Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ ############*##### # * g Vikan sem leid. * # — * Laudheigisbrot. Á fiintudagirni kom varðskipið „Þoi “ ími inoð tvo tagara er hann hafði tekíð við ölöglegar veiðar í iaudheifei. Var annar t'ýskur, „Gott- riurnd*, hinti ensknr „Charles Doran". Dnnarfregu. 17. mai andaðist a franska spit alanutn noiðlenskur sjórnaður er verið hafði haseti á m.b. „Ernu“ í vet.ur. Hjet hann Horbert Sig urjótisson Banameinið var heila- bólga. WIJsoii heitir fisktökuskip er kom hing- að á fimtudáginn. Tekur það salt fisk hjá ýmsum hjer. Ville d'ys, frauska eftiriitsskipið, kom hing- að i vikunni frá Reykjavík. Fór hjeðan til Fáskrúðsfjarðar. Henrlk Dalil og kona hans fóru til Reykja- vikur me'i „Lyra“ á mánudaginn. Endurtók Dahl hið skemtilega söng kvöld sitt a sunnudaginri og var gerðut góður rómur að. > Trúlofun sina bafa opinberað ungfrú Guð íún Geirsdóttir, Kanastöðum og Guanlaugur l.oftsson verslunar- inaður. Eunfremur hafa uýlega opin berað trúlofun sína ungfrú Anna Sæmuridsdóttir frá ótokkseyri og Arni Valdason, sjómaður. Búlusetning á að fara fram á þriðjudaginn ki. 1 e. h. i Gamla Bíó. Bíkarður Kristmundsson er verið hefir aðstoðarlæknir hjá hjeraðsiækni i vetur, fór til Reykja- vikur í vikunni. Sjúkrasamlagið er tekið til starfa. Yissast fyrir verkafólk að tryggja sig strax t.il að njóta rjettinda í sumar. Eyðu- OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCM o § Niðursett verð | á sauðakjöti: O 1 lœruin (fyrsti flokkur) 1,60 pr. kg. .- frampörtum — — 1,40 — — - lærum (annar flokkur) 1,20 — — - irampörtum — — 1-00 — — Isfjelag Vesimannaeyja h.f. 1000000000000000000000008 blöð undir umsóknir fást, hjá lækn- unum um leið og skoðað er. Unv sóknum er skilað i bókasafnið. — Samlagið er til hlunninda fynr þá sem vilja spara fje sitt. Þórhallnr Sæmundsson hefir sagt upp Eyjablaðinu. a Sfiuiull a a l»afirði ' a a Blað jafnaðarmanna á Isaflrði ^ V — Kemur út vikulega. — W f Best ritaða blað landsins. f A Gerl t áskrlfendur ! Vatnsveita Vestmannaeyja. Kostnaðaráœtlun. SSÉfcí I. Piunkastifla. 1. Gröftur á ca. 3000 m.8 af sandi á 0/60 . 2. 4200 rúnifet timbur á 3/50...... 3. Boltar galv. 150 kg á 1/00...... 4. Að reka plankavegg m. m......... 5. 240 m.3 steypa ) : 5 : 10 á 35 00 ... 6. Að fylla að steypuvegg.......... II. Brunnplpur og dælujiró. í. 300 stk. járnbentar biunnpípur á 3/00........kr. 900. 2. Timbur í bráðabirgðai plankaveggi,8Ö0rúmf.8/ö0 — 2800. 3. Að reka plankaveggi og draga þá upp . . . • . — 5000. 4. Gröftur á 2000 m.3 á 2/00 .......................— 4000. 5. Möl 1200 m. á 3/00 ..............................— 3600. 6. Að koma fyrir brunnpípum....................— 400. 7. Að fylla að þeim og moka yfir þær...........— 800. 8. Steipa á dæluþró, vrnna og eftii............— 2800. Kr. 20300. III. Dœluliús og vjclar m.in. 1. Dælahús......................................kr. 6000. 2. 15 kw. rafmótor ásamt „centrifugal, háþrýsti- dælu............................................— 3000. 3. 20 HK. oliumótor ítil vara)............. . . — 6500. 4. „Centrifugal" háþiýstidæla (til vara)..........— 1400. 5. Uppsetning og ýmislegt tilheyrandi.............— 1200. 6. Neðanjaiðar rafleíðsla (2 X 70 m.m.2) frá rafstöð að dæluhúsi..........................— 12000. Kr. 80100. IV. (Hröingar og vegur. 1. 600 m. gaddavírsgiiðing 5 föld hæð 1,25 m kr. ,1200. 2. 100 m. vegur 3,0 m. á breidd . . ....... — 800. kr. 2000. Flyt Kr. 88750. Flutt Kr. 88750. V. Creymir. 1. Að grafa fyrir og jafna bot.n ......kr. 2000. 2. Járnbent steipa (1: 2: 4) ásumt mótum, 76 m.8 á 140/00 ...................... ......... — 10640. 3. Járn komið í mótin 7800 kg. á 0/40 .... — 3120. 4. Steypa (1: 3: 5) ásamt, mótum 30 m.3á80/00 — 2409. 5. Sljettun á steypu og bikun (siderosten) . . . — 3000. 6. Að fylla. að geyminum _og ofani hann .... — 800. 7. Vatnshæðarmælir með raftaug milli dæluhúss og geynriss (Feinmelder).................... — 2100. kr. 24060. VI. Pípuleiðsla. 1. 1320 rn. 150 m/m Mannesmannspípur 7/00 kr. 9240. 2. 140 m. 125 — do 5/40 — 756. 3. 145 m. 100 — do 4/20 — 609. 4. 3690 m. 80 — do 4/50 — 12915. 5. 2930 m. 70 — do 3/00 — 8799. 6. Sainbandsstykki og rennilok...............— 2300. 7. 68 slökkvihanai 90/00 ....................— 6120. 8 Flutningsfijald vörutollur m.m................— 7500. kr. 24060. 9. 300 stk. „Anboringsböjler" á 3/00.........Kr. 900. 10. 8000 m. 19 m/m galv. pípur á 1/00 .... — 8000. 11. 300 stk. stopphanar á 3/00 ..................— 900. 12. 300 — vatnsmælar á 30/00.....................— 9000. ki\ 18800. 13. Að grafa fyrir ca. 8200 m. löngum pípum leggja þæn Þjetta og moka yfit.............Kr. 16400, 14. Að grafa fyrir ca. 8000 m. langri leiðslu í húsin og ganga frá þeim pípum............— 9000. kr. 25400. VII. Verkstjórn og óviss út.gjöld ca. 10 °/0 . . 'Kr. 19760. Alls Kr. 225000. Rvík. 1. jan. 1927 Jón H. ísleifsson. kr. 1800. — 14700. — 150. — 11000. — 8400. — 300. Kr. 36350. <►

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.