Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 12.06.1927, Blaðsíða 4
ETy.TABIiAÐIS Un'dirritaður óakar aö gerást kaupandi að „Eyjablaðinu e Nafn: _________________________________________________ Heimili: __________________________________________________ Klippið úr! Skrifið greinilega! PS. Miðinn ldggist inn í búð K,f. Drífanda eða' sendist til Eyja blaðsins. P. Box 113. i ............. ................ > ‘ sein að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem van- I skil' á blaðinu, auglýsingar og greinar í það, snúi menn sjer til Hauks Björnssonar í Kf. Drífanda. — Areiðan | legir drengir, sem óska að selja blaðið gefl sig franv *****###**###«*##* |Vikan sem leið. | # _— Alþinglskosningarnar. Eyjablaðinu er kunnugt um þéssi þingmennskuírambóð frá Alþýðu- flokknum: Reykjavík: Hjeðinn Valdimarsson, Sigurjón Olafsson, Ágúst Jósefsson, Kristóíer Grímsson. ísafjörður: Haraldur Guðmundsson Akureyri: Erlingur Friðjónsson. Vestmannaeyjar: Björn Blöndal Jónsson. Suðurmúlasýsla: Jónas Guðmundsson. Alt eru þetta hægfara jafnaðar- mann. Kolayeiðararnir eru nú að flytja hjeðan um þess ar mundir í Faxaflóa. Pykir kaup- endum kolans fiskitegundit hjer of einhliða, ofmikið af „Soles" kola sem svo er néfndur og þykir sjer: staklega vanta rauðsprettu. Pósturinn heflr nú verið fluttur úr „Godt- haab“ (Góðuvon) G. J. Johnsens, að Þingvöllum Benedikts Friðriks- sonar. Póstmeistari hefir verið skipaður Olafur Jensson frá Siglu- firði og er hann fluttur hingað með syni sínum. Sjálfsfðrn Jóhanns. Hin ötulu og þrautseiga sendi- nefnd sem landsmálafjelagið Hörð- ur gerði út til þess að fá þing- mannsefni fyiir Vestmannaeyjar, náði_áð lokum samkomulagi við Jóhann Þ. Jósefsson, um að hann byði sig fram til þings (sbr. Morg. unblaðið). Mun þetta hafa gerst í Fagurlyst Jóhanns, Vík Gunnars eða á Tanga þeirra beggja. Bifreiðarslys lítilsháttar vaíð hjer s.l. mið- vikudag. Ein af bifreiðúm G. J. Johnseíh ók með fullum hraða á norðausturhornið á Strönd Ólafs Sigurðssonar, rispaði múrinn og braut annað framhjólið. Ófyrirgefanlegúr trassaskapur af Ihendi bæjarstjórnar virðist það vera, að hafa ekki látið færa hús eins og þetta, sem stendur í mið- bænum, í miðju Miðstræti, svo að nær miðjunni getur það ekki ver- ið. Hyar er skipulagsnefndin ? Chamberlain og Kr. Linnet. Ghamberlain utanríkisráðherra breeka heimsveldisins, hjelt fyrir stuttu ræðu í þinginu þar sem hann lýsti yflr því, að stjórnin hefði ákveðið að iáta fara fram rannsókn i máli bresks togara sem hafði verið dæmdur fyrir landhelg- isbrot við Vestmannaeyjar í 12500 króna sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Var dómur þessi feidur á Tindastóli Linnets og get- ur Morgunblaðið þess, að skip stjórinn hafi játað á sig brotið. Chamberlain er róttækui íhalds maður eins og Linnet. V erkalýðsr áftstef n a Alþýðusambandsins hófst 8. júní á.l. í Reykjavík. — Fulltrúi fyrir Verkalýðsfjelögin hjer, var skipaður Höndrik Ottósson. Mossað kl. 2. — Altarisganga fyrir alla. Á SkíUum á Langanesl kaupum yjer flsk á komaada sumri. Allar upplýsingar á skrilstofu rorri í Keykjayik. Sími 669. Kveldúlfur. Sjómannafjelagid. Hjer í Vestmannaeyjum eru áð ; umu leyti mjög góð samtök verka lýðsins í baráttu verkamanna fyí'- ir kaupkröfum. Það liggur hverjum heilvita maruii í augum uppi, hvílik nauð- syn er á því, að slikur fjelagsskap ur og samtök séu skipuleg og traust, því fyrsta sporið til þes3 að kenna alþýðunni að standa sam an sem einn fyrir alla og allir fyr- ir einn i baráttu hennar gegn auð- valdinu, er að verkalýðsfjelögin sjeu örugg, bygð á rjettum áhugá |og skiining fjelagsmanna, því af- leiðingar flestra samtaka og fjelags skapar byggjast, á þvi, að undirstað an sje reist á öruggum grundvélli sem eigi haggist þótt brimrót og bylgjugangur látlausia árása and- stæðinganna skelli á veggjum hans. Áhugi manna fyrir slíkum sam- tökum er óðum að glæðast. I öil- um eða því sem næst öllum kaup túnum landsins rísa upp sámtök alþýðunnar til þess að hrinda af sjer oki því sem hvílt hefir á herð um hennar alt frá byrjun stór- framleiðslunnar. Hjer í Vestmannaeyjum eru skil yiðin og aðstaðan fyrir efling fje lagssamtakanna mjög lík og í Reykjavik. Bað vita aliir að utan að komandi áhrif, nefnilega aó- streymi sveitafólks í atvinnuleit, þrýsta niður kaupinu eftir því sem aðsókn og þar af leiðandi framboð vinnuþiggjenda er meira en eftir- spurnin. í Reykjavík eru allir sjómenn togaraflotans meðlimir Sjómanna- fjelagsins. Þeir eiga þar af leiðandi hægara með að standa mót kaup þrýstingu togaraeigenda. Allir að komumenn er ætia sjer að stunda sjómennsku yfir vertíðina, ættu því að gariga í Sjómannafjelag Vest mannaeyja og þar ineð styrkja samtökin. Formönnum ei í lófa lagið að sjá um að hásetar þeirra sjeu fje- lagar í sjómannafjeiaginu, hvort j |Auglýsingabók| Látið yður aldrei vanta Iiorsku kartðfluruar. — Þær eru hinar bestu fáanlegu. — Avalt fyrirliggj andi. B0ST0H. Herbergi til leigu. Upp lýsingar á Skólaveg 32, niðri. Stulka óskast í vist, tveggja mánaða ;tíma. Martha BjörnBson, Sólbergi. cTCjarfaá* smjörlíRi er 6ast. ■#*#H*#a*#B*#B**B**B*i 5 rfforfía maóurinti ■ Akureyri j| Blað norðlenska verkalýðsins. * # Flytur fræðandi og vekjandi # greinar um verklýðshreyfingú. Gterist áskrifendur ! # _ ■*##■#*■**■**■**■*«■«**■ sem þeir pru utan að komandi eða búsettir í Eyjunum. fað liggur í augum uppi bráða- þörf þessara samtaka og þaft hið allra fyrsta. Leggið hönd á plóginn, Bjómenn og verkamenn, því „hálfnaft «r verk þá haflð er“. J. Bjarnason. A

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.