Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 1
EYJA 12. fúnf 1927 TÍtgefaudi „Verkamannafjelágið Drif- andi Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. BJaðið kemur út hvern sumnudagsinorgun. — Kostar kr. 1.50 \xm ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — /\álgagn- alþýðu m í Kínamálín. IMtór' gimnfana byltingarinnar. Marguf kánn að segja sem svo,, þegár harin sjef öll blöð full af greirium um Kinamálin: „Hvern fjandanh váröar ; kjjur um þetta^ takándi þáð ekíci með í reikning- ihh', að' atburðir þeirsem gerast nii í Kína^ géta borið þær afleið-. jfígar serh snerta hvtrn einasta, Íbúa hnattarino. Sigri kínverska Dyltirigiríj'missa auðmenn i Evrópu, Abiefíkú og Japari geysistór mark aBsWæBir Ringuireið'kemst á iðn- aðar'- og'vófsluiiarniál stórþjóðáhna seta getuf Ieitt tií nýfrar kreppu og- umbrbtá í hirtti sjiiica og dauð- vona kúgunarkerfl sefn aúðborgar- ar^eimsfris1 streitast við að lappa upp»4 í lérigstu lög. Kíhvéfská sjálfstæðisbaráttan ef forspilið að upplausn auðvaldsins og Bigri heimsbyitingai innar. Þess végna sja, öreigamir í sign kinvirsku 'byltingarinnar nýja von um frelsi undan hungursvipunui sem hin hamstolá sarhkepni heflr reíddá að höfði hvéfs einasta verka marins. Frjettir um gang Kínamálanna berast mjög seint hingað, en nýj- ustu skeyti þaðan að austan herma framsókn Þjóðstjórnarinnar í Wu- han í Honanfylkinu. ¦— Af þeim fregnum er hægt að álykta að sóknin norður á bóginn gegn Pek ing,. sem að vísu tafðist af svikum herforingjans Tschang Kai Shek, sje nú haldið áfram af fullum krafti og liernám Peking sje næsta viðfangs- efni hins byltingaBinnaðaSuðurhers, Þessa staðreynd.virðist því mega nota sem mælikvarða á stjórnar- farslvga og hernaðarlega afatoðu innbyrðis. Því .máfuliyrða, að svik Bemi íhaldasamari hluta þjóðernis- hreynngarinnar, undir foruatu Tscharig Kai Shek, hafi liðið full- komið skipbrot. Anriars hefði fram sók'n SuBur-hersins verið óhugsardi. Ýmsaf fr«gnir um afdrif Tschang Kai Shek og gágnbyitingarmanna, sem' borítt hafa til Schanghai, stáðfestá einmitt ágiskanir um hvé"yflrvégunáflaust og æflntýra- jlegt' flan og sviksemi hægriarms Kub Miri'Tang flokksins (gagnbylt- ingamanhaj heflr verið. BreBk auð vaídsbíöð spreíitust í fyrstu við að telja héimihum trú um að gágribýltihgin hefði náð fótfestu í ýmsuih hjeruBum sem byltinga- menn höfðu á sinu valdi. Það eru nú liðnár nálega 6 vik ur slðan að Tschang Kái Shek hóf gagnbyltingu sína og ljet skjóta' fyrri fjelaga sína, kommúnista og verklýðsfóringja úr vinstra armi Kuó Min Tang flökksins, svo hundr- uðum skifti, í Schanghai. Þessi tími heflr leitt það í ]jös, að völd hægri armsins og leigutóla breska heimsveldisins eru æði völt i seasi i Kíua. Þeir náðu Scha'nghai á sitt vald þegaf í byrjun gagnbyltingar innar og nokkrum hjeruðum í grend. En i ýmsum hjeruðum sem þeir náðu i svipinn, hafa þeir nú mist' völdin aftUr, því bæhdurnir hafagert uppreisn og brotist undan yöldum þeirra. Á. þetta þó sjerstak lega við Fukien, Kwantung og .Tchekiay. , Þannig hefir byltingarheririh enn þá á sínu bandi allan þorra þjóð- afinnar og sókn og vðrn Tschang Kai Shök er því mjög hæpin þar aem hann á við tvo andstæðinga að etja, nefnilega iíorðurher Tchang TsoLin og byltingarherinn, hina fyrri sámherja síha að sunnan. — Þó er aðstaða Tschang Kai Shek gagnvart pfnum eigin h«r ennÞi ^ ískyggilegri, því síðan hann gerð- ist óbrotinn leigður herforingi, hef ir áhuginn meðal hermannanria dofnað og víða gripið um sig grimmilegar skærur innan hersins, svo að við liggur að hann sje í upplausn. Hermúgurinn heflr ákveð ið. vottað hinn rjetta rauða lit sinn og. pólitíska afstöðu í bylting' uuni og þannig neytt harðstjórann Tschang Kai Shek til þess að af- vopna heilar fylkingar held.r en að eiga á hættu að þær snjeru vopnum gegn sier. Nægir að benda á það, að Tschang Kai Shek hefir losað sig við 3 herdeildir. úr herfylki sem heJdur sig í grend við Hankou. í Tshokiang, Wuhu og í sjálfri miðstöð gagnbyltingarinnar, Schang hai heflr hann orðið að afvopna margar herdeildir. Þannig er þá 'umhoffs í herbúð um hægri arms frelsisbaráttunnar. Það er því augljóst, að þjóð- stjórnin í Wuhan þarf hvorki að »yða miklum mannafla nje púðri gegn þessum her, en getur haldið sókninni nær óskertri áfram gegn eldri andstæðingnum, herfor- ingjanum Tschang Tso Lin í Pek- ing. Þótt erfltt sje að spá nokkkru um þróun Kínamálanna, er 'iítlit- ið fyrir sigur byltingarinnar undir forystu kommúnista, ekki ósenni- legt. Á ýmsum stöðum á svæðiand stæðinganna eiga þeir örugga vini sem bíða eftir að ná sambandi við þá. „Rauðu kesjurnar" eru dreyfð ar um alt Norður Kína. í hjerað- inu Schans er 80000 manna her- afli sem or í þann veginn að sam einast byltingarhernum. Aðalfor ingi byltingarhersins heitir Feng YuHsiang, ungur maður, herskár og sigursæll. Er búist við að hon ufn takist að hrekja Mukden-herinn innfyrir landamæri Mandsuriu og væri það afar þýðingarmikið atriði fyrir byltingarherinn. • Um hlutverk Tschang Kai Shek í náinni framtíð er erfitt að spá. Veltur þar mikið a, hvort herveldi 1. árgaqgur - TBL' 40. A.uglýsingaverð 1 króna sentímetefín* eindálka. SmáaHglýsingartíu ,aur* <?yð(- íð. 50 anrá stdfngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — PrenUmiðj* Eyjablaðsins — Notið G0LD DUST þvottaduftið í 1 I ! Ödýrast, best Evrópu styrkja hann áfram með voprium og herafla, en tilþess bfu J þó fremúf'litlar líkur. Hagsmúna- andstæðúr hinria ýmsu hefvelda" til Kinamálanna valdá því, að þaii; geta ekki orðið sammála um neitt þar eýstra. Enda mundi slíkt at- hæfi fyr opna augu kíhverskra her ' manna fyrir sviksemi hinna leigðu herforingja og' 'mundi gersamléga sundr'a innlendu; gagnbyltingunni. Auk þess sem múgurinn a súður- Rtrönd Kína mundi espast g»gn útlendingunum svo að þeim'yfðr hvergi við vært. (Að me'stu eftir grein A. PJat- onow, Imprekorr, 13. maí 1927). Til þess að þeif sem áhugá hafá fyrir' Kíriamálunum, fái gleggra yfirlit, látum vjer fajer fyígja nokk ur skeyti. Hankou 11. m'aí 19S7. Samkvæmt opinb'efri tilkynni' irigu'frá frjettastöfu Þjóðarhéfsfhs, hefir TanSchang Tshi meí5 hijnd- um'nýskipun Þjóðarhérsins. Hááh neflr sent herauka norðáí á 'bög- inn og undirbýr alhliða sókn i

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.