Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 2
KY.TARLABH> Til minnis Bæjarfógetasknfstofar er o'pin alla virka daga frá kl. 1—3. e. m. og rá 5Vj—6*/i e. m. Bæjarstjóraskrifstofan alla virka daga frá kl. 1—2 e. m. og frá kl. B—7 e. m. Bæjargjaldkerinn við á sama tima. Pósthúsið frá kl. 10—12 f. m og i-de. m. Bókasafnið: Útlán: Sunnud. frá kl. 9Vt—llVi e. m." Viðtalstími hjeraðslæknis: Virka daga frá kl. 1—3 og 5-7 e. m. Sunnud. 11—12 f. m. og í—2 e.m. Páll V. G. Kolka virka daga frá" kl. 12Vi—2"og 7--8 e. h. Sunnudaga 3—4 e. h. Leifur Sigfússon tannlæknir frá k). 10—llVi f- «i- og l1/*— 3Vs em- a'Ha virka daga. Útbd íslandsbanká: Alla virka daga frá kl. 11—12 f. m. og 1—3 e. m. Island og RússlandL Samanburður. EílilliímMlEnMaisiMaiSMliisiiífaj Morgunblaðið birtir 10. þ. m. grein sem það höflr þýtt upp úr „Göteboigs Handels- og Söíarts- Tidning", og segir efni hennar mjög merkilegt(!!!). Það er eigi vegna þess að þessi grein sje vitiausari eða lygilegri en almennur „Morg- unblaðsfróðleikva-", að vjer gerum hana að umtaisefni, heldur tiJ að sýna lesendum Eyjablaðsins eitt dæmi af mörgum. Blaðið segir svo frá: „í Rússlandi eru 144,3 mlljónir manna, og þótt frá sjeu dregnar 15 miljónir herraanna, sem af út lendu bergi eru brotnir og eigi eru herskyldir. Þá eru eftir 130 miljónir manna, en í öllum hin um nágrannaríkjunum 6 eruímesta lagi 60 -70 miljónir manna. Fjárhagur Rússa er aftur á móti í því ólagi, að þeir geta ekki rekið hernað f stórum stíl gegn nágrönn nm sínum eða „auðvaldsríkjum heimsins". Ríkistekjur Rússa árið 1926—27 eru áætlaðar 4,856 milj óhii gullrúbla, en þær eru bygðar á eins þungum sköttum og nokk' ur minstu likindi eru til að hægt sje að pin.a út Úr þjóðinni. En rúmleya helmingur af ]>essum tekj- um gengur aftur til ~þess að greiða iap á iðnaðarfgrirtœkjum ríkisins. RJETTUR 4» Tímarit um þjóðfjelags og meniiingarmál. Kemur út tvisvar |á ári 10—12 ark ir að stærð. Flytur fræð- andi greinar um bókment- ir, þjóðfjelagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn- fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tiðindi. Argangurinn kostar 4 <cr. Gjalddagi 1. október. Ritstjöri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupm. P. O. Box 84, Akureyri. Gerlnt áskrifendarl l5M51EM51f5J5Blfafal51igMglEJBia 0(i hitt fer að mestu lepti í htrinn og undirróður út á við1)". Svo mörg eru þessi orð. Vitan lega er þetta alt saman haugalygi írá tipphati til enda, en sje gengið út frá þvi, að þetta væri alt snnnleikur, er fróðlegt að bara þes«:ir tölur saman vjí blið- stæðar íslenskar. íslensku fjárlögin fyrir yfirstandandi fjárhagstíma- bil munu gera ráð fyrir 10 miljón króna tekjum, sem eru þrautpínd ar út úr ÍBÍenskri alþýðu til sjáv ar og aveita. Af þessu gengur ekki einn eyrir til þess að bæta halla á iðnaðarfyrirtækjum rikisinn. Ekki einn eyrir til hernaðar og Eyja blaðinu er ekki kunnugt um, að íhaldsstjórninni sje svo ant um stjórnmálaskoðanir sinar, að hún verji eyri til að útbreiða þær er lendis. Hvort eitthvað slæðist i undirróður innanlands, ættu íhalds blöðin að vita. Mikið gæti íhaldsstjórnin lært í sparnaði á rekstri þjóðarbúsins af Rússum. — Eftir upplýsingum þessarar merkilegu klausu, kostar hann sama og ekki neitt. Hjer á landi kostar rikisreksturinn hvert mannsbarn litið eitt á annað hundr að krónur ! — Er nokkuð að undra þótt erabættismannalýðurinn ís- lenski „standi að bakt íslensku íhaldsstjórnarinnar sem múr" og gefi út „Vöku" handa íslending um,' þegar jaín friðsælt og þægilegt er að starfa í skjóli hennar. Socialismiim í Frakklandi. 1) Anðkent af oss. I. Jafnaðarstefnan í Frakklandi hófst með byltingunni 1789. Biaut ryðjendur heunar voru Henri de Saint Simon, 1760—1825, og Francosis Ma'rií Charles Fourier, 1772 — 1837. Saint Simon, sem var af aðalsætt um og greifl að nafnbót, var snemma frjálslyndur. Þá er hann var 19 ára að aldri, fór hann til Ameiíku og geroist sjálfboðaliði i nýlendu striði Englendinga, samt tók hann lítinn þátt í byltingunni fiönsku, en græddi um þær mundir dálitið fje á jarðabraski. Þetta fje kvaðst bann ætla að vorja til framkvæmda á ýmfum framtíðarhugsjónum sín- um. ' öamkvfbmt þessari fyrirætlun stundaði hann ýmiskonar nám er hann var á aldrinum 30—38 ára til þess að búa sig undir kenning- ar sínar am liflð.,.•;' Samt auðnaðist honuni eigi að aja framtíðarhugsjónir sínar íæt- ast afi öllu leyti, hann lenti í 6 gwfusömu hjbnabandt ogskömmu siðar misti hann aleigu sina og lifði í fátækt og skorti það sem eftir var æflnnar. , Saint Stmon var mjög mikill hugsjóna og gáfumaður. Kenning- ar hana gengu út á það, að hann vildi lílta mennina læra að breyta hver við annan sem bræður. Enn. fremut var það takmark hans að leggja stund á að þroska hinar fátækari stjettir, bæði andlega og likamlega. Meðan S. S. var á lífi átti hann mjög fáa vini og lærisveina. Með- al þeirra var hinn frægi heimspek- ingur Auguste Comte, Bazard og Eníantin. En eftir dauða S. Simon fjölgaði áhangendum og skoðana bræðrum hans að miklum mun. k grundvelli ikoðana hans um þörfina á mentun alþyðunnar, var stofnaður hinn svokallaði Verk fræðingaskóli er starfaði í París á árunum 1830—1832. Þá var hann bannaður af stjórninni, þvi allir þeir er lærðu við skóla þenn an voru álitnir byltinga- og óróa- menn. Hugmyndin um Suez-skurð inn, er Lesseps framkvæmdi, er tilkomin i skóla þessum. Saint Simon var langt á undan samtíð sinni, þegar á unga aldri hafði hann ýmsar framtíðarhug sjónir, er þá þóttu hrein og bein fjarstæða. Eitt af því var að tengja Atlants- og Kyrrahafið saman með skurði þeint i£r áður er getið. í möig ár lifði S. Simon við sárustu fátækt. Út Ur neyð vaið hanii að taka stöðu þá er veíiti honum tæpar 800.00 á ári. Eitt sinn reyndi hann jafnvel áð fyrir faia sjor, og ef fyrverandi herberg isþjonn hans hefði eigi hlaupið undir bagga og hjálpað honum, er eigi víst hvernig farið hefði. A siðari hluta æfi sinnar leulí hann í ritdeilum við íyrverandi lærisvein sinn, Auguste Comte og það hefir án efa flýtt fyrir dauða hans. | II. F 0 u r i e r. Kenningakerfi Fouriers er að mörgu leyti öðruvísi en S. Simon. Það er i rauninni tvær andstæður sem alt frá þvi, er þeim fyrst lenti saman og fram á þennan dag, keppast um völdin. Hjá Saint Simon er það ríkið sem á að ríkja og ráða á öllum sviðum. Fourier aftur á móti heldur fram samdrætti i mnáhópa (ílokka) er samsvarar til orðsins Kommune. Þessi „Kommune" í kenningu Fouriers skipar ætið öndvegið, og öll önnur skípulög á sama grund vetli eru því háð og undirgefin. Höfundur þessarar Kommunu- kenningar, Fourier, var mjög ein- kennilegur rraður. Hann fæddist árið 1772 i bænum Besankon á, FrakWandi og var kaupmannsson- ut. Fourier fjekk ágæta mentun á. unga aldri þvi faðir hans var vel efnaður. Fourier hafði mikla löng- un til náms, og þegar hann varð að hætta við skólann ^til þess að taka við verslun föður síns, fanst honum sem lokað væri fyrir upp- sprettulind ánægju sinnar. f eitt ár var hann á sifeldu ferðalagi um Holland og Þýskaland sem vörubjóður. L ferðalagi þessu kyntist hann bæði mönnum og k mannvirkjum er höfðu mikil áhrif á hann og sem siðar komu hon- um í góðar þarfir. Fourter erfði eftir föður sinn ca. 55000.00 og varði því i verslunarfytirtæki 1 Lyon, en & tímum ógnaraldarinn- ar, þegar Jacobinar sátu um borg- ina, misti hann aleigu sína, var varpað í fangelsi og ^lapp með naumindum frá höggstokknum. . Eftir það var hann tvo ár t hernum og byijaði siðan á hinu gamla starfi aínu aftur. Þegar á unga aldri opnuðust augu Fouriers fyrir ýmsum göllum á verslunarsviðinu og svikum kaup manna. Þegar hann var fimnt ára, lúbarði faðir hans hann einu sinni fyrir það eitt að segjn sannleikann

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.