Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 3
EYJA 8LAЮ um töruLegund eina i búðinni, og 27 ára gamail iiatði hann oft.iílit með ónýtíugu a vörutegund (hris- gijónum) sem geymd hafði verið t.íl þess að hækka verðið, en orðið ónýt sökum skemda. Hann íullvissaðist ætíð betur og betur, bæði af þessu og öðn^, að sú stjórn, er þaanig leyíði mis- notkun siðferðislaganna, væri hreint og beint skaðleg. Hann íann, að það var skylda sín að reyna íð ráða bót á þessu, og varði öllu lífl sínu i það, að upphugsa og út breiða betra þjóðskipulag en áður. Og lxann gerði það eimiig. S!ik sjálfsufueitun og fórnfýsi á altaii ijett.lætisins, hefli sjaldan fyriifund , ist. hjá nokkrum brautryðjanda jafnaðarsteftiunnar að uudanteko um Karl Marx. I byrjuninni ávann Fourier sjer mjög fáa áhangendur, einkum meó an áhrif S. Simon voru mest, en eftir að þau voru farin að rjena, óx fylgi hans að mun. Dálítill hóp ur fylgiflska hans stofnuðu blað til þess nð breiða út kenningar hans. 1832 var i nánd við Yeisaille ~~~ "MllII. r,- geið tilraun með aðalkjuman i keiiningu hans, Kommuue. -lJað var reynt á nokkrum jörðum en mistókst algjörlega. Þannig reyndi hinn mikli mannvinur Robeit Ow- en, hið sama í Ameríku og varði til þess öllum auð sínum. Það fór alveg á sömu leið. Arið 1837 dó Fourier, saddur iifdaga. Heimurinn hafði lítið gert að þvi að hlusta á kenningar hanst J. Bjarnason. • cHlþt/éuSíaóiÓ • Reykjavík i Daghlað ViUublað I 1 i 3 Stærsta blað íslenska verka- lýðsins. Dagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ái- gangurinn. Hentugast fyrir mann utan Reykjavíkur að kaupa viku* útgáfuna. 1 I I w L Trotzky. Er æfiskeið auð valdsins útrunnið ? (Eftirfarandi grein, eftir Trotzky, er tekin upp úr bók hans: „Europa und Ameríka*.) Að lokum og i sambandi við það sem jeg hef nú sagt, leyfl jeg mjer að varpa fram þes8ari spurningu; Er æfiskeið auð.valdsins út runnið, eður eigi ? Með öðrum orðum: Er auðvaldið ennþá hæft til þeas að þróa fram- leiðslumögnin svo, að mannkyninu miði lengra áfram í framsóknaráttina ? Þessi spurning er injög mikilsvarðandi. A henni velta ákvarð anir öieigalýðsins í Evrópu, ánauðgu þjóðanna í Asíu, alls roannkynsins, en þó sjerstakiega Raðstjórnarlýðveldanna. Ef það skyldi Býna sig, að auðvaldið ætti enn óleysta sögulega köliun á framsóknarbrautinni, er hœft til þess að auðga þjóðirnar og auka fijósemi vinnu sinnar, þá væri það áfellisdómur á oss, komm únistana íússnesku. Við hefðum þá helst til fljótt búið oss undir erflsdrykkjuna, eða með öðrum orðum, tekið oss völdin of snemma í hendur til þess að byggja upp socialismann. Marx hefir kent oss, að engin þjóðfjelagsskip- un afmáist fyr en öll þróunarskilyiði eru þur ausin. Við grannskoðun ástandsins i búskap arháttum heimsveldanna, eins og það heflr komið oss fyrir sjónir, gnæflt Amerika yflr alian samkepnisheiininn og heftr gerbreytt legu hinnar fjárhagslegu orku og eldii orku- hlutföllum. Verður oss þá á, að varpa fram spurningunni á ný. Er æflskeið auðvaldsins útrunnið, eða á það enn eitt framþróunarskeið ólifað ? í samræmi við það sem jeg hefi áður sagt, er svarið ákveðið neitandi. Eftir stríðið heflr Evrópa lent. i enn verra öngþveiti, en hún var koniin . fyrir striðið. Og stríðið var ekki nein tilviljun* Stríðið var blind uppreisn fram leiðslumagnanna gegn skráðum og óskráðum lögum samkepninnar og uin leið gegn hinu þjóðlega rikjaformi. — Framleiðslumögn þau, aem samkepnisþjóðfjelagið ól, gátu ekki lengur felt sig við skorður auðvalds- skipulagsins nje við hin þjóðlegu rikjatak- mörk. Þeaa vegna hlaut stríðið að koma. Hvaða lausn hefir svo sti íðið veitt Evrópu ? Óleysandi viðfangsefnaflækju sem yfirskyggir alt sem Aður þektist. Þjóðfjelagsskipulögin haldast að vísu óbreytt, en miklu afturhaids samari, sömu tollmúramir, en að mun hærrí og óárennilegri, sömu landamæiin, en viða þreugri, sömu hersveitirnar, en miklu fjöl- mennari, meiti skuldir og þrengri markaðs svæði fyrir iönaðinn. Þetta er Evrópuástand- ið i otórum diáttum. filiði Englandi eitthvað áfram i dag, er það á kostnað Þýskalands og heíjist Þýskaland á morgun, verður England fyrir útlátunum. Ef niaður athugar verslun arjöfnuð beggja landanna og ber saman við eldri aðstöðu, þá er maður viss um að finna samsvarandi halla hjá öðru landinu, sem á- vinningnum nemur hjá hinu, í völundarhús þetta heflr Evrópa komist vegna hinnar al- hliða þróunnar, en þó sjerstaklega vegna þró unnar Bandarikja Ameriku. Bandaríkin eru meginafl samkepnisheiinsins. iíðli þessa mátt ar verkar þannig á ástand Evrópu, að fram tíð heniiar er með öliu yoniaus í formi auð- valds og samkepnis stjóinarskipulags. Auðvaid Evrópu er í bókstaflegi i merkingu orðsins orð ið afturhaldssamt, óhæft til þess að leiða þjóð- iinar á fiamsóknarbiavitinni og er einu sinni •kki hæft til þess að veita þjóðunum aftur þaa líf8skilyvði sem þær höfðu áður við að búa. Þet.ta er fjáihagslegi gvundvöllurinn fyr ir hið umrótssama tiinabil sem við lifum á. A grundvelli þessa stjórnaifyriikonuilags veit ir maður athygli hinuin skjótu pólitísku um- skiftum, stjórnarskifturi o. s. frv., án þess að nokkuð breytist til batnaðar. Hvað Ameríku viðkemur, virðist útlitið í fljótu bragði alt annað. Vjer komumst ekki, í þessu sambandi, hjá því, að svipast um til Asiu og Afriku. Þessar álfur umlykja 55°/0 af þurelndi jarðar og 60°/, af íbúatölunni. Nauðsvrilegt væri að athuga lönd þessi grandgæfllega, en í ræðu minni i dag verður þess ekki kostur. En af framan- sögðu liggur það í augum uppi, að hagsmuna baráttan milli Ameiíku og Evrópu, er fyrst og fremst barátta um yfirráð Asíu. Hvaða orsakir liggja tii þess? Getur auðvald Amer- íku int ai hendi framsóknarhlutverk sitt? Eða getur auðvaldið það í Asíu eða Afríku ? í Asíu hefir auðmagnið þegar tekið fyrstu og þýðingarmestu skrefln á þróunarbraut sinni og í Afríku er það aðe'us í byrjun að festa fætur á útkjálkum þessa víðáttumikla land- flæmis. Hverl er þá útlitið fyrir lífsskilyrði auðvaldsins? Fljótt á litið gæti maður freist- ast til að álykta sem svo: I Evrópu hefir auð valdið lifað sitt fegursta. I Ameriku er þaB ennþá i uppsiglingu, en í Asiu og Afrlku á það geysimikið verkefni óleyst, verk sem tek- ur áratugi ef ekki aldir, að leysa af hendi. Er þetta svona í raun og veru ? Ef svo væri er langt frá því, að auðvaldsskipulagið sje bú ið að vinna ætlunarverk sitt sem menningar- afl. Þó búum vjer við skilyrði alheimsbúskap- arlags (Viðskiftasamtöndin um hnöttinn þver- ann og endilangann. Þýð.). Petta er það sem ákveður örlög auðvaldsins. Það getur eigi þriflst og þróast einangrað i Asíu óháð gangi málanna í Evrópu og Ameríku. Sá tími er hver þjóð fullnægði eigin þörfum og þurfti ekki að vera upp á aðrar þjóðir komin, ei fyrir löngu umliðinn. Að visu er ameriaka auðvaldið rniklu fastara í sessi og öflugra en það evrópiska og getur tekið fvamtíðinni með meiri stillingu og öryggi. Samt sem áður er langt siðan ameríska auðvaldið var eigi leng- ur sjálfu sjer nægilegt. Það þarfnaBt að jafn- ■ ægi ríki út um heiminn. Evrópa varð smám saman æ meira háð Ameríku en jafnframt þuvfti Ameiika þvi meir á Evrópuviðskiftum að haida. Ameríka safnar og sparar árlega 7000 miljónir dollara. Hvað á hún að gjöra við alt þetta fje ? Sje því hrúgað upp 1 kjall- ava, þá lýiir það þjóðartekjurnar, sem ónotað veltufje. Allur avður kreíur vaxta. Hvar á að ávaxta þetta sparifje ? í landinu sjálfu ? Það er útilokað, það þavfnast, ekki meiri auðe og markaðurinn innanlands er mettur. Þess vegna verður að leita út fyrir landsteinana. Fyrst er öðram ríkjum veitt lán og fjeð er lagt i erlend iðnfyvirtæki. Hvað er þá við renturnar af því fje að gjöra? Vextivnir koma allir til Ameríku aitur. Sje vöxtunum skilað í gulii, verður að koma þvi einhversstaðar annats- staðar fyrir. Til Ameríku á það ekkert erindi. Eða vextina verður að taka í evrópiskum iðn- aðarvörum. En þær íþyngja markaðinnm heima fyrir, sem þegai er orðinn of þröngur og ieitar að erlendum markaðssvæðum. Þarna er um tvo vegi að velja. Annað hv»rt verður að flytja inn gull sem engin not eru fyrii aða vörur sem skaða inulendu framleiðal- una. (Framh.).

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.