Eyjablaðið - 12.06.1927, Page 2

Eyjablaðið - 12.06.1927, Page 2
ÉY.IABLABIB Til minnis Bæjarfógetaskrifstoían er opin alla virka daga frá kl. 1—3. e. m. og rá 51/*—61/, e. m. Bæjarstjóraskrifstofan alla virka daga frá kl. 1—2 e. m. og frá kl. 5—7 e. m. Bæjargjaldkerinn við á sama tíma. Pósthúsið frá kl. 10—12 f. m og 1—6 e. m. Bókasafnið: Útlán: Sunnud. frá kl. 91/,—11V* e. m. Lestrastofa safnsins er opin: Mánudaga frá kl. 7—10 e. m. Miðvikudaga frá kl. 6V*—10 e. m. Föstudaga frá kl. 61/,—10 e. m. Viðtalstími hjeraðslæknis: Virka daga frá kl. 1—3 og 5 — 7 e. m. Sunnud. 11—12 f. m. og 1—2 e.m. Páll V. G. Kolka virka daga frá kl. 121/,—2 og 7—8 e. h. Sunnudaga 3—4 e. h. Leifur Sigfússon tannlæknir frá kl. 10—ll1/, f. m. og l1/*—31/, e.m. aúa virka daga. Útbú íslandsbanka: Alla virka daga frá kl. 11—12 f. m. og 1—3 e. m. Honanfylki. — Fylkingar Feng Yu Hsiang, sem hafast við á landa- mærum Schani 'og Honan, sækja skjótt fram í áttina til Tsontshau. 1. herdeild FengYuHsiang hefir Sunghai járnbrautarstöðvarnar í Tsentschau fylki á sínu valdi og heldur nú hröðum Bkrefum í átt- ina til Soyung, sera er þýðingar- mikil hernaðarstöð í miðjum vest urhelmingi Honans. Sun Fo, sonur Sun Yat Sen, seg- ir svo frá atburðum. Hankou 11. maí. Herir þjóðstjórnarinnar sækja Iram í Honan og hrekja Mukden hersveitirnar í burt svo að herir þeirra Feng Yu Hsiang og Yen Si Schan komist í færi við heri Tshang Tso Lin aftan frá. í’jóðstjórnin er fullviss um að hún nái Peking á sitt v'ald innan þriggja mánaða. Slíkur sigur væri óþægilegur fyrir svikarann Tschang Kai Shek því þá yrði honum ókleyft að ná sam- bandi við Norðurherinn og ekkert yrði úr samkomulagi milli þessara leigðu herforingja. Aðstaða Tschang Kai Shek er er mjög ískyggileg. — Til þess að vinna sjer samúð Noiður- hersina, kúgar hann verklýðshreyf inguna og liítui skjóta niður verka (Jppbod á málverkum og raderingum verður haldið í Goodtemplarahúsinu í dag, laagardaginn kl. 7 e. m. Vegna burtfarar og þess hversu dýj t er að flytja myndiinar heim aftur, verða þær seldar mjög ódýrt. — Notið tækifærið og eignist gott listaverk fyrir lítið verð. Skilvisir kaupendur fá gjaldfrest til 1. september. menn. Með því framferði getur hann ekki haldið völdum cil lengd ar. Skeið hans sem byltiugamaður og hermaður er á enda runnið. Óánægja hers og þjóðar fer dag- vaxandi. Aðeins 2— 3 herdeildir eru honum ennþá tryggar. Hinum hluta hersins heldur hann enn um stund með lygum, sem brátt verða afhjúpaðar. Þjóðarherinn ætlar ekki að ráð- ast á Tschang Kai Shek, því að vald hans þverrar að sjálfu sjer. Viöfangsefni vort er nú sem stend ur hertaka Mukden. Hvað viðvíkur utan að komandi kúgun hervalda, segir Sun Fo, næg ir að benda á það, að kínverska byltingin er uppreisn 400 miljóna manna, bænda og verkamanna, og að engin öfl í heiminum eru fær um að kúga hana hjeðan af. Bergmál gamla mannsins. Srar tll „sjómanns*. Ekki er jeg skriffinsku vanur og verður mjer að líkindum seint reiknað til dygða hve pennafær jeg sje, en samt heflr sannleikur- inn sitt sama gildi, hvort hann er útilátinn í silkipappír eða um- búðalaus. — Eiuhver náungi sem kallar sig sjómann, skrifar langt og mikið mál sem hann kallar „Hitt og þetta úr Eyjum" en er í raun og veru ekki annað en al- kunn þvættitugga og nöldur sem maður hefir margheyrt glamra úr tálknum „Skeggja" sál., einkum þó meðan að gamli maðurinn á Tanganum lagði lag sitt við þá frelsishetju. Eyjabúar ættu að muna, öll rassaköstin og hamaganginn í þeim kumpánum meðan þeir voru að flæma Karl Einarsson hjeðan í burtu. Pá þótti þeim ótækt annað en skifta embættinu í tvö. Eins gátu þeir, þótt óánægðir væru orðnir með karlhróið, fengió annan einn í hans stað. En því var ekki að heilsa. í*á sagði Jóhann þessa eftirminnilegu klausu: „Einn mót- orbátur getur ekki verið formanns ; laus og eitt bæjarfjelag ekki verið j bæjarstjóralaust". Ekki rjett piltar? I var valinn meó fylgí kumpánanna ! og allra — sei sei, ekki vantaði nú fylgispektina við kaupmennina þá — kom brátt annað hljoð í strokkinn. Bæjarstjórinn nýi reynd ist alveg óviðráðanlegur kaupmönn unum og verkaköilunum auðvitað líka, — ekkert yfii vald má styðja okkar málstað, sei sei nei, þá er það látið róa til skr......Bæjar fógetinn hifir aftur á móti reynst þeim mæta vel og ekki veit jeg betur en að öllum þeirra kumpán um líki við hann. Nógu er hann reglusamur, ekki vantar það, og nógu íhaldssamur er hánn, held jeg. Nú vilja þessir háu herrar gefa bæjarstjóranum spark til þess að alt komist undir eina og sömu krúnu eins og i gamla dagana. — Ekki vantar Btefnufestuna. Svo var það þetta með hafnar- vinnuna. Þetta sama og vinur minn, sjóarinn er að töngla upp, hefl jeg með eigin eyrum heyrt þessa háu ihaldsístrumaga básúna: Illa unnið og ekkert að gagni. Þó ættu allir sjóarar að geta sjeð það, að nauðsynlegt er að moka Eyr- inni frá garðinum, og eins ættu þeir ekki að telja það eftir, þó að við, sem höfum altaf altof lítið að gera á sumrin, fáum að bisa við steinana, heldur en að láta útlendu vjelarnar svelgja hvern pening úr bæjarkassanum, sem allar líkur eru til að þessi nýja sandskófla muni gera. Sumt af því sem þú segir kunn- ingi, er ekki svo galið, eins og þetta með billiardinn og prestinn okkar. Mjer findist vei a minni þörf fyrir hann í kirkjunni, þar sem allir eru úttútnaðir af guðhræðslu og heilagleik, heldur en einmitt á billiardinum. Pað flnst mjer stað ur fyrir prestana. f*ar eru synd- ugir unglingar og tápmiklir þó, eins og líka þarf að veia. Væri enginn syndugur þá væri litil þörf Or. Fr. K. Kadruka heitir austurrískur læknir, aem hingað kom í vikunni. Heflr hann haldið sýningu á stóm málverka- safni, og er forstjóri listafjelagsins „Pro arte“ í Víuarborg. Hann hef ir ferðast um flest lönd Evrópu og um Ameríku og sýnt safn sitt og hefir hvarvetna verið tekið hið besta. Málverkín eru frá ýmsum lista r mönnum og einnig frá heimilúm einstakra manna víða um lönd. Bó eru flest þeirra frá Austurríki. Pau eru seld vægu verði flest og rennur ágóðinn af sölunni tíl ör kumla listamanna. Sýning Dr. Fr. K. Kadruka var í Goodtemplarahúsinu fimtudag og föstudag s. 1. og var aðgangur ó- keypis. Nú hefir hann ákveðið að halda uppboð á málverkum þeim er ó seld eru, þar eð flutningur þeirra er dýr mjög. Mun mönnum þar gefast gott tækifæri til þess að eignast fallegt málverk eða rad eiingu fyrir sanngjarnt verð. — Sbr. að öðru leyli auglýsingu í blaðinu i dag. X. á prestum. En mjer finst kirkjan ekki rjetti Btaðurinn. Þeir eiga blessaðir að sitja niður í okurhol- um kaupmannanna og brýna fyrir þeim að snuða nú engan og selja alt fyrir rjetta verðið, því einB og meistarinn segir, eiga allir snuðar- ar einn vissan samastað, og því held jeg að þeir kumpánar væru rjettir til að hlust.a á að talað væri yflr hausamótunum á þeim. Svo eru það böllin og bíóin. í raun inni veitti ekki af einum 5 prest um fyrir Eyjarnar ef vel ætti að

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.