Eyjablaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 1
11 roaí 1927 Útgefaudi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern sumnudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónúr árgangurinn útum land — Málgagn alpýðu í Yestmannacyjum 1. árgon^ur - T6l. 8S. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterina eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orð- ið. 50 aura Btofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — Vcstmannaeyja heídur fund & morgun, lokadaginn, 1 Borg kl. BV2 e. h. Allir hjer staddir sjómenn eru mintir á a8 styrkja samtök sín. — Mikilsvarðandi mál sjómannastjettarinnar veröa rædd. Sjómenn! Verjiö lokadeginum rjettilega, hugsili um sameiginlega velíerð ykkar allra! — Mætiö stundvíslega! * Vestmannaeyjum 10. maí 1927. Stjórnin. Smára- smjörlíki. Með sífeldum endurbótum, má fullyrða, að Smárasmjörlíkið sje nú orðið landsins langbesta smjörlíkistegund og vart þekkjanleg frá íslensku rjómabússmjöri. Pær húsmæður, sem ekkl hafa þegar reynt þetta ágæta smjörlíki, ættu ekki að láta hjálíða, að ganga úr skugga um hvort þetta er ofmælt. Fæst I öllum verslunum, sem vilja fullnægja krötum við- skiftavina sinná. ' , #############*#### # # # # # # # # * # # # # # # # # # # # # # * # # # # # # # # # # # # Ferðamenn! Athugið að mest og best úrval af: Reykjarpípum, VindUngavcskjum og allskonai tóhaksáhöldum er í verslun minni. Cigarettur 25 teg-. frá 0.35 pakkinn. Vindlar 12 tcg. frá 0.25 pr. stk. Sœlgæti, ótál tegundir. öl og gosdrykkír. Úrval mest. Verðið best, Virðingarfylst Karl Lárusson # # * # # # # # # # # # # # # * # # * # # # # # # # # # # # # # # # # # ################## ■ ## GamlaBió ##| # # £ sýnir á lokadaginn kl. 8x/a # # # * Hvíta nunnan. * # # ^ Skínandi falleg mynd í 10 A # þáttum. ^ Eftir skáldsögu F. MARION ^ ^ CRAWFORD. # g Aðalhlutverkin leika: # # Lilltan Gish og # # Ronald Colman # # # ^ Mynd þessi gerist í Ítalíu £ ^ og er öll leikin þar, enda er # ^ hjer brugöið upp hinum feg- # ^ ustu myndum frá Vesúvíus, # ^ höfninni í Neapel o. fl. # # I þessari mynd leikur Lille- * # an Gish af meiri snild »n * £ nokkru sinni áður, og alt hið * # fíngerða og fagra í fari henn * # ar nýtur sin hjer afburða * # vel. * # ###### # # i PRENTSMIÐJA EYJABLAÐSINS tekur að sjer alskonar prentun — Fljótt og vel af hendi leyst. Komit Því sem þiö þuröð að láta prenta tit Hauks Björnssonar í kf. DiUanda

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.