Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐTÐ passa upp á.allar sma^yndir aem þar eru d>ygf>Hr. Að lokum vil jeg aðeius segja þetta. Þó að bæjarstjórmii sje ekki okkar maður, vmkamannanna, og æskilegra væri að hann veitti okk ur og pkkar rjetta málstað betra íylgi, þá verðuni við að gæta að þvi, að hann er maður sem jeg held að vilji gera rjett og hirði minna um álit, almennings, og þegar að við sniákarlarnir eigum að velja um eitt af tvennu slæmu þá vil }eg leggja til að við veljum það sem er minna slæmt og hold- um Kristni áfram hbldur en að lofa kaupmönnunum að Bulla öllu saman í eitt g!as Ul þess að haía upp á vasann. Guðbrandur. Athugasemd. I tilefni af greinini „Hilt og þetta úr Eyjum" m«ð undirekrift inni sjómaður sem út kom í 38. og 39 tbl. Eyiablaðsins þ.á. leyfi jeg mjer að biðja blað fyrir eftir- farandi athugasemdir. Mavgt var vel og rjett sagt í þessari grein, en sumstaðar kenn- ir öfgva og ókunnugleika sem jeg vil leyfa mjer að lfiðrjetta eftir bestu vjtund, vegna þeirra iesend» sem ókunnir eru hj«r l Eyjum. Vona jeg að höfundur misvirði það ekki. Að óþarflega mikið fje fari til starfsmanna bæjarmálanna getjeg vel fallist á, en hitt flnst mjer ó- hugsandi, að leggja niöur bæjar stjbraembættið og velta öllu á herðar bæjarfógeta. Jafnaðarstefnan heldur því fram að stöifin eigi að dreifast, en ekki að hlaðastá einstakJingshend. ur, meir en hver einstaklingur fær afkastað sjálfur. Jeg held að þeir sem kjörnir eru til starfa eigi að starfa Bjálfit og spara sem mest snúninga kring um sig og allan auka kostnað. Pað virðíst byrja a öfugum enda eða riðið á garðinn, þar sem hanu er Jár, að lækka eins og inögulegt er tímakaup fátækra verkamanna, sem strita allan daginn fyrir lágu kaupi og eiga að framfleyta þungum heimilum en l.Ua óbreytt standa okurlaun verkfiæðinga, sem koma hjer ár- lega og eiu hjer mánuðum saman aparibúaU' um allar götur, þegar veikalýðurinn stritar og slilirr fötiini í erfiðisvhnvu. Rjnttilega er minst á bUIia'd nu að hann muni veia. óhoJiur sani- komustaðiii' íyrir unglinga og er mjer kunnugt um að mörgum hugsandi mönnum hjer í bab hefir verið það umhugsunarefni, hvern- ig hægt væii að venja bðrn og ungJinga af, að standa þar inni. Hitt finst mjer til of mikiis mælst að æilast til þess að þrestutínn geti ráðið við það, þó að drengir standi inni á billiard heila og hálfa daga, ekki síst þegar þess er gntt að hann heflr mörgum beinum embættisstörfum að gegna og er auk þess búsettur langt fyiir utann bæinn. Finst mjer nær að beina því til bæjarstjórnar að semja «g íá staðfestingu á reglugerð, Bem bannaði unglingum fyrir neðan ákveðið aldurslakmark að sækja billiard. Svo er það lög reglunnar að sjá um að slíkum á kvæðum sje hlitt. Ekki ætti heldur illa við að minna foreldra á að gæta barna sinna og vera þeim íyrirmynd í framkomu og hegðun. Þar lem þaö er gefið í skyn í ámyntri grein að presturinn skifti sjer litið aí unglingum hjer í bæ vil jeg upplýsa þá er ekki vita að hjer er fjelag (K.F.U.M.), sem ein- mitt presturinn er formaður fyrir og v«it jog ekki betur en hann haldi fiiiman yngrideildarfundi þar til að fræða unglinga um það sem betur má vera, flest sunnudags- kvöld. (Einskonar „auka messa" AJlir drengir frá 13—17 ára eru velkomnír & fundi þessa. Hitt er annað mál að þeir fundir eru oft illa sóttir og getur verið að drengir hafi meira gaman af að sækja billiard en foreldrar ættu að geta haft einhver áhrif á það ef viljinn væri góður. Jeg hygg að foreldrar eigi ein hverja sök á því hvernig ungling arnir hjer eru, því að það er al kunna að uppeldið hefir hin mestu áhrif á mótun unglinga til góös eða ills. Auðvitað játa jeg það að um hverfið hjerna er slæmt og mörg utanað komandi áhrif ná fljótt tökum á börnum hjer. En góðir foreldrar reyna ávalt að halda bðrnunum að heimilinu og vernda þau fyrir «kaðlegum áhrifum gðtu lífsins. Venja þau á hlýðni og reglusemi í þessu sambandi má geta þess að haldin er barnaguðsþjón- usta i kirkjunni annanhvern sunnudag. kl. 10 að morgni, íyrir •í Styðjið Landsspítalasjóðian { með því að gefa í hann til minn- ingar um látna vini og vandamenn. Minnlngarspjðld Landsspítalasjóðsins tast hjá Sigríöi Bjarnasen, Ðagsbrún. w \ I I \ öll börn, er koma vilja frá 7- -14 ára aldri. Hvað viðkemur stukunum þá er það rjett, að líf þeirra hefir mikið aukist, einmitt á síðasta ári. Hjer í Eyjum sem annarstað ar. En þó að stúkur, eða rjettara sagt stúkumeðlimir drekki í fje lagi kaffibolla einusinni í mánuði get jeg ekki hugsað að það hneiksli nokkurnsanngjarnan mann sem lifir i norðurálfu á 20. öld og vil jeg að lokum beina því til höfundar að hann gerist meðlim ur í stúku hið allra fyrsta. Öig. Guðmundsson. Athugasemd £yjahlaðsins. Til þess að fyrirbyggja misskiln ing lesendanna, vill Eyjablaðið taka það fram, að það vill á engan hátt gera orð höfundar að sínum orð- um. Kristindómur og jafnaðarstefna er sitt hvað. Eins og kristindóm- urinn er kendur mi á dögum, er hann meðal í höndum valdhafanna til þess að svæfa verkalýðinn og beina huga hans frá hinu verald- lega. Verkalýðurinn á að umbera alt og alla. Þó að orðgnótt, tungu mýkt og fagurgali klerkanna láti vel í eyrum, þá sjer hver heilbrigt hugsandi maður, hvað langt er frá því að kristindómurinn sje fram- kvæmdur á nokkru sviði lífsins, nema í ljelegum eftirlikingum, og ei' því í raun rjettri ekkert annað en deyfingarlyf fyrir þá sem líða undir þrælkun hins rangláta stjórn arfyrirkomulags. — Pví er hver sannur jafnaðarmaður sannfærður um það, að barnaguðsþjónustur og K. F.U M.-samkomur eru skaðlegri unglingum en nokkurntíma biJIiard inn þótt ekki sje hann neitt menn ingarmeðal. Jafnaðarstetnan heimtar aftur á móti af verkalýðnum, að hann eigi ekki að umbera kugunina heldur rísa gegn henni með öllum þeim krafti sem honum ar gefinn. Með 8*- I I I JllþýéuBlaðið Reykjavík DaghluÖ Víkublað % Stærsta blað íslenska verka- lýðsins. Dagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ár- gangurinn. Hentugast fyrir menn utan | Beykjavíkur að kaupa viku- J útgáfuna. h S I i því vinnur hann betur að sáluhjálp sinni og hrjáðra meðbræðra sinna, en þótt hann lægi a bænasamkom um og í biblíulestrum æfina til enda. Peas vegna er Jóhanni Jósefs- syni og öllu íhaldshyskinu svo ant um að varðveita og viðhalda g u ð » kristni í landinu, að hún er að- eins til fyrir armingjana. Sjúkrasamlagið. Um miðjan síðastliðinn mánuð var auglýst að samlagið tæki til starfa, og var búist við að þá yrði mikil aðsókn eftir undii tektunum í vetur að dæma. Nokkuð á þriðja hundrað manna höfðu þa skrifað sig á lista og heitið stuðningi sín um. En þegar á reynir er aðsókn in svo lítil að ekkert viðlit er að byrja með það sem komið er. — Næstu viku verður tekið á móti umsóknum, og byrjað ei þær verða nógu margar, en annars verður því frestað fram til hauatains. — Allmargir hafa lofað að gerast hlutlausir fjelagar, en til þetta kemur ekki fyr en hinir hluttæku eru aðrir nógu margir. Páll Bjarnason,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.