Eyjablaðið - 19.06.1927, Page 1

Eyjablaðið - 19.06.1927, Page 1
1 19 júní 1927 Útgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjmn. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnös'oii.' Bláðið kemur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbsejar. 7 króiiur árgángiirinn útiim land —> Málgagn alpýðu í Vestmannaeyjum 1. árgangur - T6l. 41. 15 ayra eiutakið í laus^scjlu. — „Aug- lýsingaverð J krona sentimetérinn éiu« dáJka. íjmáauglysingar , tíu &uya, orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentimiðja Eyjablaðsins — jVerkalýðurinn bréski atendor ‘’ijm enn A ný í havðri baráttu. jBar játtu sem ekki mun ^tanda iað l?áki jjinu alkunna námumanna- ymkfalli í fyrra. . ‘ifiókn itialdsins bieska á heqdur ^fthitökum alþýðunnar hefir aldrei yjtið ákveðnari einmitt nú. — Etu það vei kfállsjlögin nýju Sem |ela í sjer hkvðarf-báiáfttu bg1 ör iágarikari, milli íhalds og. alþýðy, enónokkru-Hir)n.j,:.áður. fiátt fyrir það, þót,t verkfðllin i fyrra bæru ekki þann árangur sem sl^yldi, söknm • svika þeirra foringja sera telja sig til hægri atrrts veVkamanii'iflokksins (Labour Party), ljet "ríkjándi stjettin sjer þau að kenningu verða og -ætiar sjer nú að fyrirbyggja endurtekn- ing Jieirra. Aðálkjarni verkfállslaganna er þe8si: 1. -öll verkföll sem ná fit yfir i ‘•kaupdeilukröfu eiiihveis sjer- stak1' fagfjelags, eru ólögleg. 2. Fágfjelagsmeðlimum, sem Ueita að taka þátt í „ólöglegu" verk- falli, má ekki hegna í fjelög- unum með brottreksti i eðúr öðru. 8. Bannað er að- standa vörð á verkfallsstað og liggja fjesektir ög'fangelsiSvistir við. 4. Hver meðlimur fagfjelags véfð ur -aðjgéfa' skiiflega viðurkenn- . ingu 'um j það, áð hann æski ekki .að!greiða tillag í pólitíska sjóði fji&lagsins. — {Fyrir utan venjulegá: Ifjelagssjóði tiafa flest , verljlýðsfjelögin — sjerstaklega þau 'sem eru best þroskuð — haft pólitískan sjóð, og heflr einfaldur meirihluti meðlima ákveðið hvort fjelagsnnenn ættu að greiða tillag í hann. Pessi sjóður heflr Hjálpað fjelöguhfim mikið í hinni stjórnmálafé^uj báiattu þeirra óg 'er því ih'áld inu ■ sjerstaklega þymir í aug- uth). '.'5. ÖHúm o’pihherum starfsmönn- um er bannað að vera meðliin • ir V'lagfjelagi „sem ekki ef ál- gjörleg óháð“ (þ. e. a. s. tilheyr- ir engum samtökum fit á við). :4.hersla er lögð á það, að sjá skuli um að þeir opinberu stárfs menn sem ekki tilheyra neinfi •sjerstöku fagfjelagi, verði ekki ver fiti (!j en þeir sem éfu héndnir SRrr.tÖtófim. 6. Dömstóluhum er leyfllegt að gera upþtæka sjóði verkamanna fjelaga, ef þeir firskurða að eit’thvert athætt tjélagsins fari í bága við verkfallslögin. Þetta er þá kjarni laganna. Til- gangur þeirra^erað yjfifa hin sterku samtök bresku a'þýðunnar, svo að hfin eigi eifiðara með að spyrna á rriótí ''fyfiiætlunum andstæðinga sinna sem allir sjá að standa fyr- ir dyrum að framkværna. Að gera alvarlegar tilraunir til þess að kæfa , sjglfstæðisbyltinguna kín versku og að hefja sókn á hend ur Sovjet-Rfisslandi. En á hinn bóginn er verkalýð urinn byeski vaknaður til meðvH undar um hið mikla hlutverk sitt Arapgur þessara tijrauna aftur haldsins verður því ef til vill eng inn aijnar en sá, að þjappa alþýð unni bet.ur saman og opna augu hennar fyrir því, að lífsskilyrði fyrir hana er að snfia baki við , þeim foringjum, sem hvað eftir annað háfa sýnt sig að syikuni við málstað hennar, snúa bakinu við þeim MacDonald, Clynes, Thom as og Snowden & Co., og fylkja ;sjer í flokk kommfinista. Pá er sigurinn vis. ; Að siðustu rödd fir ihaldsblaði ensku: „— Það er langt frá því að. , verkfallslögin sjeu högg á hinn hægfarari hluta Labour Party Hjer eftir verður blaðið eigi borið fit til annara en skuldlausra kaupenda þess. Nokkrir hafa þégar greitt fyrir 1. og 2. ársfjórðung. Allir éiga ógreiddan 3. ársfjórðung (til 39. tbl.). — Vilji áskrifsndur því fá blaðið framvegis heimsent; verða þeir að hafa greitt áskriftar- gjöld sín fyrir síðasta ársfjórðunginn ásamt hinurn 2 eldri, þeir sem þá eiga enn ógreídda, fyrir næstu helgi. Haukur Björnsson veitir áskriftargjöldum móttöku í k.f. Drífanda frá kl. 9—12 f. m. Borgið í K.f. Drífanda kr. l.í>0, gefið upp nafn yðar og heimilis- fang og þjer fáið Eyjablaðið heimsént næsta ársfjórðunginn. (verkamannafl.) og verkalýðshreyf- inguna í heild. Miklu frekar eru þau árás á fjandmenn þeirra eigin flokks (hraðfara jafnaðarmenn), sem foringjarnir, ekki að ástæðu- lausu, óttast". — („Times" 2. mai). Implacabilis. ** á bæjarstjórnarfundinn í kvöld Jó- hann“, sagði Gunnar á mánu- daginn var. — Um kvöldið átti að ræða hafnarvirkjunina 1 bæjar stjórninni. Jóhann varð kyr heima :en Páll Kolka var í Reykjavík. Allir hinir bæjarfuiltrfiarnir voru mættir í samkomusal K. F. U. M. kl. 9 um kvöldið og slatti af áheyr- endum. Meðal þ|irra veittum vjer. eftirtekt þeim Guðlaugi Hanssyui, Kjartani Nordal, Finnboga Rfit ve, kfiæðing og Steini Sigurðssyni jklæðskera. Fyrsta mál á dagskránni var fundargerð hafnarnefndar. Hafði bæjarstjóri K. Ó. framsögu með henni. Vill hafnarnefnd nfi hætta við að fylla upp hafnarbakkann, Eyjablaðid kostar framvegis í lausasölu ,15 aura eintakið. — Duglegir sölu- drengii óskast. Góð sölulaun greidd. Peir sem vilja auglýsa í blaðinu láti greiðslu fyrir auglýsingar sín- ar fylgja. en fá þó mokstursskipið og láta 1 það kimla uppfyllingarefninu á haf 1 fit. Astæðu fyrir þessari ráðabreythi færði hafnavnefnd fyrst og frérhst áð í bænum hetði risið upp óá- nægja :fit, af hafnaruppfyllingurihi. Ennfremur að mokstursskipið, sem nfi er á Akuieyri, hefði bilað og gseti því eigi afkastað þeim mokséii sem upphafléga hefði veiið ráð- gert o. s. frv. — Næst • tók til máls ísleifur Högnason. Vítti hann framkómu og hringlandaskap hafn- ■arnefndar, taldi túgum þúsuhda króna á glæ kaétað með því að 'hverfa fíá verkihu eins og þáð var fyr'irhugað. Gat um sem’ástæðu fyrir frumhíaupi þéssu hágsmuria- togstieitu landeigenda við höfnina og vítti taugaöstýrkleik bæjár- stjórriáí - í þessum efnum, ér liTÍn hleypur frá fyrii ákvöiðunum éft- ir götúslúðri — í' saBia:»treög tók

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.