmi • legt yrði að þessu sinni. Var þess bvýn nauðsyn, þó fyr hef3i verið, að sjómenn tækju höndum saman til varnar gegn marg endurtekn- ' um árasum stórkaupmanna og bankavaldsins, sem ætíð hörðnuðu : með ári hverju. Það lá í augum uppi að með sama áframhaldi hlaut að koma að því, að útgerðin yrði sjó- j mannastjettínni sú drápsbyrði, sem | hUn eigi gæti staðið ómeidd undir til lengdar. Eru þvi sjómenn staðráðnir í því að hrinda af sjer okinu meu öflug- um og víðtækum samtökum-. Að'- kómusjómenn eru altaf með hverju árinu að sannfærast betur og bet- ur um, að Vestmanhaéyjaferðir þeirra svari eigi kostnaði, að þeim er eins gott að halda kyrru fyrir héima við Jjelegá atvinnu, eins og að slíta sjer út í Vestmannaeyjum endurgjaldslaust. Ihaldið hjer í Eyjum,. i?em ann- arsstaðar, ér farið að grafa uridan sjer sinar eigin máttarstoðir. „Bjarg ráðanefndir" þess eru fárnar að skerða hinn dýrmæta höfuðstól, vinnuaflið. Smá-útvegsmennj er jafntnauð- ugir sem viljugir bafa hingáð til um of orðið að undirkasta sig vilja stórkaupmanna og bankasfvjóra, hljöta að hafa rekið sig á það, að sparriaðarkenningar ög ráðstafanir íhaldsins eru blekkingar tómar; Þeir verða, ef útgerð þeirra tilheyr- ir framtiðinni, að unna sjómönn- um sínum þess að geta lifað særrii- iegu lifl af vinnli sihni. — Þeir i^erða' að skilja og hafahugfast: að sá atvinnurekstur á ekkl til- verurjett, sem ckki getur íull nægt lífsþörfum ]>eirra sem við kann vinna. Þeir verða að snúa vopnumsam taka sinna að hinum rjetta mót- aðilja, stóikaupmönnunum, sem um margra áraskeið hafa fleytt rjómann ofan af framléiðslu þeirra, en látið þeim eftir undarirennuna og dreggjarnar. Með því einu geta þ,eir einhverntíma um frjálst höfuð strokið og orðið sjáifstæðir fram leiðendur, gætu gjört sjómönnum sínum ánægjulegan lokadag, fyrir vel unm'ð vertíðarstarf. Skal hj«r engu. um það spásð, hvort smáframleiðendum þessa bæjar auðnast að koma upp svo góðum- samtökum með sjer, að þeir í háinni framtíð komist að hinu gullna marki sjálfstæðis og velmegunar. Væri' þess þó óskandi. Hitt er ohætt áí fúllyrða, ab sjómennirnir, jafnt aðkomumenn sem heimamenn, eru ákveÖnir í *# Gamla Bió * # H m # # # # # frá # # ia Kvikmynd í 7 þáttum rómverska hnignunartímabil- * # # # # # # # # * # # # # # * # #Oswald-kvikmynd frá Berh'n £ # Sagan gerist á árunum # # 1496—1507. # # # ínu. Aðalhlutveirk: Cokrad tel'át, Liane ttáid, Albert Bassermann; # # # # # # # cFLlþýðuBlaéið Reykjavík j í s ! S t Dagblað Stærsta Vikublað verka- w l blað íslenska lýðsins. Dagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfán kr. 8 ár- gangurinn. Höntugast fýrir rrienn utaii Reykjavíkur áð kaupa viku- útgáfuna. því, að standá allir' sem eiriri friaði ur, a vóíði gegri árásurri auBvaW- iris i Vestmannaeyjum. Eyjablaðið leyfir sjer, í riáfrii allra gÓBrá ÉýjásWéggja, ao þakka sjófhöririunum fýfir vel uniain vér- tíðárstörf og árnar þeitn allra héillá' í nútið og framtíð. Lifi ¦áfritök alþVo!uririár! » J, B.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.