Eyjablaðið - 26.06.1927, Side 1

Eyjablaðið - 26.06.1927, Side 1
____ 26 júní 1927___________ lítgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. Blaðið kemur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. í .50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangurinn útum land — -• - "■■> ■ . ■ ■: tU Málgagn alpýðu í Yestmannaeyjum 1. Qrgangur - T6l. 42. 15 aura eintakið i lausasölu. — Aug- lýsingaverð 1 króna sentimeterinn ein- dálka. Smáauglýsjngar tíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sírai, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prontimiðja Eyjablaðsins — I. frátt fyrir öflug mótmæli ís- lenskrar alþýftu gsgn færslu kjör- dagsins, lauk þinginu þannig, að stjórnarskrárbreyting ihaldsflokks- ins olli færslu hans. 9. júlí eiga nú kosningar fram aÖ fara. Eng- um blöSum er lengur um það að tletta, i hvaða augnamiði frum- varp Framsóknar og íhalds um færslu kjördagsins kom fram. Á hverjum einasta degi sem líður fara nú kjósendur Aiþýðuflokksins burt frá heimahögum sínum, í at vinnuleit, á aðra staði landsins. Það má með sanni segja, að faiið sje að verða þiöngt um )ýð ræði ícilenskrar alþýðu. Atkvæða- fjöldi flokkanna við næstsíðasta landskjör, færði heim sanninn um það, hve sterk ítök Alþýðuflokkur- inn heflr áflað sjer meðal kjósenda landsins. Þrátt fyrir 85 ára ald- urstakmarkið, var hann þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins og munaði minstu að hann yrði annar í röðinni. En' hvaða itök hefir riú Alþýðu flokkurinn í löggjöf þjóðarinnar ? Heflr ekki síðasta þing verið sönn myná argasta ranglætir ? Hefir ekki verið skelt skollaeyrum við flest.um kröfum, sem að hinir tyeir fulltrúar alþýðunnar hafa boirið fram í nafni þriðja eða annars stærsta st.jórnmálaflokks landsins ? Fiumvörp þeirra voru virt að vettugi. Háðglósum vs\r fleygt að frumvarpi þeirra um rjettláta kjör- dœmaskipun, kjördæmaskipun sem ef til vill hefði verið tilraun í þá átt að skipa Alþingi Islendinga fulltrúum samkvæmt vilja þjóðar innai. Það er éngin tilviljun, þót.t álit hugsandi manna á þeBsari stofnun,' sém kallar sig Alþingi, sje farið að þvera. 9. júlí Enn á ný standa nú kosning ar fyrir dyrum. t Aftur eru ís- lensku blöðin komin út í kosn- ingabaráttuna. Með 18 þingmanns efni leggur Alþýðuflokkurinn ís- lenaki út í hríðina. á versta tíma ársins, undir kjördæmaskipun sem er ímynd órjettlætis, og undir ákvæðum um 35 ára aldurstak- mark til kosningarjettar og kjör- gengis. Þetta er hinn almenni kosninga rjettur í konungsríkinu Islandl!! H. Eftir lestur aðalblaða þeirra Fiamsóknar- og íhaldsmanna, ligg ur; í augum uppi, að íhaldsflokk- urinn býr sig undir kosningaósig- ur, um leið og sigurvon Framsókn armanna litar greinar þeirra. — „Yörður". talar nm 9. júlí sem merkisdag í sögu landsins og dieg ur i upp „hræðilegar" myndir um hina algerðu byltingu á þjóðfjelags skipuninni, sem sje í vændum ef íhaldið missi völdin. — Fyrir utan myndasafnið yfii frambjóðendur Framsóknar, flytur „Tíminn grein- ar undir fyrirsögninni eins og „Stjórnarlöngun — Sjórnarmynd- un“, þar sem kjósenduin kurteis- lega er gefið til kynna, í hversu hörmulegu ástandi lanilið sje og ekki megi menri búast við mjög miklum stakkaskiftum þótt stjórn- arskifti yrðu. — Loks er í blöðum beggja þessara flokka, harmagrát- ur yfir því, að það geti þó ef til vill komið til mála að jafnaðar- menn nái nokkrum þingsætum. Þannig skrifar Jónas Jónsson frá Hriflu í „Tímann“ : Ef verkamenn vinna eitt hvað á til muna1), getur svo far íð að hvorugur stærri flokkurinn 1) Það þýðir 4—5 þingsæti fyrir líka marga kjósendur og Framsóku er 14—16. ImpL Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar Siglufjarðar, aðvarast verka- fólk við að koma hingað í atvinnuleit óráðið. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar, 7. júní 1927. G. Hannesson. A geti verið við stjórn án þess aft rijóta hlutleysis eða stuðuings ji§irra“. Og „Vörður" (23; tbl.) segir: að þegav Framsoknarflokk urinn hefði tekið við völdum í landinu með tilstyrk socialista, þá væri Framsókn neydd til að borga fyrir stuðninginn það sem social istar heimtuðu, því eila' mundu þeir hætta að styðja stiórnina0. Af þessu má ráða hvar fiskur liggur undir steini, og sennilegt er, að einmitt þannig muni íara, að hvoiugur stærri flokkanna geti myndað stjórn án tilstyrks hinna fáu fulltrúa verkamanna. Nauðsyn krefur því að Alþýðu- flokknum sje Ijóst hvaða afstöðu hann verði að taka sem slíkur aðili á þingi. Þótt öllum flokksmönnum sje ljóst að flokkuriun muni hvorki fyr nje síðar koma stefnuskrá sinni í framkvæmd á grundvelli þing ræðisins, ætti slík aðstaða sem ofangreind, að geta orðið til þess að koma á ýmsum þeim endur bótum sem fulltrúár ílokksins hafa barist fyrir á undanförnum þing um. Má þar til nefna : Rjettlátari kjördæmaskipun, 21 árs kosninga rjett, fullkominni tryggingarlög gjöf, einkasölu á síld og saltflski o. m. fl. Þáttaka i stjórn með öðrum flokkum kemur ekki tíl mála og eru raddir þær, sem heyrast um Í»að, á engum rökum bygðar, enda Eyjablaðið kostar framvegis í lausasölu 15 aura eintakið. —: Duglegir sölu- drengii óskast. Góð sölulaun greidd. Þeir sem vilja auglýsa í blaðinu láti greiðslu fyrir auglýsingar sín- ar fylgja. hafa helstu foringjar flokksins margoft látið i ljósi að slíkt gæti ekki komið til mála (samanber Jón Baldvinsson á verkamanna fundi í Reykjavík ekki als fyrir löngu). Alþýðuflokkurinn getur aldrei skoðað Ftamsóknarflokkinn annað en andstæðing sinn. Nægir þar að benda á orÖ Jónasar Jónssonar frá Hriflu um það, að þegar verka mannaflokkurinn verði orðinn svo sterkur, að eignarrjetti einstaklings ins sje hætta búin,komi til greina sameiginlegir hagsmúnir þeirra (Framsóknar) og íhalds. Hvernig sem úrslit íhöndfarandi kosninga kunna að verða, er brýn nauðsyn á því, að Alþýðuflokkur inn skapi sjor ákveðinn grundvðll um starfsemi sína í nánustu fram tíð, grundvöll sem allir flokksmenn yrðu ásáttir um að væri sá rjetti. Implacabilis.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.