Eyjablaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 1
 29. moí 1927 Útgefandi „Verkaniannafjelatrið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 kronur árgangurinn útura land' f- Málgagn alþýðu í Yestmannaeyjum Nýjungar í smjörlíkisframlciðslu. ¦¦ ' „Smára" smjörlíkid hefir nýlega varið endurbætt að miklum mun, og segja husmæður í hofutfetaSnúni að það sje nU svo, bragógqtt sem frekast verði á kos iö og líkast þvi, sem.,væri það blandað talsverðu af bezta ísl, smjöri. Sála á smjörlíki yorji hefir líka aukisl h.öðum skrefum upp^á síðkast- í». Berið „Smára" saman við alt annað smrörlíki, innlent og útlént og þjer munuð sannfærast um, að rjett, er með farið. ' \ ' ; ¦'•: Nú um hátíðina er „Smára«-smjö.likið fnanlegt í snotrum 2-72 kg. blikk-öskjum (sem ekki ryðga) og eru einkar hentugar; undir kök-jr. Verðið er sama og á venjulegu p>kl<asmjöilíki (öskjurnar ókeypis). Hvernig á að lifa; í Rússlandi. Biðjið um „Smára" smjörlíkið og sparið yður að kaupa smjör um hátíðina. ¦ t- • - Hf. wSmjörlík2sgcrdiaa i Reykjavík. Svo bar við fyrir nokkru í Eng landi að Lady Astor, þingfulltriii Ihaldsflokksins enska, 'hjelt því fram í opínberri ræðu, að engir enskir verkameun myndu í alvöru viljp, skifta á Englandi og RUssland^ ef Þeim byðist, þótt maður skyldi halda svo, aí tali þeirra. Bauðst hún til þess að borga far fjölskyldu til Rússlands, til þess að sjá hvort nokkur vildi fara. Verkamaður einn, James Morton, tók írúna é, orðiriu/ og stóð hún við það. — NU héfir Morton látið frá sjer heyra " fyrir nokkru. Var hárin þá bUinnj að vera 3 mánuði í RUsslandi. Fjekk hann þar atvinnu i Lenin-j giad við stálsteyþu, en sú var iðn! hans á Englandi. Sem fullnuma iðnaðarmaður kveðst Mórtoti fá kaup, er nemirr $20 á viku, breytt í ameríska pen- inga. Kveður hann það. vera $2 50 meira á viku en hann fjekk á Eng- landi. — Kveðst hann nií geta spái:að.'f5 á viku, þar sem hann a Knglaudi hafi aldrei haft þau j Ihud, að þau nægðu fyllilega til viðutværis fjölskylduuni. Það dýr- ari ei u lifsnauðsynjar á Englandi hlut.fiillslega. Mo'ton vinnur klukku- tíma skemur en á Euglandi, en segir að verkið sje e.fiðara sökum þess að vjelar sjeu gamt.ldags. En verksmiðjan vinnur að öðru leyti vel, og f.amleiðir nU jafn mikið og fy.ir ófriðinn. Mrs. Morton er engu síður á- nægð en maður hennar. HUn héf- ir 2 herbergi og uldhús til bústjórn- ar, i gistihUsi, sem breytt hefir verið í verkamannabústaði, og kveð- ur hún það stærri og ódýrari ibUð en fjölskyldan hafði til umráða, í Liveipool. Matur er ódýiari en/á Englandi; skóla- og lælcnisgjald er íikt. Fatnað kaupir hún í kaupfje- lagsbúðum og er hann íviÖ dýrari 1. órgoqgúr - TÓ. 38. A-uglýsingaverð 1 króna sentimeterina eiudalka. Smáauglýsingar tíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. - Prentsmiðj* Eyjablaðsina — J ¦!# # Ga mf a B í ó # # Q * HraiiíiniJr; * * # # # * # * # # # * # # # # # lögrcglunnan „Wfld West" sjónleikur i 7 þáttum. Aðalleikendur: \ William S. Hart, Phyllis Harer.; # # # # # # # Pessi spennandi og áhrifa- # mikla mynd er samin af # 'aðaileikendanum, William S. # Hart, og hefir hlotið mesta # aðsókn af hans myndum, # aem þó hafa hlotið einróma # lof. # Phyllis Haver er alþekt # leikkona, og hefir hlotið feg- # urðarverðlaun. # **,*####*#*> y SRuíuii í A Isafirði ^ Blað jafnaðarmanna á ísafirði ^ — Kemur Ut vikulega. — V Best ritaða blað landsins. á ^ . G«ri/t áskrifendur ! A en á Englandi. — Ekki kveðst hUn vilja hTerfa aftur til Englands, nema þá snögga heimsóknarferð. Hún getur oft farið a mynd- og leiksýningar, og hefir fengið mjðg ódýra aðgöngu að óperum og leik- dönsum. Börnin eru þegar farin aö tala rUssnesku, og þar að auki fær 9 ára gömul dóttir Jþeirra, hjóna tilsögn i þýsku og hljómlistum. („Verkamaðurinn*). i Xessað kl, 2.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.