Eyjablaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 4
FT.TABLADTÐ En funduv þessi endaöi með skelfingu, og uppistandi svo að lá við meiðslum. Herfoiinginn fjekk spark í afturendann. (Og þannig munu endalok ihaldsins verða). Það kom til umræðU' á fuudi þessum hvað borga skyldi í fjelags- sjóð. Vildu sumir hafa það 1 kr. en aðrir 3 krónur, en ekki var ákveðið til hvers þessu fje skyldi varið. En mjer datt í hug þó jeg ljeti það ekki uppskátt að heppi- legast mundi því varið, ef um kosningabaráttu yrði að ræða. þá þarf oft á aurum að halda, því mörgum hefir ihaldið náð með fje- gjöfum og drykkjatföngum, sem þeir hafa, þó íhaldssamir sjeu tals vert útbýtt (stundum í óverðuga.) Nu ætla jeg að minnnst á störf fulltrúa bæjarmálanna. Pað eru orðnir nokkuð margir sem við bæjarmáiin fást — og er það ekki að undra þar sem bær inn er altaf að stækka það er drjúgur skildingur sem þeir.taka af fje bæjarins, sem eru nú mjög af skornum skamti, að sögn, þó mikil sje upphæðin á pappirunumi Nú álít jeg að mætti fækka þessum herrum Bæjaifógetinn er sjálfsagður með sína skrifara en bæjarstjóraskrifstofan er ónauðsyn- leg, enda gefur það að skilja, að þar er lítið að gera, þar sem hún er ekki opin nema lítinn hluta, dagsins. Og gjaldkerinn sem jeg held að þurfi að gegna sínu starfi, sem gjaldkeri, skuli vera barnakennari líka og eyða til þess mikið lengri tíma á degi hverjum. Auk þess hafa þeir, ef eitthvað þarf að snúast út á við, faBt launaðánn mann til að snúast í kringum sig. t> ?*s «•£ .Sf Adeins gædavörur. Biklingur nýr freðinn 0,76 pr. Vs kg. Ostur 0‘90 — x/2 — Kex ósætt 0,70 — */» — Haframjöl. Ný teg. sjerstaklega góð 0,29 pr x/2 kg. nDúfo“ þvottasápa „Lasna" stangasápa. Bládropótt þvottasápa Orænsápa og Cilycerin sápa. Alt góðar og ódýrar tegundir. íH> Wl U‘‘ -iö iJ' b Herbergi með sjerinngangi til leigu í ......'Óarðhúsúm. Störf þessara 4 manna gæti bæjatfógeti tekið ýfir á sig. Ef til vill bætt við einum manni óg við það mundu sparast þúsundir króna. (Framh.). Sjómaður. Undirritaður óskar að gerast kaupandi að „Eyjablaðinu Nafn: _____________________ Heimili: Klippið úr ! Skrifið greinilega! PS. Miðinn leggist inn í búð K,f. Drífanda eða sendist tilrEyja blaðsins. P. Box 113. M M sem að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem vai Mk 1 hL| skil á biaðinu, auglýsingar og greinar í það, snúi men AM H H sjer til Hauks Björnssonar í Kf. Drífanda. — Areiðai ■ M ■ Hl legir drengir, sem óska að selja biaðið gefi sig fram cJCjaríaás smjörlíR ■***■#*■#*■**■**■**■* | Wer/ía maéurinn ■ Akureyri * g Blað norðlenska verkalýðsins. ■ # Flytur fræðandi og vekjandi ■ * greinar um verklýðshfeýlingá. * 'J öerist ásbriföndur ! ■**#H**a**B#*c**a**H***l þær ettdurbætur nokkurnveginn yflr veturinn. 1919 var enn unníð að viðgerðum garð anna. Yiðgerðir þessara siðustu ára höfðu að- eins miðað að því, að halda í horfinu og varna frekari skemdum. En þegar hjer var komið, þóttí' óræk reynsla fengin fyrir því, að garð- arnir hefðu verið áætlaðir of veikir upphaf- lega og myndu aldrei standa nema miklu traustar yrði um búið. Eins og þegar er tekið fram, lá nú Hring- skersgarðurinn að miklu lenti í rústum, og allmiklar skemdir á Hörgeyrargarði. Dugði því ekki lengur að halda verkinu áfram með þessu lagi. Var nú horfið að því ráði, að garð- arnir skyldu styrktir, sóm allra mest, með því að breikka þá og nota margfalt meiri steypu, en áður hafði verið. Meðfram ytri hlið beggja garðanna og umhveifis garðhaus ana skyldi raða stórum járnbenlum stein steypukössum, fyltum af grjóti og sementi. A þessum grundvelli var nú á nýjan leik tekið til við báða garðana #umarið 1920 og haldið þannig áfram sumrin 1921 og 1822. í>ó var aðeins unnið við Hringskersgarðinn 1921. Árið 1923 voru komnar miklai skemdir i vesturhlið Hörgeyrargarðsins. Hafði garður þessi verið bygður á lausri undirstöðu. En þar sem hann er mjög lágur, gengur jafnari miTciíl sjór yfir garðinn þegar brim er og foss ar niður innnri hliðina og grefur burt undir stöðuna. Sumarið 1923 voru endui bættar bil- anir þessar og lokið við að ganga frá- smá stykki í austurhlið garðsins, sem eftir hafði orðið árið áður. Tvo næstu vetur urðu enn miklar skemdir á vesturhlið Hörgeyrargarðs' ins. Voru þær biianir endurbættar sumarið 1925. Siðan hefir garðurinn mjög lítið skemst. Sumárið 1922 var í annað ,sinn lokið við Hringskersgafðinn. Eins og áður er getið, var ysti endi hans látinn beygja inn á við til að nota brotin úr gamla garðinum í undirstöðu. Ysta steypubjargið ienti þá undir garðhausn- um, en stóð ca. x/2 meter framundan. Enda þótt stykki þetta væri ógurlega stóit, ca. 200 tonn á þyngd, tók það að færast fram Bnd an hausnum. 1923 hafði það flutst fram um ca. 2 metra og yfirvofandi að það fjeili út í siglingaleiðina og hindraði umferð. Sumarið 1924 var gert við bilun þessa þannig, að framaná garðhausinn var steypt heljarmikið bjarg, ofaná áðurgreint steinsteypu- stykki úr gamla garðinum. Náði þessi viðbót út fyrir stykkið til hlífðar gegn sjáfargangi. Þegar þessi nýja viðbót kom framan við garðhausinn myndaðist kriki, sem liggur op- inn fyrir brimi og öldugangi. fegar ósjór er, reynir því ógurfnga á garðhausinn, enda bil- aði þarna strax verurinn 1925. Skemdist þá garðurinn rjett við hausinn á 12 metra svæði losnuðu 5 steinsteypukassar og kom stór gróf inn undir yfi.byggingu garðsins. (Niðurl.).

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.