Eyjablaðið - 19.06.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 19.06.1927, Blaðsíða 4
#*#####*####**#*#* m. ' J* S Vikan semleid.* * ---------------- * Tllkynning. Meiri hluti stjórnar Verkamanna fjelagsins Drifandi heiir tjáð sig fótfallinn athugasemd síðasta tbl. Eyjablaðsins í sumum atriðum og heflr Eyjablaðið ekkert við það áð athuga eins og sakir standa. — Siðar mun blaðið ef til vill taka trumálin til rækilegrar meðferðar og 'ljetta hneykslunarhellunni af háttvirtum lesendum sínum. lijörn Blöndal Jónsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins i Vestmannaeyjum, kom hingað méð e.s. Esju á miðvikudaginn. Á kæjarstjórnarfundi sem haldinn var s.l. fimtudag, var samþykt, að byrja á lengingu Hörgseyrargarðsins. Skulu steypt- ar 3 eða fleiri steinsteypukistur og sökt iyrir enda garðsins, en hann eigi fullger fyr en næsta sumar. Felur tillaga sú, en samþykt, var f þessu máli, í sjer fyrírmæli um að nota skuli alt aflögufærtnfje hafnarinnar til mannvirkis, þessa. Samkvæmt því; er bæjarstjóri ijáði bæjarstjörn, mun það verða „að minsta kosti 20 þús. krónur sam- kvæmt áætlun hafnarnefndar. Ennfremur var kosið í yftrkjör- stjórn og hlutu þeir Eiríkur ög- mundsson ;og,■f’órhallur Gunniaugs son kosningu. í i nndirkjövstjórn voru kosnir Þoir Sveinn P. Scheving Steinn Sigurðsson og Arni Fiiipp usson, (ólöglega?). i Fundinum barst umsókn um meðmæli bæjarstjór.nar með um sókn frá, Guðlaugi Jónssyni, bónda í Gerði, um styrk úr yerðlauna sjóði Kristjáns konungs.IX. i Hefirí Guðlaugur ,nu setið Gerðisjörðina í 38 ár samfleytt, brotið mikið land til giasræktar og garðræktar og bygt vandað hús á jörðinni. — Veitti bæjarstjórn Guðlaugi með mæli sín til styrkveitingar, þessar ar. — Fleira gerðist ekki a fund inum þeim. Ráðgert er að byrjað verði á vegalagningu suður í Stórhöfða í næstu viku og heflr verið sendur hingað yerk fræðingur til þess að hafa umsjön með verkinu. Verða verkaraenn hjer að standa sem einn maður gegn því að kaup gjald verði greitt lægra í þessari vinnu enn annari, því sú hefir raun á orðið að íhaldsstjórnin, EY.TABLAÐH) i ðKutulí a Isafirði Á Blað jafnaðarmanna á Isafirði ~a r — Kemur út vikulega. — r f Best ritaða blað landsins. £ f Gierist áskrlfendur! £ Á Skálum á Liingaiicsi kaupum vjer íisk á komauda sumri. Allar upplýsingar á skrijstofu vorri í licykjavik. Sími 669. Kveldúlfur. sem ,er stjórn atvinnurekenda, hafi notað fjáiframlög til vegagerða sjerstaklega til þess að þiýsta nið ur kaupi. Samanber kaupgjalds- málin i Skagafirði. cJCjarfaás smjcrlíRi Kaupgjald kvenna. A st.akkstæðum kvað nú vera greitt aðeins kr. 0.55 um klukki} tímann. Er þetta lægra kaup en lengi hefir þekst -og ósennjjegt að konum líki sú íhaldsráðstöfun. — Væri æskilegt að einhver kona srndi, Eyjaþl.aðinu , grein um álit sitt á kaupgjaldagreiðslu þessari og/ hy.ort..þær ætla að. taka þessu amánarlpga ka.upi þegjandi. .Virð ist í þessu jiggja aumur. grútar skppnr ..atvjnnurekenda, að . hí)g nýta ,,sjer þantfig samiakaleysi veikara kyBSins. ar 6ast. Knattsyrnan. S.l. sunnudag fór fram kapplwik ur um ,knattskyrnubikar,.;íþrótta fjejaganna ^Þórs^.ng „Týs“ (I. -fl.), Veður var ekki sern ákjósanlegast, talsverður vindur og sólskiuASamt votju .margir ahorfendur /skomnir inn: á vðll. Rjett aStiivþyirjjinnleiks ins ,skoruðu bæði fjelögin mörk, • sran - voru dæmd ógijd. Lauk fyrrti ; hálfleik þannig vað „Týr“ hafðii yfirhöndina, 1 :0. Em í nsesta hálf, leik varð sókn, „Pórs“ mannaisterk , ari , og lauk honum svo >að (,t?ór“ bar sigur af hólmi með 3 :2. tAuðsjeð var á leik beggjai fje Jaganna, að samæfingu. skorti til flnnaniega. Vantaði mikið; á það,i að Jeákurinn væri fallegur. Ættu knattspyrnumenn að , efefa betur samspil og fegra leik sinn. Völlurinn <er auðsjáanlega mjög slæmur, aðallega suðurendi hans, og er bráðnauðsynlegt að,:hann sje enduibættur. SkríUur. ’ f ;' Mjóuvik eystra laust eldingu tiiður í‘drottins hds og' brann það til ösku. Sóknarnefridin fór á stúf ana • til þess kð afla samskota til nýr-rar kirkjusmiði. -Meðhjálpárinn hitti Pjotur bónda í -VesturHj'áleigurini og bað um i peninga til kirkjusmiðarinnar. Pjet I ur'brá’st byrstur við og sagði: •—^ Úr því áð heirann fór að j kvéikja'í Húsi sínu, er hann rjett i ur til að byggja þáð tipp aftur.— | Ef jeg' tæki upp á því að kvéikja jí kbfanum mínum, y/ði jeg misk ! unarlaust settur inn. 17. júní keptu 3. flokkar fjplag anna og fóru leikar svo að „Týr“ sigraði með 1 : 0. Eru meðal 3. fl. margir vel.efní legir knattspyrnumenn. /Ahorfandi. íhaldsksmtarinn spyr út úr: — Getur þú Sveinn sagt mjer á ; hváða árabili siðbótin gékk ýfir j Island ? Svéinn litli, sem hafði 'lítinn á- hugá -fyrir slíkum málefnum, sagð ;ist ekkert' muna þáð. Kennarinn bráét reiður við og jhrévtti úr sjer: — Snautaðu út í kjötbúðina, ,;6olsa8tau]inn þinn og kauptú þjer :béilaslettu!fyur 10 aura. Sveinn litli var ekki seinn til taridsvara; —■-'Mætti jeg þá ekki skila, áð tþáð væri fyrir ybur, þvi þá fengi jjeg-sjálfsagt meira. Húsmæður! Notið GOLD DUST þvottaduftið •»*j*,**<**>* JUlfWfc , best ■***■*#■**■*#■**■##■***■ *%tarRa maóurinn | Akureyri ■ Blað norðlenska verkalýðsins. S ■ Flytur fræðandi og vekjandi # greinar um verklýðshreyfingu. ’ * Gferist áskrifeadur ! ■##*■**■**■**■#*■**■***■ Kaupið Eyjablaðið! Trúarbrögð og kólera. Skamt frá Bombay á IndJandi er stöðuvatn, sem er heilagt sam- kvæmt, átrúnaði Indverja. Er það talin sálubót að drekka vatnið. Um 5 daga skeið í vor drukku hjer um bil 70.000 manns úr vatninu, og giius við það upp megn kóleruveiki meðal þeirra, er drukkið höfðu. (AJþ,b},).

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.