Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 4
EYJABLAÐH) flA* y > • •• /;»• cJijariaas smjorliki er Sesi. Örgel og Píanó útvega jeg frá vönduðum vevk- smiðjum í Svíþjóð og Þýskalandi með góðum kjörum. Hef orgel til leigu. Páll Bjarnason. Sementsrör 4” og 6” (1 alin löng) geta menn fengið eins og að undan- förnu. Verðið ev: 4” 2.00, 6” 2.80 Einar Sigurftsson (sími 116) felSJSJElMSJlSlMBJBMSJL'íiMSilSlMSl RJETTUR sem að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem van- skil á blaðinu, auglýsingar og greinar í það, snúi ménn sjer til Hauks Björnssonar í Kf. Drífanda. — ÁVeiðan legir drengi’-, sem ósk'á að selja blaðið gefl sig fram. Tímarit um þjóðfjelags og menningarmál. Kemur út tvisvar á ári 10—12 ark ir aÖ stærð. Flytur fræð- andi greinar um bókment- ir, þjóðfjelagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn- fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tiðindi. Argangurinn kostar 4 sr. Gjalddagi 1. október. Ritstjöi i: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupm. P. O. Box 34, Akureyri. derist áskrifendnr! BJal5IJBJal51[Bf§151[gJBl51JBJHl51JBJaTÍ

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.