Eyjablaðið - 12.06.1927, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 12.06.1927, Qupperneq 1
12. júnl 1927 lltgefaadi „Verkamannafjelágið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón RafnBson. Blaðið kemur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjðrðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — Málgagn alpýðu í Yestmannaeyjum 1. árgangur - T6l. 40. Auglýsingaverð 1 krðna sentimeterin* eindálka. ^máauglýsingar tíu aur* opð- ið. 50 aura Btófngjald. Sími, Prent'- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjabiaðsins — IJndlr guvnr&na byltlngarlnnar. Margur kann afi segja sem svo, þegár hárin sjer öll biöð full af greiriurn um Kínamálin: „Hvern íjandanh váröar - lckur um þetta“; takándi þáÖ ekki meÖ í reikning- irih’, aÖ atburöir þeir sem gerast M i Kína, gfcta boriö þær jafleiö- ifigár sem snerta hvern einasta ibúa hnattarins. Sigri kínverska íiyltirigiri, mis'sa auÖmenn í Evrópu, AriiöiÍWu og Japan geysistór mark aössvæöi. RinguireiÖ kemst á iön- aöar- og veralunarmál stórþjóðanna setn getrir leitt tií nýrrar kreppu og umbrota í hiriri sjuka og dauð- vona kúgunarkerfi serii auöborgar- ar ’heimsinfc streitast við að lappa upp á í lengstu lög. Kínverska ajálfstæðisbaráttan er íorspilið að upplausn auðvaldsins og sigri heimsbyltingarinnar. f*ess végna sjá öreigarnir í sigri kírivérsku byltingárinnar nýja von um írelsi undan hungursvipunui sem hin hamstola samkepni heflr reídda að höiði hvérs einasta verka marins. Frjettir utn gang Kínamálanna berast mjög seint hingað, en nýj- ustu skeyti þaðan aÖ austan herma framsókn þjóðstjórnarinnar í Wu- han í Honanfylkinu. — Af þeim fregnum er hægt að álykta að BÓkpin norður á bóginn gegn Pek ing, sem að vísu tafðist af svikum herforingjans Tschang Kai Shek, sje nú haldið áframaf fullum krafti og hernám Peking sje næsta viðfangs- efni hinsbyltiugaBÍnnaðaSuður-hers. Þessa staðreynd.virðist því mega nota sem mælikvarða á stjórnar- farslega og hernaðarlega afstöðu innbyrðis. Því má fullyrða, að svik semi íhaldBBamari hluta þjóðernis- hreyfingarinnar, undir forustu Tschárig Kai Shek, hafi liðið full- komið skipbrot. Annars hefði fram ! sókn Suður-hersins verið óhugsardi. ! Ýmsar frtgnir um afdrif Tschang KaiShök og gagnbyltingarmanna, isém boriat hafa til Schanghai, staðfesta einmitt ágiskanir um ! hvé" yflrvegunarlaust og æflntýra i llegt flan og sviksemi hægriavms ' Kuo Itiri Tang flokksins (gagnbylt- ingamanna) hefir verið. Bresk auð vaídsbíöð spreittust í fyrstu við j að telja héimirium trú um að gagnbyltirigin hefði náð fótfestu í ýmsum hjeruðum sem byltinga- menn höfðu á sínu valdi. fað eru nú liðnar nálega 6 vik ur slðan að Tschang Kai Shek hóf gagnbyltingu sína og ljet skjóta fyrri fjelaga sína, kommúnista og verklýðsfóringja úr vinBtra armi Kuo Min Tang flokksins, svo hundr- uðum skifti, í Schanghai. Þessi tími heflr leitt það í Ijös, að vöid hægri armsins og leigutóla breska heimsveldisins eiu æði völt i seasi i Kína. Beiv nóðu Schanghai á sitt vald þegar í byrjun gagnbylt.ingar innar og nokkrum hjeruðum í grend. En i ýmsum hjeruðum sem þeir náðu í svipinn, hafa þeir nú mist völdin aftUr, því bændurnir hafa gert uppreisn og Brotist undan völdum þeirra. Á þetta þó sjerstak lega við Fukien, Kwantung og Tchekiay. Þannig heflr byltingarherinh enn þá á sínu bandi allan þorra þjóð- aíinnar og sókn og vörn Tschang Kai Shfck er þvi mjög hæpin þar sem hann á við tvo andstæðinga að etja, nefnilega Norðurhev Tchang TsoLin og byltingarherinn, hina fyrri sámherja sína að sunnan. — Pó er aðstaða Tschang Kai Shek gagnvart sinum eigin her ennþá ískyggilegri, því síðan hann gerð- ist, óbrotinn leigður herforingi, hef ii' áhuginn meðal hermannanna dofnað og víða gripið um sig grimmilegar skærur innan hersins, svo að við liggur að hann sje í upplausn. Hermúgurinn heflr ákveð ið vottað hinn rjetta rauða lit sinn og pólitíska afstöðu í bylting uuni og þannig neytt harðstjórann Tschang Kai Shek til þess að af- vopna heiiar fylkingar held'-r en að eiga á hættu að þær snjeru vopnum gegn sjer. Nægir að benda á það, að Tschang Kai Shek heflr losað sig við 3 herdeildir úr herfylki sem heldur sig í grend við Hankou. 1 Tshokiang, Wuhu og í sjálfri miðstöð gagnbyltingarinnar, Schang hai hefir hann orðið að afvopna margar herdeildir. Þannig er þá umhorfs í herbúð ura hægri arms frelsisbaráttunnar. Það er því augljóst, að þjóð- stjórnin í Wuhan þarf hvorki að «yða miklum mannafla nje púðri gegn þessum her, en getur haldið sókninni nær óskertri áfram gegn eldri andstæðingnum, herfor- ingjanum Tschang Tso Lin í Pek- ing. Þótt erfitt sje að spá nokkkru um þróun Kinamálanna, er utlit- ið fyrir sigur byltingarinnar undir forystu kommúnista, ekki ósenni- legt. Á ýmsum stöðuni á svæði and stæðinganna eiga þeir örugga vini sem bíða eftir að ná sambandi við þá. „Rauðu kesjurnar" eru dreyfð ar um alt Norður Kína. í hjerað inu Schans er 80000 manna her- afli sem or í þann veginn að sam einast byltingarhernum. Aðalfor ingi byltingarhersins heitir Feng Yu Hsiang, ungur maður, herskár 1 og sigursæll. Er búist við að hon 1 um takist að hrekja Mukden-herinn innfyrir landamæri Mandsuriu og ' væri það afar þýðingarmikið at.riðí 5 fyrir byltingarherinn. - i Um hlutverk Tschang Kai Shek 1 1 náinni framtíð er erfitt að spá. ! Yéltur þar mikið á, hvort herveldi * Notið G0LD DUST þvottaduftíð 1 Ódýrast, best i .8 Evrópu styrkja hann áfram með vopnum og herafla, en til þess öfu þó fremur litlar líkur. Hagsmuna- andstæður hinria ýmsu hervelda' til Kínamálanna valda því, að þau geta ekki orðið sammála um neitt þar eystra. Enda mundi slíkt at- hæfi fyr opna augu kínverskra her manna fyrir svi'ksemi hinna leigðu herforingja og mundi gersamlega sundra innlendu gagnbyltingunni. Auk þess sem múgurinn a suður- strönd Kína mundi espast gegn’ útlendingunuíri svo að þeim yrði hvergi við vært. (Að mestu eftir grein A. Plat- onow, Imprekorr, 13. maí 1927). Til þess að þeir sem áhuga hafa fyrir Kínamálunum, fái gleggra yfirlit, látum vjer hjer fylgja nokk ur skeyti. Hankou 11. maí 1927. Samkvæmt opinberri tilicyrin-' ingu frá frjettastofu þjóðarhersins, hefir Tan Scheng Tshi með htínd- um nýskipun þjóðarhersins. Háriii hefir sent herauka noiðtír á bóg- iuu og undirbýr alhliða sókn i

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.