Eyjablaðið - 29.05.1927, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 29.05.1927, Qupperneq 1
29. maí 1927 Útgefandi „Verl;amannafjelaeið Dríf- andi Vestmaiiiiaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnssou. . Rlaðið kemur út hvorii suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbœjar. 7 kronur árgaugurinn. útura land _____ í Yestmannaeyjum 1. árgangur - Ttíl. 38. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinR eiudajka. Smáauglýsingar tíu aura orð- íð. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- Nýjungar W ' • + H | ^ „Smára“ smjörlíkid hefir nýlega vanð endiirbætt að miklum mun, og segja húsmæður í höfuðstaðnum að það sje nú svo, bragógott sem frekast verði á kos ið og líkast því, sem væri það blandað talsverðu af bezta ísl, smjöri. Sala á smjörlíki vorii hefir líka aukisi hröðum skrefum upþ'á síðkast- íð. Berið „Smára“ saman við alt annað smjörlíki, innlent og útlent og þjer munuð sannfærast um, að rjett er með farið. Nú um hátíðina er „Smáia“-smjörlíkið fnanlegt í snotrum 2—1/2 kg. blikk-öskjum (sem ekki ryðga) og eru einkar hentugar undir kökur. Verðið er sama og á venjulegu pakkasmjörlíki (öskjurnar ókeypis). Biðjið um „Smára" smjörlíkið og sparið yður að kaupa smjör um hátíðina. Hf. „Smji i Reykjavík. Hvernig á að lifa í Rússlandi. í Svo bar við fyrir nokkru í Eng landi að Lady Astor, þingfulltrúi Ihaldsflokksins enska, hjelt því fram í opínberri ræðu, að engir enskir vefkameun myndu í alvöru vilja skifta á Englandi og Rússlandi, ef Þeim byðist, þótt maður skyldi halda svo, af tali þeirra. Bauðst hún til þess að borga far fjölskyldu til Rússlands, til þess að sjá hvort nokkur viídi fara. Verkamaðuf einn, James Morton, tók írúna á orðinu, og stóð hún við það. Nú hefiv Morton látið frá sjer heyra fyiii nokkru. Var hánn þá búinn að vera 3 mánuði í Rússlandi. Fjekk hann þar atvinnu i Leniu- grad víð stálsteypu, en sú var iðn hans á Englandi. Sem fullnurna iðnaðarmaður kveðst Möiton fá kaup, ér nemur $20 á viku, breytt i ameríska pen- inga. Kveður hann það vera $2.50 tneira á viku en hann fjekk á Eng- andi. — Kveðst liarin nú geta spáiað $5 á viku, þai sem hann á Englandi hafi aldrei haft þau i að þau nægðu fyllilega til viðut vagris fjöískyldmmi: Það dýr- aii lífsnauðsynjar á Englandi hlut.falLlega. Mo' ton vinnur klukku- tíma skernur en á Euglandi, en segir að verkið sje eifiðara sökum þoss að vjelar sjeu gamaldngs. En verksmiðjan vinnur að öðiu leyti vel, og fi amleiðir nú jafn mikið og fyrir ófriðinn. Mrs. Morton er ongu síður á- nægð en maður hennar. Hún hef- ii' 2 herbergi og eldhús til bústjórn- ar, í gistihúsi, sem breytt hefir j verið í verkamannabústaði, og kveð- ! ui hún það stærri og ódýrari íbúð en fjölskyldan hafði til umráða, í Liveipool. Matur er ódýrari en,á fínglandi; skóla og lælrnisgjald er Ííkt. Fatnað kaupir hún í kaupfle- lagsbúðum og er hann íyjft dýrari ■ ## GamlaBíö # # ; Hrammur * lögrcglunnar. ♦ „Wild West“ sjónleikur 1 7 # þáttum. # £ Aðalleikendur: # Williani S. Hart, # Phyliis Harer. Þessi spennandi og áhrifa- 4 . mi^a mynd er samin af # . aðalleikendanum, William S. # . Ha)t, og hefir hlotið mesta # aðsókn af hans myndum, # eeni þó hafa hlotið einróma # # # # # # # # # # # # # lof. ^ Phyllis Haver er alþekt # leikkona, og hefir hlotið feg- # urðarverðlaun. £ ■ *#*####*# #■ SRuíuíl t ^ Isafirði j Blað jafnaðarmanna á Isafirði ^ r — Kmnur út vikulega. — W W Best ritaða blað landsins. £ ^ Heri.'t áskiifendur I er. á Englandi. — Ekki kveðst húr vilja hverfa aftur til Englands nerna þá snögga heimsóknarferð Hún getur oft farið a mynd- og leiksýningar, og hefir fengið mjög ódýra aðgöngu að óperum og leik dönsum. Börnin eru þegar farin að tala rússnesku, og þar að auki fær 9 ára gömul dóttir þeirra hjóna tilsögn í þýsku og hljómlistum. („Verkamaðurinn* Hessað kl. 2.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.