Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 4
ÍYJABLÁDTÐ «•»¦•¦.» ¦¦ •*#*.•>•.. *¦""¦¦ - "5l * ^^ s l Vikán sem léið. I * -— * Frá Kaupmannahöfn er símaö- 17 júní, að ráðstjórnin russneska hafi tilkynt að fiegnir þær se^m birtar hafa verið i erlendum auð valdsblöðum up'p á síðkastið um líflát og hryðjuverk í Kússlandi (sbr. Morgunblaðið vg Vörð), sjeu ósannár. Ennfiemuv tilkynuir ráð stjórnin að fregnir um liðsöfnun í TJkraine 'sjeu einnig ósannar. L8g um greiðslu verkakaups. A síðasta Alþingi var að tilhlut 1 ¦ un, fulltrúa Alþýðuflokksins sam þykt lög um greiðsiu verkakaups. Samkværnt, þeim eiga verkamenn kröfu til, að kaup þeirra sjégreitt þeim ' í, peningum vikulega. Eru sett ákvæði urn það, að verka menn ^eti snúið sjer beint. til dómarans í þinghá þeirri sem verk iö er ímnið, pg ber dómaranum þá skylda til að semja kæru eða stefnu á skuldunaut, eftir þeirri skýrslu sem honum er gefin aí kröfueiganda. , • , Meðferð á málum þess fer eips og-um meðferð einkalögreglumála og. flýtir Það fyrir öllum mála rekstri. iri. Lög.þessi,, eru þegar gengin í gildi. Terkal^ðsfjelögÍH „Dríiandi'1 og *„HTöt'< hjeldu fundi nu í vikunni. Var á þeim fund'im mættur frambjóðandi Al- þýðuflokksins. Lítil fundarsókri var Ijóst dæmi þess, hve mar-gir af meðlimum fje laganna eru nú þegar farnir úr bænum. . Helgafellsvegurlnn. 80 .manns viuna nú við vega lagningmia í kringum Helgafelll og mvfrar verkmu vel áfram. Verkstjóri, Jón Jónsson, kom frá Reykjavík í síðustu' viku. , Sigurði. lyfsala Sigutossyni, frá Arnarholti var íálið að mynda götumálaráðuneyti íhaldsins fyrir íhöndfarandi kosn íngar. Hefir hann skipað í stjórn með sjer.þá Kela á Reynisstað og'Guðmund í Viðey. Landferðir. Fjöldi manna fóru á föstudag inn til landsins, bæði i kaupavinnu og einnig á íþróttamót ungmenna íjeíaganna^ sem haldið verður á Kanastaðabökkum í dag. á SRutuíl á a Isafirði A a Blao jafnaðavmanna á Isafivði a V — Kemur út vikulega. — W 4 Best vitaða blað landsíns. ^ á (*©rist áskrifendur ! ., f PaRRarávarp. • Jeg finn mig knúðann tjl að flytja þakkir öllum þeim hinum mörgu, sem veitt hafa mjer ýmsa hjá]p og aðatoð. Vil ]eg þar fyrst og sjerstaklega nefna kvenfjelagið Likn, sem gaf mjer kærkomna jólagjöf, og nú íyrir skömmu börn- um Guðbjargar Eyjólfsdóttur góðar gjafir í einstæðingsskap þeirra. — Ennfremur hafa ýmsir, kohur og karlar, fyr og siðar, glatt mig og hjálpað mjer í erfiðleikum minum. Jeg hef oll beðið almáttugann guð að blessa alla mína velgjör- ara. Hjartans þakkir. Guð blessi ýkkur öll. Happastöðum 15. júní 1927. Gutilaugur Bjamason. SkríUur. Frægur krampalæknir var eitt sinn á ferðalagi i bifreið. Við hlið hans sat gamall bóndi og reykti tóbaksrudda sem lækninum þótti lykta illa. Snjeri hann sjer þá vin- gjarnlega aðbónda og s'ágði: — Jeg hef. 20 ár-a reynslu fyrir þvíj að tnngumáttleysi stafar af oínautn vondra tóbakstegunda. Bóndanumj fjell sýnilega ekki þessi afskiftasemi og svaraði ön- uglega : — 40 ára reynsla hefir fært mjer heim sanninn um það, að glóðaraugu og nasadreyri eru af- leiðingar þess, að menn blanda sjer inn i þau mál sem þá vavðar ekkert um. —x— Sjera N. N. spúrði nýverið einn af kirkjugestunum, hvernig honum hefði þótt ræðan síðastliðinn sunnu dag. Maðuripn sagðist ekki hafa sofn að dúr nóttina eftir. ,, í * Prestur spurði hvernig á því .... ), hefði staðið. — Jú, sjáið þjer til herra prest- ur, svaraði ^maðurinn, Pegar jeg tek mjer miðdagsdúr, g'et jeg aldr- ei soflð á nóttunni. ilkynnmg. Hjer með tilkynnist kaupendum Alþýðublaðsins og Vikuútgáfu Alþýðublaðsins, að afgreiðslumaður þeirra er nú og verður framvegis Sigurður Guðmuhdsson Skólaveg 32 (niðri). Eru kaupendur þessai a blaða beðnir að snúa sjer tii hans með borgun og alt er snertir- afgreiðslu þeirra hjei. Brunvold-mótorar eru traustii', ódýrir, gangvissir og sjerlega olíusparir. -Þeir hafa reynst allra mótora best. Ef yður leikur hugur á, að fá yður nýjan mótor, þá leitið upplýsinga hjá mjer. . . Ólafur H. Jensson. af 8—6 rekpetabáturp, ^afhent á Siglufirði á komandi vertíð, óskast keypt. Upplýsingar ,hjá undirrituðum. - "'' Qlafur H. Jenssoa v jAuglýsmfjábökl ÁVEXTIR; Perur og Ánanas, Apricots, Appeisinur, Epíl og alt nesti best og ódýrast í BOSTON. Ibúð., i .. 4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. októbor n.k. Sendið tilboð sem fyrst. Ólafur H. Jensson. dCjarfaás smjörlŒi ór 6&st. I Notið GOLD DUST þvottaduftið Ódýrast, best Til Böla: Reknetarúlla og kapall. Theódór Jónsson, Kí. Driíanda. ¦ Saltaða. grásleppu. i^efi , jeg til snlu. — Haukur Björnsson. ., i Meimílisblaðið og Ljósberinn. .Afgreiðslumaður þessara blaða í Vestmannaeyjum er Sig. Guðmundsson, Skólayeg 3Í,,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.